Bregðast við löngum samningum Chelsea og breyta fjárhagsreglunum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 24. janúar 2023 23:31 Mykhailo Mudryk gekk í raðir Chelsea fyrir 89 milljónir punda, en þar sem hann skrifaði undir átta og hálfs árs langan samning getur Chelsea dreift kostnaðinum og metið hann á ellefu milljónir á ári. Laurence Griffiths/Getty Images Evrópska knattspyrnusambandið UEFA mun bregðast við löngum samningum enska úrvalsdeildarfélagsins Chelsea með því að gera breytingu á fjárhagsreglum sambandsins, FFP (e. Financial Fair Play). Chelsea hefur eytt gríðarlegum fjármunum í nýja leikmenn á undanförnum mánuðum og margir þeirra skrifa undir virkilega langa samninga. Þannig getur félagið dreift kostnaðinum yfir samningstíman þegar liðið skilar inn ársreikningum sínum. Nýjasta dæmið um þetta er samningur félagsins við úkraínska leikmanninn Mykhailo Mudryk. Mudrik kom til félagsins frá Shakhtar Donetsk fyrr í þessum mánuði á 89 milljónir punda, en þar sem hann skrifaði undir átta og hálfs árs langan samning er hann aðeins metinn á ellefu milljónir á ári á meðan samningstímanum stendur. 🗣 "You take that £80m cost, you divide that over 8 and a half years and it works out to be just over £10m a year and that appears to be the Chelsea strategy."@KieranMaguire explains how Chelsea are able to sign Mudryk and many others without breaching the FFP pic.twitter.com/hKzjBWDf0w— Football Daily (@footballdaily) January 16, 2023 UEFA ætlar sér því að setja á laggirnar fimm ára reglu sem felur í sér að ekki megi dreifa kostnaðinum á meira en fimm ár. Félög munu þó enn geta gert lengri samninga við leikmenn á grundvelli breskra laga, en eins og áður segir geta þau ekki dreift kostnaðinum á allan samningstímann ef hann er lengri en fimm ár. Reglubreytingin mun taka gildi í sumar og mun ekki hafa áhrif á samninga sem nú þegar hafa verið gerðir. Enski boltinn Fótbolti UEFA Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Körfubolti Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Sport Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Enski boltinn Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Látnir gista líka á æfingasvæðinu Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Sjá meira
Chelsea hefur eytt gríðarlegum fjármunum í nýja leikmenn á undanförnum mánuðum og margir þeirra skrifa undir virkilega langa samninga. Þannig getur félagið dreift kostnaðinum yfir samningstíman þegar liðið skilar inn ársreikningum sínum. Nýjasta dæmið um þetta er samningur félagsins við úkraínska leikmanninn Mykhailo Mudryk. Mudrik kom til félagsins frá Shakhtar Donetsk fyrr í þessum mánuði á 89 milljónir punda, en þar sem hann skrifaði undir átta og hálfs árs langan samning er hann aðeins metinn á ellefu milljónir á ári á meðan samningstímanum stendur. 🗣 "You take that £80m cost, you divide that over 8 and a half years and it works out to be just over £10m a year and that appears to be the Chelsea strategy."@KieranMaguire explains how Chelsea are able to sign Mudryk and many others without breaching the FFP pic.twitter.com/hKzjBWDf0w— Football Daily (@footballdaily) January 16, 2023 UEFA ætlar sér því að setja á laggirnar fimm ára reglu sem felur í sér að ekki megi dreifa kostnaðinum á meira en fimm ár. Félög munu þó enn geta gert lengri samninga við leikmenn á grundvelli breskra laga, en eins og áður segir geta þau ekki dreift kostnaðinum á allan samningstímann ef hann er lengri en fimm ár. Reglubreytingin mun taka gildi í sumar og mun ekki hafa áhrif á samninga sem nú þegar hafa verið gerðir.
Enski boltinn Fótbolti UEFA Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Körfubolti Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Sport Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Enski boltinn Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Látnir gista líka á æfingasvæðinu Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Sjá meira