Everything Everywhere All at Once með flestar tilnefningar Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 24. janúar 2023 16:20 Myndin Everything Everywhere All at Once er sú mynd sem hlýtur flestar tilnefningar til Óskarsverðlaunanna. Getty/Leon Bennett Tilnefningar til Óskarsverðlaunanna árið 2023 voru tilkynntar í dag. Ár hvert ríkir mikil spenna fyrir tilnefningunum og var árið í ár engin undantekning. Það voru leikararnir Riz Ahmed og Allison Williams sem kynntu tilnefningarnar í beinni útsendingu á YouTube síðu Óskarsverðlaunanna. Vísir var að sjálfsögðu með puttann á púlsinum og var hægt að fylgjast með tilnefningunum í beinni útsendingu á Stöð 2 Vísi og hér á Vísi. Hér má finna beina textalýsingu frá útsendingunni fyrr í dag. Everything Everywhere All at Once hlaut ellefu tilnefningar Tilnefnt var í tuttugu og þremur flokkum. Sú kvikmynd sem hlaut flestar tilnefningar er kvikmyndin Everything Everywhere All at Once sem hlaut alls ellefu tilnefningar, þar á meðal sem besta myndin. Aðalleikkona myndarinnar Michelle Yeoh er tilnefnd sem besta leikkona í aðalhlutverki. Þá eru leikkonurnar Jamie Lee Curtis og Stephanie Hsu tilnefndar sem bestu leikkonur í aukahlutverki fyrir hlutverk sín í myndinni. Ke Huy Quan sem einnig fer með hlutverk í myndinni er tilnefndur sem besti leikari í aukahlutverki. Þá er myndin einnig tilnefnd fyrir leikstjórn, búninga, klippingu, handrit, tónlist og besta frumsamda lagið. Leikkonurnar Michelle Yeoh og Jamie Lee Curtis eru á meðal þeirra sem tilnefnd eru fyrir hlutverk sín í myndinni Everything Everywhere All at Once.Getty/Amy Sussman-Frazer Harrison Tilnefnd fyrir túlkun sína á goðsögnunum Presley og Monroe Myndirnar All The Quiet on The Western Front og The Banshees of Inisherin hlutu báðar níu tilnefningar, þar á meðal sem bestu myndirnar. Það kom líklega fáum á óvart að Austin Butler hafi verið tilnefndur fyrir túlkun sína á kónginum sjálfum, Elvis Presley. Myndinni Elvis var spáð góðu gengi á hátíðinni en hún var alls tilnefnd í átta flokkum, þar á meðal sem besta myndin. Í flokknum besti leikari í aðalhlutverki keppir Butler við leikarana Collin Farrel, Brendan Fraser, Paul Mescal og Bill Nighy. Það vekur athygli að Ana de Armas sé tilnefnd sem besta leikkona í aðalhlutverki. Hún fær tilnefninguna fyrir túlkun sína á goðsögninni Marilyn Monroe í myndinni Blonde. Myndin fékk misjafna dóma og er til að mynda aðeins með 5,5 í einkunn á kvikmyndavefnum IMDB. Í flokknum besta leikkona í aðalhlutverki keppir Armas við leikkonurnar Cate Blanchett, Andreu Riseborough, Michelle Williams og Michelle Yeoh. Austin Butler er tilnefndur fyrir hlutverk sitt sem Elvis Presley og Ana de Armas er tilnefnd fyrir hlutverk sitt sem Marilyn Monroe.IMDB Íslendingar eiga nýjan fulltrúa á Óskarnum Hildur Guðnadóttir var ekki tilnefnd að þessu sinni en Íslendingar munu þó eiga annan fulltrúa á hátíðinni þetta árið. Íslenski leikstjórinn Sara Gunnarsdóttir var tilnefnd fyrir stuttu teiknimyndina My Year Of Dicks. Í samtali við fréttastofu sagði Sara tilnefninguna ekki hafa komið sérstaklega á óvart en hún hafi þó verið afar stressuð. Óskarsverðlaunahátíðin fer fram þann 12. mars næstkomandi og verður það í 95. skipti sem hátíðin er haldin. Hátíðin verður í beinni útsendingu á Stöð 2 og fyrir afhendinguna verður hægt að fylgjast með stjörnunum mæta á rauða dregilinn á Stöð 2 Vísi. Hér að neðan má sjá lista yfir allar tilnefningarnar. Besta myndin All Quiet on the Western Front Avatar: The Way of Water The Banshees of Inisherin Elvis Everything Everywhere All at Once The Fabelmans Tár Top Gun: Maverick Triangle of Sadness Women Talking Leikari í aðalhlutverki Austin Butler (Elvis) Colin Farrell (The Banshees of Inisherin) Brendan Fraser (The Whale) Paul Mescal (Aftersun) Bill Nighy (Living) Leikkona í aðalhlutverki Cate Blanchett (Tár) Ana de Armas (Blonde) Andrea Riseborough (To Leslie) Michelle Williams (The Fabelmans) Michelle Yeoh (Everything Everywhere All at Once) Leikari í aukahlutverki Brendan Gleeson (The Banshees of Inisherin) Brian Tyree Henry (Causeway) Judd Hirsch (The Fabelmans) Barry Keoghan (The Banshees of Inisherin) Ke Huy Quan (Everything Everywhere All at Once) Leikkona í aukahlutverki Angela Bassett (Black Panther: Wakanda Forever) Hong Chau (The Whale) Kerry Condon (The Banshees of Inisherin) Jamie Lee Curtis (Everything Everywhere All at Once) Stephanie Hsu (Everything Everywhere All at Once) Teiknimynd Guillermo del Toro’s Pinocchio Marcel the Shell With Shoes On Puss in Boots: The Last Wish The Sea Beast Turning Red Teiknuð stuttmynd The Boy, the Mole, the Fox and the Horse The Flying Sailor Ice Merchants My Year of Dicks An Ostrich Told Me the World Is Fake and I Think I Believe It Kvikmyndataka All Quiet on the Western Front Bardo, False Chronicle of a Handful of Truths Elvis Empire of Light Tár Búningar Babylon Black Panther: Wakanda Forever Elvis Everything Everywhere All at Once Mrs. Harris Goes to Paris Leikstjórn Todd Field (Tár) Daniel Kwan and Daniel Scheinert (Everything Everywhere All at Once) Martin McDonagh (The Banshees of Inisherin) Ruben Ostlund (Triangle of Sadness) Steven Spielberg (The Fabelmans) Heimildarmynd All That Breathes All the Beauty and the Bloodshed Fire of Love A House Made of Splinters Navalny Stutt heimildarmynd The Elephant Whisperers Haulout How Do You Measure a Year? The Martha Mitchell Effect Stranger at the Gate Klipping The Banshees of Inisherin Elvis Everything Everywhere All at Once Tár Top Gun: Maverick Alþjóðleg mynd Þýskaland - All Quiet on the Western FrontArgentina Argentina - 1985 Belgía - Close Pólland - EO Írland - The Quiet Girl Leikin stuttmynd An Irish Goodbye Ivalu Le Pupille Night Ride The Red Suitcase Hár og förðun All Quiet on the Western Front The Batman Black Panther: Wakanda Forever Elvis The Whale Besta frumsamda lagið Applause úr Tell It like a Woman Hold My Hand úr Top Gun: Maverick Lift Me Up úr Black Panther: Wakanda Forever Naatu Naatu úr RRR This Is a Life úr Everything Everywhere All at Once Besta frumsamda kvikmyndatónlistin All Quiet on the Western Front Babylon The Banshees of Inisherin Everything Everywhere All at Once The Fabelmans Leikmynd All Quiet on the Western Front Avatar: The Way of Water Babylon Elvis The Fabelmans Hljóð All Quiet on the Western Front Avatar: The Way of Water The Batman Elvis Top Gun: Maverick Handrit byggt á áður útgefnu efni All Quiet on the Western Front Glass Onion: A Knives Out Mystery Living Top Gun: Maverick Women Talking Frumsamið handrit The Banshees of Inisherin Everything Everywhere All at Once The Fabelmans Tár Triangle of Sadness Tæknibrellur All Quiet on the Western Front Avatar: The Way of Water The Batman Black Panther: Wakanda Forever Top Gun: Maverick Óskarsverðlaunin Bíó og sjónvarp Hollywood Tengdar fréttir „Þetta kom kannski ekki neitt rosalega á óvart“ Sara Gunnarsdóttir teiknimyndaleikstjóri var í dag tilnefnd til Óskarsverðlaunanna fyrir teiknuðu stuttmyndina My Year of Dicks. Verðlaunin verða afhent 12. mars næstkomandi. 24. janúar 2023 16:04 Sara Gunnarsdóttir tilnefnd til Óskarsverðlauna Tilnefningar til Óskarsverðlauna voru tilkynntar rétt í þessu og kom skemmtilega á óvart að sjá íslenskt nafn þar á lista. Það er listakonan Sara Gunnarsdóttir sem tilnefnd er fyrir teiknuðu stuttmyndina My Year of Dicks. 24. janúar 2023 14:27 Hildur Guðna ekki tilnefnd til Óskarsverðlauna Hildur Guðnadóttir er ekki tilnefnd til Óskarsverðlaunanna í ár. Hún átti möguleika á tilnefningu fyrir tónlistina í kvikmyndinni Women Talking. 24. janúar 2023 14:00 Bein útsending: Tilnefningar til Óskarsins afhjúpaðar Í dag verða tilnefningar til Óskarsverðlaunanna árið 2023 kynntar í beinni útsendingu. 24. janúar 2023 11:00 Mest lesið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Fleiri fréttir Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Sjá meira
Það voru leikararnir Riz Ahmed og Allison Williams sem kynntu tilnefningarnar í beinni útsendingu á YouTube síðu Óskarsverðlaunanna. Vísir var að sjálfsögðu með puttann á púlsinum og var hægt að fylgjast með tilnefningunum í beinni útsendingu á Stöð 2 Vísi og hér á Vísi. Hér má finna beina textalýsingu frá útsendingunni fyrr í dag. Everything Everywhere All at Once hlaut ellefu tilnefningar Tilnefnt var í tuttugu og þremur flokkum. Sú kvikmynd sem hlaut flestar tilnefningar er kvikmyndin Everything Everywhere All at Once sem hlaut alls ellefu tilnefningar, þar á meðal sem besta myndin. Aðalleikkona myndarinnar Michelle Yeoh er tilnefnd sem besta leikkona í aðalhlutverki. Þá eru leikkonurnar Jamie Lee Curtis og Stephanie Hsu tilnefndar sem bestu leikkonur í aukahlutverki fyrir hlutverk sín í myndinni. Ke Huy Quan sem einnig fer með hlutverk í myndinni er tilnefndur sem besti leikari í aukahlutverki. Þá er myndin einnig tilnefnd fyrir leikstjórn, búninga, klippingu, handrit, tónlist og besta frumsamda lagið. Leikkonurnar Michelle Yeoh og Jamie Lee Curtis eru á meðal þeirra sem tilnefnd eru fyrir hlutverk sín í myndinni Everything Everywhere All at Once.Getty/Amy Sussman-Frazer Harrison Tilnefnd fyrir túlkun sína á goðsögnunum Presley og Monroe Myndirnar All The Quiet on The Western Front og The Banshees of Inisherin hlutu báðar níu tilnefningar, þar á meðal sem bestu myndirnar. Það kom líklega fáum á óvart að Austin Butler hafi verið tilnefndur fyrir túlkun sína á kónginum sjálfum, Elvis Presley. Myndinni Elvis var spáð góðu gengi á hátíðinni en hún var alls tilnefnd í átta flokkum, þar á meðal sem besta myndin. Í flokknum besti leikari í aðalhlutverki keppir Butler við leikarana Collin Farrel, Brendan Fraser, Paul Mescal og Bill Nighy. Það vekur athygli að Ana de Armas sé tilnefnd sem besta leikkona í aðalhlutverki. Hún fær tilnefninguna fyrir túlkun sína á goðsögninni Marilyn Monroe í myndinni Blonde. Myndin fékk misjafna dóma og er til að mynda aðeins með 5,5 í einkunn á kvikmyndavefnum IMDB. Í flokknum besta leikkona í aðalhlutverki keppir Armas við leikkonurnar Cate Blanchett, Andreu Riseborough, Michelle Williams og Michelle Yeoh. Austin Butler er tilnefndur fyrir hlutverk sitt sem Elvis Presley og Ana de Armas er tilnefnd fyrir hlutverk sitt sem Marilyn Monroe.IMDB Íslendingar eiga nýjan fulltrúa á Óskarnum Hildur Guðnadóttir var ekki tilnefnd að þessu sinni en Íslendingar munu þó eiga annan fulltrúa á hátíðinni þetta árið. Íslenski leikstjórinn Sara Gunnarsdóttir var tilnefnd fyrir stuttu teiknimyndina My Year Of Dicks. Í samtali við fréttastofu sagði Sara tilnefninguna ekki hafa komið sérstaklega á óvart en hún hafi þó verið afar stressuð. Óskarsverðlaunahátíðin fer fram þann 12. mars næstkomandi og verður það í 95. skipti sem hátíðin er haldin. Hátíðin verður í beinni útsendingu á Stöð 2 og fyrir afhendinguna verður hægt að fylgjast með stjörnunum mæta á rauða dregilinn á Stöð 2 Vísi. Hér að neðan má sjá lista yfir allar tilnefningarnar. Besta myndin All Quiet on the Western Front Avatar: The Way of Water The Banshees of Inisherin Elvis Everything Everywhere All at Once The Fabelmans Tár Top Gun: Maverick Triangle of Sadness Women Talking Leikari í aðalhlutverki Austin Butler (Elvis) Colin Farrell (The Banshees of Inisherin) Brendan Fraser (The Whale) Paul Mescal (Aftersun) Bill Nighy (Living) Leikkona í aðalhlutverki Cate Blanchett (Tár) Ana de Armas (Blonde) Andrea Riseborough (To Leslie) Michelle Williams (The Fabelmans) Michelle Yeoh (Everything Everywhere All at Once) Leikari í aukahlutverki Brendan Gleeson (The Banshees of Inisherin) Brian Tyree Henry (Causeway) Judd Hirsch (The Fabelmans) Barry Keoghan (The Banshees of Inisherin) Ke Huy Quan (Everything Everywhere All at Once) Leikkona í aukahlutverki Angela Bassett (Black Panther: Wakanda Forever) Hong Chau (The Whale) Kerry Condon (The Banshees of Inisherin) Jamie Lee Curtis (Everything Everywhere All at Once) Stephanie Hsu (Everything Everywhere All at Once) Teiknimynd Guillermo del Toro’s Pinocchio Marcel the Shell With Shoes On Puss in Boots: The Last Wish The Sea Beast Turning Red Teiknuð stuttmynd The Boy, the Mole, the Fox and the Horse The Flying Sailor Ice Merchants My Year of Dicks An Ostrich Told Me the World Is Fake and I Think I Believe It Kvikmyndataka All Quiet on the Western Front Bardo, False Chronicle of a Handful of Truths Elvis Empire of Light Tár Búningar Babylon Black Panther: Wakanda Forever Elvis Everything Everywhere All at Once Mrs. Harris Goes to Paris Leikstjórn Todd Field (Tár) Daniel Kwan and Daniel Scheinert (Everything Everywhere All at Once) Martin McDonagh (The Banshees of Inisherin) Ruben Ostlund (Triangle of Sadness) Steven Spielberg (The Fabelmans) Heimildarmynd All That Breathes All the Beauty and the Bloodshed Fire of Love A House Made of Splinters Navalny Stutt heimildarmynd The Elephant Whisperers Haulout How Do You Measure a Year? The Martha Mitchell Effect Stranger at the Gate Klipping The Banshees of Inisherin Elvis Everything Everywhere All at Once Tár Top Gun: Maverick Alþjóðleg mynd Þýskaland - All Quiet on the Western FrontArgentina Argentina - 1985 Belgía - Close Pólland - EO Írland - The Quiet Girl Leikin stuttmynd An Irish Goodbye Ivalu Le Pupille Night Ride The Red Suitcase Hár og förðun All Quiet on the Western Front The Batman Black Panther: Wakanda Forever Elvis The Whale Besta frumsamda lagið Applause úr Tell It like a Woman Hold My Hand úr Top Gun: Maverick Lift Me Up úr Black Panther: Wakanda Forever Naatu Naatu úr RRR This Is a Life úr Everything Everywhere All at Once Besta frumsamda kvikmyndatónlistin All Quiet on the Western Front Babylon The Banshees of Inisherin Everything Everywhere All at Once The Fabelmans Leikmynd All Quiet on the Western Front Avatar: The Way of Water Babylon Elvis The Fabelmans Hljóð All Quiet on the Western Front Avatar: The Way of Water The Batman Elvis Top Gun: Maverick Handrit byggt á áður útgefnu efni All Quiet on the Western Front Glass Onion: A Knives Out Mystery Living Top Gun: Maverick Women Talking Frumsamið handrit The Banshees of Inisherin Everything Everywhere All at Once The Fabelmans Tár Triangle of Sadness Tæknibrellur All Quiet on the Western Front Avatar: The Way of Water The Batman Black Panther: Wakanda Forever Top Gun: Maverick
Óskarsverðlaunin Bíó og sjónvarp Hollywood Tengdar fréttir „Þetta kom kannski ekki neitt rosalega á óvart“ Sara Gunnarsdóttir teiknimyndaleikstjóri var í dag tilnefnd til Óskarsverðlaunanna fyrir teiknuðu stuttmyndina My Year of Dicks. Verðlaunin verða afhent 12. mars næstkomandi. 24. janúar 2023 16:04 Sara Gunnarsdóttir tilnefnd til Óskarsverðlauna Tilnefningar til Óskarsverðlauna voru tilkynntar rétt í þessu og kom skemmtilega á óvart að sjá íslenskt nafn þar á lista. Það er listakonan Sara Gunnarsdóttir sem tilnefnd er fyrir teiknuðu stuttmyndina My Year of Dicks. 24. janúar 2023 14:27 Hildur Guðna ekki tilnefnd til Óskarsverðlauna Hildur Guðnadóttir er ekki tilnefnd til Óskarsverðlaunanna í ár. Hún átti möguleika á tilnefningu fyrir tónlistina í kvikmyndinni Women Talking. 24. janúar 2023 14:00 Bein útsending: Tilnefningar til Óskarsins afhjúpaðar Í dag verða tilnefningar til Óskarsverðlaunanna árið 2023 kynntar í beinni útsendingu. 24. janúar 2023 11:00 Mest lesið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Fleiri fréttir Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Sjá meira
„Þetta kom kannski ekki neitt rosalega á óvart“ Sara Gunnarsdóttir teiknimyndaleikstjóri var í dag tilnefnd til Óskarsverðlaunanna fyrir teiknuðu stuttmyndina My Year of Dicks. Verðlaunin verða afhent 12. mars næstkomandi. 24. janúar 2023 16:04
Sara Gunnarsdóttir tilnefnd til Óskarsverðlauna Tilnefningar til Óskarsverðlauna voru tilkynntar rétt í þessu og kom skemmtilega á óvart að sjá íslenskt nafn þar á lista. Það er listakonan Sara Gunnarsdóttir sem tilnefnd er fyrir teiknuðu stuttmyndina My Year of Dicks. 24. janúar 2023 14:27
Hildur Guðna ekki tilnefnd til Óskarsverðlauna Hildur Guðnadóttir er ekki tilnefnd til Óskarsverðlaunanna í ár. Hún átti möguleika á tilnefningu fyrir tónlistina í kvikmyndinni Women Talking. 24. janúar 2023 14:00
Bein útsending: Tilnefningar til Óskarsins afhjúpaðar Í dag verða tilnefningar til Óskarsverðlaunanna árið 2023 kynntar í beinni útsendingu. 24. janúar 2023 11:00