Flugferðum aflýst á Heathrow vegna veðurs Fanndís Birna Logadóttir skrifar 23. janúar 2023 10:53 British Airways hefur þurft að aflýsa um 80 flugferðum. Getty/Robert Smith Raskanir eru á Heathrow flugvelli í dag vegna frosts og þoku en British Airways hefur þurft að aflýsa um 80 flugferðum vegna veðurs. Nóttin var sú kaldasta í meira en áratug. Engar raskanir virðast vera á ferðum félagsins til og frá Íslandi í dag. Að því er kemur fram í frétt BBC var flugfélögum tilkynnt í gærkvöldi að þau þyrftu að takmarka flugferðir um flugvöllinn um fimmtán prósent vegna veðurs og takmarkana hjá flugumferðarstjórn. Um sex stiga frost og slæmt skyggni var á vellinum í morgun og er gul þokuviðvörun bresku veðurstofunnar í gildi til klukkan ellefu í kvöld að íslenskum tíma. Mest fór frost niður í 8,4 gráður en nóttin var sú kaldasta frá desember 2010 og sú kaldasta í janúar frá 1987. Ferðum til Berlínar, Amsterdam og Miami meðal annars hefur verið aflýst á vellinum. Ein vél frá British Airways er á áætlun frá Heathrow til Keflavíkur í dag og er áætluð koma skömmu eftir hádegi. Um hálftíma síðar er British Airways síðan með flugferð á áætlun aftur til Heathrow. Í tilkynningu frá British Airways segir að unnið sé að því að koma farþegum á leiðarenda eins fljótt og auðið er og þeir beðnir afsökunar. Heathrow just recorded its coldest night since December 2010 and coldest January night since -9.1C in 1987 pic.twitter.com/ncTAnw78sj— Met Office (@metoffice) January 23, 2023 Bretland Fréttir af flugi Veður Mest lesið Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Frans páfi er látinn Erlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Innlent Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Erlent Fleiri fréttir Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Sjá meira
Að því er kemur fram í frétt BBC var flugfélögum tilkynnt í gærkvöldi að þau þyrftu að takmarka flugferðir um flugvöllinn um fimmtán prósent vegna veðurs og takmarkana hjá flugumferðarstjórn. Um sex stiga frost og slæmt skyggni var á vellinum í morgun og er gul þokuviðvörun bresku veðurstofunnar í gildi til klukkan ellefu í kvöld að íslenskum tíma. Mest fór frost niður í 8,4 gráður en nóttin var sú kaldasta frá desember 2010 og sú kaldasta í janúar frá 1987. Ferðum til Berlínar, Amsterdam og Miami meðal annars hefur verið aflýst á vellinum. Ein vél frá British Airways er á áætlun frá Heathrow til Keflavíkur í dag og er áætluð koma skömmu eftir hádegi. Um hálftíma síðar er British Airways síðan með flugferð á áætlun aftur til Heathrow. Í tilkynningu frá British Airways segir að unnið sé að því að koma farþegum á leiðarenda eins fljótt og auðið er og þeir beðnir afsökunar. Heathrow just recorded its coldest night since December 2010 and coldest January night since -9.1C in 1987 pic.twitter.com/ncTAnw78sj— Met Office (@metoffice) January 23, 2023
Bretland Fréttir af flugi Veður Mest lesið Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Frans páfi er látinn Erlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Innlent Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Erlent Fleiri fréttir Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Sjá meira