Selena Gomez orðuð við vinsælan tónlistarmann Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 18. janúar 2023 12:32 Söng- og leikkonan Selena Gomez er sögð vera að deita tónlistarmanninn Andrew Taggart. Getty/Presley Ann-Tim Mosenfelder Söng- og leikkonan Selena Gomez er sögð vera komin með nýjan mann upp á arminn. Sá heppni er einnig í tónlistarbransanum. Hann heitir Andrew Taggart og er annar meðlimur vinsæla tónlistartvíeykisins The Chainsmokers. Slúðurmiðillinn Page Six birti myndir af Gomez og Taggart saman í keilu í New York borg í gær. Sjónarvottar segja turtildúfurnar augljóslega hafa verið á stefnumóti þar sem þau hefðu verið í miklu kossaflensi á milli þess sem þau fleygðu keilukúlum. Þau virtust því ekki reyna að fara leynt með sambandið þrátt fyrir að hvorugt þeirra hafi staðfest nokkuð við fjölmiðla vestanhafs. Selena Gomez hefur slegið í gegn í þáttunum Only Murders in The Building. Nýlega gaf hún svo út heimildarmyndina My Mind and Me þar sem hún opnar sig um andleg veikindi. Gomez hefur verið einhleyp í þó nokkurn tíma, en eins og frægt er átti hún í ástarsambandi við tónlistarmanninn Justin Bieber um árabil. Taggart var áður í sambandi með fyrirsætunni Eve Jobs sem er dóttir Apple-stofnandans Steve Jobs. Frægðarsól Taggart hefur risið síðustu ár með hljómsveitinni The Chainsmokers. Sveitina skipar Taggart ásamt Alex Pall. Þeir komu fyrst fram á sjónarsviðið fyrir um átta árum síðan og hafa þeir slegið í gegn með lögum á borð við Something Just Like This, Closer og Don't Let Me Down. Hollywood Ástin og lífið Tónlist Tengdar fréttir Sýnir nýja hlið í heimildamynd um andleg veikindi: „Þetta er byrjunin fyrir mig“ Söng- og leikkonan Selena Gomez birti í gær stiklu úr væntanlegri heimildamynd sinni My Mind & Me. Selena hefur talað opinskátt um andleg veikindi sín. Hún vill nú nýta reynslu sína til þess að hjálpa öðrum og segir heimildamyndina aðeins vera byrjunina. 11. október 2022 16:31 Justin Bieber og Selena Gomez orðin mjög náin og ljósmyndari náði mynd af kossi Tónlistarfólkið Selena Gomez og Justin Bieber voru einu sinni par en þau hættu saman árið 2014. 20. nóvember 2017 13:30 Vinsælustu lög áratugarins á Spotify Spotify hefur nú gefið út lista yfir mest streymdu lög áratugarins en þar situr kanadíski tónlistamaðurinn Drake á toppnum. 3. desember 2019 20:00 Lesa ógeðsleg tíst um sig: „Myndi frekar stinga mig en að hlusta á lag með Nickelback“ Gwen Stefani, The Chainsmokers, Tyga, Imagine Dragons, Halsey, Jason Mraz, Luke Bryan, Jason Derulo, Dua Lipa, The Strokes, Pink, Elvis Costello, ScHoolboyQ, G-Eazy, Luke Combs, Korn, Nickelback og fleiri komu við sögu í þætti Jimmy Kimmel í vikunni. 11. október 2018 13:30 Strákarnir í The Chainsmokers tóku Closer í brúðkaupi vinar þeirra Andrew Taggart og Alex Pall mynd saman sveitina vinsælu The Chainsmokers. Þeir voru á dögunum viðstaddir brúðkaup hjá vini sínum og var Taggart meðal svaramanna. 27. ágúst 2017 14:00 Mest lesið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Lífið „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Lífið Innblásturinn að gamanhrollvekju kom frá vídeoleigu bæjarins Bíó og sjónvarp Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Tónlist Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Lífið Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Matur Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Sjá meira
Slúðurmiðillinn Page Six birti myndir af Gomez og Taggart saman í keilu í New York borg í gær. Sjónarvottar segja turtildúfurnar augljóslega hafa verið á stefnumóti þar sem þau hefðu verið í miklu kossaflensi á milli þess sem þau fleygðu keilukúlum. Þau virtust því ekki reyna að fara leynt með sambandið þrátt fyrir að hvorugt þeirra hafi staðfest nokkuð við fjölmiðla vestanhafs. Selena Gomez hefur slegið í gegn í þáttunum Only Murders in The Building. Nýlega gaf hún svo út heimildarmyndina My Mind and Me þar sem hún opnar sig um andleg veikindi. Gomez hefur verið einhleyp í þó nokkurn tíma, en eins og frægt er átti hún í ástarsambandi við tónlistarmanninn Justin Bieber um árabil. Taggart var áður í sambandi með fyrirsætunni Eve Jobs sem er dóttir Apple-stofnandans Steve Jobs. Frægðarsól Taggart hefur risið síðustu ár með hljómsveitinni The Chainsmokers. Sveitina skipar Taggart ásamt Alex Pall. Þeir komu fyrst fram á sjónarsviðið fyrir um átta árum síðan og hafa þeir slegið í gegn með lögum á borð við Something Just Like This, Closer og Don't Let Me Down.
Hollywood Ástin og lífið Tónlist Tengdar fréttir Sýnir nýja hlið í heimildamynd um andleg veikindi: „Þetta er byrjunin fyrir mig“ Söng- og leikkonan Selena Gomez birti í gær stiklu úr væntanlegri heimildamynd sinni My Mind & Me. Selena hefur talað opinskátt um andleg veikindi sín. Hún vill nú nýta reynslu sína til þess að hjálpa öðrum og segir heimildamyndina aðeins vera byrjunina. 11. október 2022 16:31 Justin Bieber og Selena Gomez orðin mjög náin og ljósmyndari náði mynd af kossi Tónlistarfólkið Selena Gomez og Justin Bieber voru einu sinni par en þau hættu saman árið 2014. 20. nóvember 2017 13:30 Vinsælustu lög áratugarins á Spotify Spotify hefur nú gefið út lista yfir mest streymdu lög áratugarins en þar situr kanadíski tónlistamaðurinn Drake á toppnum. 3. desember 2019 20:00 Lesa ógeðsleg tíst um sig: „Myndi frekar stinga mig en að hlusta á lag með Nickelback“ Gwen Stefani, The Chainsmokers, Tyga, Imagine Dragons, Halsey, Jason Mraz, Luke Bryan, Jason Derulo, Dua Lipa, The Strokes, Pink, Elvis Costello, ScHoolboyQ, G-Eazy, Luke Combs, Korn, Nickelback og fleiri komu við sögu í þætti Jimmy Kimmel í vikunni. 11. október 2018 13:30 Strákarnir í The Chainsmokers tóku Closer í brúðkaupi vinar þeirra Andrew Taggart og Alex Pall mynd saman sveitina vinsælu The Chainsmokers. Þeir voru á dögunum viðstaddir brúðkaup hjá vini sínum og var Taggart meðal svaramanna. 27. ágúst 2017 14:00 Mest lesið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Lífið „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Lífið Innblásturinn að gamanhrollvekju kom frá vídeoleigu bæjarins Bíó og sjónvarp Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Tónlist Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Lífið Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Matur Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Sjá meira
Sýnir nýja hlið í heimildamynd um andleg veikindi: „Þetta er byrjunin fyrir mig“ Söng- og leikkonan Selena Gomez birti í gær stiklu úr væntanlegri heimildamynd sinni My Mind & Me. Selena hefur talað opinskátt um andleg veikindi sín. Hún vill nú nýta reynslu sína til þess að hjálpa öðrum og segir heimildamyndina aðeins vera byrjunina. 11. október 2022 16:31
Justin Bieber og Selena Gomez orðin mjög náin og ljósmyndari náði mynd af kossi Tónlistarfólkið Selena Gomez og Justin Bieber voru einu sinni par en þau hættu saman árið 2014. 20. nóvember 2017 13:30
Vinsælustu lög áratugarins á Spotify Spotify hefur nú gefið út lista yfir mest streymdu lög áratugarins en þar situr kanadíski tónlistamaðurinn Drake á toppnum. 3. desember 2019 20:00
Lesa ógeðsleg tíst um sig: „Myndi frekar stinga mig en að hlusta á lag með Nickelback“ Gwen Stefani, The Chainsmokers, Tyga, Imagine Dragons, Halsey, Jason Mraz, Luke Bryan, Jason Derulo, Dua Lipa, The Strokes, Pink, Elvis Costello, ScHoolboyQ, G-Eazy, Luke Combs, Korn, Nickelback og fleiri komu við sögu í þætti Jimmy Kimmel í vikunni. 11. október 2018 13:30
Strákarnir í The Chainsmokers tóku Closer í brúðkaupi vinar þeirra Andrew Taggart og Alex Pall mynd saman sveitina vinsælu The Chainsmokers. Þeir voru á dögunum viðstaddir brúðkaup hjá vini sínum og var Taggart meðal svaramanna. 27. ágúst 2017 14:00