Reyndist ekki tilbúinn að hætta: „Núna er vikan mín komin“ Margrét Björk Jónsdóttir skrifar 10. janúar 2023 10:03 Ragnar stendur vaktina í Lauga-Ási ásamt sjálfboðaliðum úr Neistanum, Maríu Dís og Björgvini. Góðgerðarvika fer nú fram á veitingastaðnum rótgróna. Vísir/Egill Veitingastaðurinn Lauga-ás var opnaður í gær eftir nokkurra vikna lokun. Opnunin er þó ekki með hefðbundnu sniði en allur ágóði rennur nú til góðgerðamála. Margir voru ansi svekktir þegar tilkynnt var um lokun rótgróna veitingastaðarins Lauga-ás í nóvember. Ragnar Kr. Guðmundsson, veitingamaður og stofnandi Lauga-áss var þó ekki alveg tilbúinn að hætta og má segja að hann hafi bara tekið sér gott jólafrí. Staðurinn opnaði á ný í gær en næstu daga mun allur ágóði renna til Neistans, styrkarfélags hjartveikra barna. Í kvöldfréttatíma Stöðvar 2 í gær kíktum við á Lauga-ás þar sem Ragnar, sem ótrúlegt en satt er kominn yfir áttrætt, stóð vaktina ásamt sjálfboðaliðum frá Neistanum. „Þú varst ekki alveg tilbúinn til að hætta?“ „Nei ekki alveg, en núna er vikan mín komin. Hérna er ég með yndislegt fólk með mér sem mig langar að hjálpa og styrkja. Svo ætla ég að halda áfram. Kúnnarnir mínir hafa margir hverjir, ég segi kannski ekki alveg, hótað mér hinu og þessu, en í næstu viku verður opið fimmtudag, föstudag og laugardag. Svo verður bara gaman áfram fram á vorið. Sjáum hvernig verður,“ segir Ragnar. María Dís, 14 ára stóð vaktina í gærkvöldi en ásamt öðrum í Neistanum. „Mig langaði að hjálpa til þar sem ég með hjartagalla og er í Neistanum,“ sagði María. Björgvin Unnar, 8 ára fæddist með hjartagalla og hefur, þrátt fyrir ungan aldur, gengið í gegnum meira en flestir gera á heilli ævi. Hann hefur sýnt og sannað að hann er sannkölluð hetja.vísir/Egill Björgvin Unnar, 8 ára var einnig mættur til starfa en hann er einnig svokallað hjartabarn. „Ég er að vinna hérna, ég var líka að teikna svona,“ sagði Björgvin og sýndi fallega af teikningu eftir sig. Á myndinni sést hann þegar hann var lítill, með gat á hjartanu eins og svo af honum stærri þar sem búið var að laga gatið. „Þetta er ég með hjarta og ég var lítill, þá var ég með gat“. Þú ert að vinna hérna í kvöld líka? „Já.“ Björgvin Unnar hefur háleita framtíðardrauma og tjáði fréttamanni að hann ætlaði að verða vísindamaður eða veitingamaður. Eftir frammistöðu hans í kvöldfréttatíma Stöðvar 2 í gær voru þó allir sammála um að fjölmiðlar ættu líka sérlega vel við hann. „Hann er duglegur og alveg á útopnu, og þau bæði, þessar elskur", segir Ragnar. „Ég vona bara að mínir kúnnar komi og styðji okkur eins og þau geta. Þetta verður alla vikuna, yndisleg vika. Við ætlum að vera hérna saman eins og ein samhent fjölskylda." Teikning eftir Björgvin Unnar sem sýnir gatið sem hann fæddist með á hjartanu. Laugaás er með hjartað á réttum stað Veitingastaðir Reykjavík Góðverk Heilbrigðismál Tengdar fréttir Furðar sig á sterkum viðbrögðum og opnar Lauga-Ás aftur Dyr veitingastaðarins Lauga-Áss verða opnaðar að nýju næsta mánudag en áður var tilkynnt að þeim hafi verið lokað fyrir fullt og allt. Í viku munu allar tekjur staðarins renna til Neistans – Styrktarfélags hjartveikra barna. 6. janúar 2023 14:55 Loka Lauga-Ási eftir 43 ára starfsemi Veitingastaðnum Lauga-Ási á Laugarásvegi 1 í Reykjavík verður lokað í næsta mánuði. Staðurinn hefur verið starfræktur síðan 1979, en veisluþjónusta verður þó áfram starfrækt undir merkjum staðarins. 16. nóvember 2022 07:25 Mest lesið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Lífið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Viltu vinna skemmtilegar gjafir fyrir sumardaginn fyrsta? Lífið samstarf Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Fleiri fréttir Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Sjá meira
Margir voru ansi svekktir þegar tilkynnt var um lokun rótgróna veitingastaðarins Lauga-ás í nóvember. Ragnar Kr. Guðmundsson, veitingamaður og stofnandi Lauga-áss var þó ekki alveg tilbúinn að hætta og má segja að hann hafi bara tekið sér gott jólafrí. Staðurinn opnaði á ný í gær en næstu daga mun allur ágóði renna til Neistans, styrkarfélags hjartveikra barna. Í kvöldfréttatíma Stöðvar 2 í gær kíktum við á Lauga-ás þar sem Ragnar, sem ótrúlegt en satt er kominn yfir áttrætt, stóð vaktina ásamt sjálfboðaliðum frá Neistanum. „Þú varst ekki alveg tilbúinn til að hætta?“ „Nei ekki alveg, en núna er vikan mín komin. Hérna er ég með yndislegt fólk með mér sem mig langar að hjálpa og styrkja. Svo ætla ég að halda áfram. Kúnnarnir mínir hafa margir hverjir, ég segi kannski ekki alveg, hótað mér hinu og þessu, en í næstu viku verður opið fimmtudag, föstudag og laugardag. Svo verður bara gaman áfram fram á vorið. Sjáum hvernig verður,“ segir Ragnar. María Dís, 14 ára stóð vaktina í gærkvöldi en ásamt öðrum í Neistanum. „Mig langaði að hjálpa til þar sem ég með hjartagalla og er í Neistanum,“ sagði María. Björgvin Unnar, 8 ára fæddist með hjartagalla og hefur, þrátt fyrir ungan aldur, gengið í gegnum meira en flestir gera á heilli ævi. Hann hefur sýnt og sannað að hann er sannkölluð hetja.vísir/Egill Björgvin Unnar, 8 ára var einnig mættur til starfa en hann er einnig svokallað hjartabarn. „Ég er að vinna hérna, ég var líka að teikna svona,“ sagði Björgvin og sýndi fallega af teikningu eftir sig. Á myndinni sést hann þegar hann var lítill, með gat á hjartanu eins og svo af honum stærri þar sem búið var að laga gatið. „Þetta er ég með hjarta og ég var lítill, þá var ég með gat“. Þú ert að vinna hérna í kvöld líka? „Já.“ Björgvin Unnar hefur háleita framtíðardrauma og tjáði fréttamanni að hann ætlaði að verða vísindamaður eða veitingamaður. Eftir frammistöðu hans í kvöldfréttatíma Stöðvar 2 í gær voru þó allir sammála um að fjölmiðlar ættu líka sérlega vel við hann. „Hann er duglegur og alveg á útopnu, og þau bæði, þessar elskur", segir Ragnar. „Ég vona bara að mínir kúnnar komi og styðji okkur eins og þau geta. Þetta verður alla vikuna, yndisleg vika. Við ætlum að vera hérna saman eins og ein samhent fjölskylda." Teikning eftir Björgvin Unnar sem sýnir gatið sem hann fæddist með á hjartanu. Laugaás er með hjartað á réttum stað
Veitingastaðir Reykjavík Góðverk Heilbrigðismál Tengdar fréttir Furðar sig á sterkum viðbrögðum og opnar Lauga-Ás aftur Dyr veitingastaðarins Lauga-Áss verða opnaðar að nýju næsta mánudag en áður var tilkynnt að þeim hafi verið lokað fyrir fullt og allt. Í viku munu allar tekjur staðarins renna til Neistans – Styrktarfélags hjartveikra barna. 6. janúar 2023 14:55 Loka Lauga-Ási eftir 43 ára starfsemi Veitingastaðnum Lauga-Ási á Laugarásvegi 1 í Reykjavík verður lokað í næsta mánuði. Staðurinn hefur verið starfræktur síðan 1979, en veisluþjónusta verður þó áfram starfrækt undir merkjum staðarins. 16. nóvember 2022 07:25 Mest lesið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Lífið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Viltu vinna skemmtilegar gjafir fyrir sumardaginn fyrsta? Lífið samstarf Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Fleiri fréttir Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Sjá meira
Furðar sig á sterkum viðbrögðum og opnar Lauga-Ás aftur Dyr veitingastaðarins Lauga-Áss verða opnaðar að nýju næsta mánudag en áður var tilkynnt að þeim hafi verið lokað fyrir fullt og allt. Í viku munu allar tekjur staðarins renna til Neistans – Styrktarfélags hjartveikra barna. 6. janúar 2023 14:55
Loka Lauga-Ási eftir 43 ára starfsemi Veitingastaðnum Lauga-Ási á Laugarásvegi 1 í Reykjavík verður lokað í næsta mánuði. Staðurinn hefur verið starfræktur síðan 1979, en veisluþjónusta verður þó áfram starfrækt undir merkjum staðarins. 16. nóvember 2022 07:25
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp