Stjörnulífið: Bónorð, glimmer og miðnæturkossar Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 2. janúar 2023 12:30 Stjörnulífið er liður á Vísi en þar er farið yfir það helsta sem þekktir Íslendingar hafa verið að gera undanfarna daga. samsett Árið 2022 heyrir nú sögunni til og er nýtt ár gengið í garð. Á þessum tímamótum virðist þakklæti vera ofarlega í hugum flestra. Þá voru glimmer og glamúr að sjálfsögðu allsráðandi um helgina. Listaparið Þórdís Björk Þorfinnsdóttir og Júlí Heiðar Halldórsson trúlofuðu sig í annað sinn. Júlí bað Þórdísar í maí á síðasta ári en Þórdísi fannst Júlí þurfa að fá hring líka, svo hún skellti sér á skeljarnar á miðnætti þegar nýtt ár gekk í garð. View this post on Instagram A post shared by DI SA (@thordisbjork) Athafnakonan Birgitta Líf Björnsdóttir segist hafa átt sitt besta ár til þessa. Hún tók á móti nýju ári með kærasta sínum Enoki Jónssyni. View this post on Instagram A post shared by Birgitta Li f Björnsdóttir (@birgittalif) Leikkonan Saga Garðarsdóttir, yfirhöfundur Áramótaskaupsins fagnaði nýju ári og vel heppnuðu skaupi. View this post on Instagram A post shared by Saga Garðarsdóttir (@harmsaga) „Nýtt ár, ný tækifæri,“ skrifar fjölmiðlakonan Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir. View this post on Instagram A post shared by Ragnhildur Steinunn (@ragnhildursteinunn) Áhrifavaldurinn Sunneva Einarsdóttir hélt upp á áramótin í Flórída. Hún var glæsileg að vanda, í silfurlituðum kjól með uppsett hárið. View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdo ttir (@sunnevaeinarss) Tónlistarkonan Bríet óskaði fylgjendum sínum gleðilegs árs. Bríet söng lokalagið í Áramótaskaupinu sem vakti mikla lukku. View this post on Instagram A post shared by BRI ET (@brietelfar) Leikkonan Nína Dögg Filippusdóttir er ein þeirra sem sæmd var heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu á Bessastöðum á nýársdag. Nína segist ganga hrærð, þakklát og spennt inn í nýtt ár. View this post on Instagram A post shared by Nina Do gg Filippusdottir (@ninadew) Fegurðardrottningin Fanney Ingvarsdóttir segir árið 2022 hafa verið dásamlegt að mestu leyti. Á árinu útskrifaðist hún úr stafrænni markaðsfræði og hóf störf sem markaðsfulltrúi Bio Effect. View this post on Instagram A post shared by Fanney Ingvarsdo ttir (@fanneyingvars) Athafnakonan Brynja Dan sprengdi burt árið 2022 í glimmer dressi og moonboots. View this post on Instagram A post shared by B R Y N J A D A N (@brynjadan) Listaparið Íris Tanja Flygenring og Elín Ey fóru inn í nýtt ár saman. View this post on Instagram A post shared by Íris Tanja (@iristanja) Hildur Björnsdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, hélt að árið 2023 yrði rólegra en árið á undan en þá kom í ljós að hún væri ófrísk. Hún á von á stúlku með eiginmanni sínum Jóni Skaftasyni og er stúlkan þeirra fjórða barn. View this post on Instagram A post shared by Hildur Björnsdóttir (@hildurbjornsdottir) Leikkonan Helga Braga Jónsdóttir fór á kostum í Áramótaskaupinu. „Afsakið innilega þennan performans minn í Skaupinu, aumingja þið að þurfa horfa á þetta,“ skrifar Helga á Instagram og vísar hún þar í persónuna sem hún lék sem baðst stöðugt afsökunar á tilvist sinni. View this post on Instagram A post shared by Helga Braga Jónsdóttir (@helgabragajonsd) Tónlistarmaðurinn Daði Freyr tilkynnti að von væri á nýrri plötu á nýja árinu. View this post on Instagram A post shared by Daði Freyr (@dadimakesmusic) Dansarinn Ástrós Traustadóttir er þakklát fyrir liðið ár. Hún er þó full tilhlökkunar fyrir nýju ári þar sem hún á von á sínu fyrsta barni. View this post on Instagram A post shared by Astros Traustadottir. (@astrostraustaa) „Samningar hafa náðst fyrir 2023,“ segir athafnakonan Camilla Rut. View this post on Instagram A post shared by CAMY (@camillarut) Forsetahjónin Guðni Th. Jóhannesson og Eliza Reid fögnuðu nýju ári á Bessastöðum. View this post on Instagram A post shared by Eliza Reid (@elizajeanreid) Ljósmyndarinn Helgi Ómarsson og kærasti hans Pétur Svensson geisluðu á gamlárskvöld. View this post on Instagram A post shared by Helgi Omarsson (@helgiomarsson) Leikkonan Nanna Kristín Magnúsdóttir segir árið 2022 hafa verið alls konar en er þakklát fyrir reynsluna. View this post on Instagram A post shared by Nanna Kristín Magnúsdóttir (@nannakristin2) Það var veður fyrir leður hjá tónlistarmanninum Emmsjé Gauta. View this post on Instagram A post shared by Emmsje Gauti (@emmsjegauti) Samfélagsmiðlastjarnan Katrín Edda Þorsteinsdóttir segir árið 2022 hafa verið árið sem toppaði öll önnur. Hún gifti sig, byrjaði í nýrri vinnu og eignaðist sitt fyrsta barn eftir að hafa glímt við ófrjósemi. View this post on Instagram A post shared by Katrin Edda (@katrinedda) Það var glimmer og glamúr hjá Felix Bergssyni og Baldri Þórhallssyni á gamlárskvöld. View this post on Instagram A post shared by Felix Bergsson (@felixbergsson) Leikkonan Aldís Amah sendi nýárskveðju og hvatti fólk til þess að fara ekki út í öfgar í áramótaheitunum. Eitt af áramótaheitum Aldísar er að vera einlægari með sína bresti. View this post on Instagram A post shared by Aldi s Amah Hamilton (@aldisamah) Förðunarfræðingurinn Erna Hrund Hermannsdóttir segir árið 2022 hafa verið mikið lærdómsár. Hún lærði betur á sjálfa sig og endurskoðaði margt. Þá eignaðist hún sitt þriðja barn á árinu. View this post on Instagram A post shared by Erna Hrund Hermannsdottir (@ernahrund) Tónlistarkonan Svala Björgvins fer inn í nýtt ár með hjartað fullt af þakklæti, auðmýkt og kærleika. View this post on Instagram A post shared by SVALA (@svalakali) Leikkonan Aníta Briem er stolt af öllum þeim verkefnum sem hún tók þátt í á árinu 2022. View this post on Instagram A post shared by Ani ta Briem (@anitabriem) Tískubloggarinn Elísabet Gunnarsdóttir glitraði á gamlárskvöld. Árið 2022 mun eiga sérstakan stað í hjarta hennar þar sem hún eignaðist sitt þriðja barn, dótturina Önnu Magdalenu, á árinu. View this post on Instagram A post shared by Eli sabet Gunnars (@elgunnars) Stjörnulífið Ástin og lífið Tímamót Mest lesið „Ég er mjög hrædd um að einhver ræni mér“ Lífið Veisla fyrir augu og eyru Gagnrýni Sindri og Albert selja Skerjafjarðarslotið Lífið „Stefán er að hengja bakara fyrir að vera ekki smiður“ Menning Íslensk fyrirsæta slær í gegn á tískupöllum Mílanó Tíska og hönnun Hver dagur ævintýri í lýðháskóla í Afríku Lífið Var á klóinu þegar skilaboðin bárust og hélt að ferlinum væri lokið Lífið Ekki er allt gull sem glóir Gagnrýni Herra Skepna sló Hafþór utan undir Lífið Leið yfir hana umkringd nöktum konum Lífið Fleiri fréttir Friðarsúlan tendruð í nítjánda sinn 9. október Sindri og Albert selja Skerjafjarðarslotið Hver dagur ævintýri í lýðháskóla í Afríku „Ég er mjög hrædd um að einhver ræni mér“ Var á klóinu þegar skilaboðin bárust og hélt að ferlinum væri lokið Leið yfir hana umkringd nöktum konum Herra Skepna sló Hafþór utan undir Danir taka ekki afstöðu gegn Ísrael Aðstoðarþjálfarinn reyndist ekki vera transkona Hnetukjúklingurinn hennar Höllu Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Er hún með „Bennifer“ hálsmen? Páskaungi á leiðinni hjá Kristínu og Sverri Hefur engan áhuga á góðlátlegum orðum Watson Play-liðar minnast góðu tímanna „kkk“ í klukku vekur lukku: „Hafa menn ekki meira kjöt á beinunum?“ Fanney og Teitur orðin þriggja barna foreldrar Nicole Kidman og Keith Urban hvort í sína átt Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands „Erfitt að koma í veg fyrir slæm samskipti ef fólk segir ekki frá“ Viðkvæmar viðræður, lausn Assange og næstu skref WikiLeaks Íslensk kjötsúpa eins og hún gerist best Gjaldþrot Play setur RIFF úr skorðum: „Þetta kemur á versta tíma“ Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar „En áttu ekki dóttur?“ Sjá meira
Listaparið Þórdís Björk Þorfinnsdóttir og Júlí Heiðar Halldórsson trúlofuðu sig í annað sinn. Júlí bað Þórdísar í maí á síðasta ári en Þórdísi fannst Júlí þurfa að fá hring líka, svo hún skellti sér á skeljarnar á miðnætti þegar nýtt ár gekk í garð. View this post on Instagram A post shared by DI SA (@thordisbjork) Athafnakonan Birgitta Líf Björnsdóttir segist hafa átt sitt besta ár til þessa. Hún tók á móti nýju ári með kærasta sínum Enoki Jónssyni. View this post on Instagram A post shared by Birgitta Li f Björnsdóttir (@birgittalif) Leikkonan Saga Garðarsdóttir, yfirhöfundur Áramótaskaupsins fagnaði nýju ári og vel heppnuðu skaupi. View this post on Instagram A post shared by Saga Garðarsdóttir (@harmsaga) „Nýtt ár, ný tækifæri,“ skrifar fjölmiðlakonan Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir. View this post on Instagram A post shared by Ragnhildur Steinunn (@ragnhildursteinunn) Áhrifavaldurinn Sunneva Einarsdóttir hélt upp á áramótin í Flórída. Hún var glæsileg að vanda, í silfurlituðum kjól með uppsett hárið. View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdo ttir (@sunnevaeinarss) Tónlistarkonan Bríet óskaði fylgjendum sínum gleðilegs árs. Bríet söng lokalagið í Áramótaskaupinu sem vakti mikla lukku. View this post on Instagram A post shared by BRI ET (@brietelfar) Leikkonan Nína Dögg Filippusdóttir er ein þeirra sem sæmd var heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu á Bessastöðum á nýársdag. Nína segist ganga hrærð, þakklát og spennt inn í nýtt ár. View this post on Instagram A post shared by Nina Do gg Filippusdottir (@ninadew) Fegurðardrottningin Fanney Ingvarsdóttir segir árið 2022 hafa verið dásamlegt að mestu leyti. Á árinu útskrifaðist hún úr stafrænni markaðsfræði og hóf störf sem markaðsfulltrúi Bio Effect. View this post on Instagram A post shared by Fanney Ingvarsdo ttir (@fanneyingvars) Athafnakonan Brynja Dan sprengdi burt árið 2022 í glimmer dressi og moonboots. View this post on Instagram A post shared by B R Y N J A D A N (@brynjadan) Listaparið Íris Tanja Flygenring og Elín Ey fóru inn í nýtt ár saman. View this post on Instagram A post shared by Íris Tanja (@iristanja) Hildur Björnsdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, hélt að árið 2023 yrði rólegra en árið á undan en þá kom í ljós að hún væri ófrísk. Hún á von á stúlku með eiginmanni sínum Jóni Skaftasyni og er stúlkan þeirra fjórða barn. View this post on Instagram A post shared by Hildur Björnsdóttir (@hildurbjornsdottir) Leikkonan Helga Braga Jónsdóttir fór á kostum í Áramótaskaupinu. „Afsakið innilega þennan performans minn í Skaupinu, aumingja þið að þurfa horfa á þetta,“ skrifar Helga á Instagram og vísar hún þar í persónuna sem hún lék sem baðst stöðugt afsökunar á tilvist sinni. View this post on Instagram A post shared by Helga Braga Jónsdóttir (@helgabragajonsd) Tónlistarmaðurinn Daði Freyr tilkynnti að von væri á nýrri plötu á nýja árinu. View this post on Instagram A post shared by Daði Freyr (@dadimakesmusic) Dansarinn Ástrós Traustadóttir er þakklát fyrir liðið ár. Hún er þó full tilhlökkunar fyrir nýju ári þar sem hún á von á sínu fyrsta barni. View this post on Instagram A post shared by Astros Traustadottir. (@astrostraustaa) „Samningar hafa náðst fyrir 2023,“ segir athafnakonan Camilla Rut. View this post on Instagram A post shared by CAMY (@camillarut) Forsetahjónin Guðni Th. Jóhannesson og Eliza Reid fögnuðu nýju ári á Bessastöðum. View this post on Instagram A post shared by Eliza Reid (@elizajeanreid) Ljósmyndarinn Helgi Ómarsson og kærasti hans Pétur Svensson geisluðu á gamlárskvöld. View this post on Instagram A post shared by Helgi Omarsson (@helgiomarsson) Leikkonan Nanna Kristín Magnúsdóttir segir árið 2022 hafa verið alls konar en er þakklát fyrir reynsluna. View this post on Instagram A post shared by Nanna Kristín Magnúsdóttir (@nannakristin2) Það var veður fyrir leður hjá tónlistarmanninum Emmsjé Gauta. View this post on Instagram A post shared by Emmsje Gauti (@emmsjegauti) Samfélagsmiðlastjarnan Katrín Edda Þorsteinsdóttir segir árið 2022 hafa verið árið sem toppaði öll önnur. Hún gifti sig, byrjaði í nýrri vinnu og eignaðist sitt fyrsta barn eftir að hafa glímt við ófrjósemi. View this post on Instagram A post shared by Katrin Edda (@katrinedda) Það var glimmer og glamúr hjá Felix Bergssyni og Baldri Þórhallssyni á gamlárskvöld. View this post on Instagram A post shared by Felix Bergsson (@felixbergsson) Leikkonan Aldís Amah sendi nýárskveðju og hvatti fólk til þess að fara ekki út í öfgar í áramótaheitunum. Eitt af áramótaheitum Aldísar er að vera einlægari með sína bresti. View this post on Instagram A post shared by Aldi s Amah Hamilton (@aldisamah) Förðunarfræðingurinn Erna Hrund Hermannsdóttir segir árið 2022 hafa verið mikið lærdómsár. Hún lærði betur á sjálfa sig og endurskoðaði margt. Þá eignaðist hún sitt þriðja barn á árinu. View this post on Instagram A post shared by Erna Hrund Hermannsdottir (@ernahrund) Tónlistarkonan Svala Björgvins fer inn í nýtt ár með hjartað fullt af þakklæti, auðmýkt og kærleika. View this post on Instagram A post shared by SVALA (@svalakali) Leikkonan Aníta Briem er stolt af öllum þeim verkefnum sem hún tók þátt í á árinu 2022. View this post on Instagram A post shared by Ani ta Briem (@anitabriem) Tískubloggarinn Elísabet Gunnarsdóttir glitraði á gamlárskvöld. Árið 2022 mun eiga sérstakan stað í hjarta hennar þar sem hún eignaðist sitt þriðja barn, dótturina Önnu Magdalenu, á árinu. View this post on Instagram A post shared by Eli sabet Gunnars (@elgunnars)
Stjörnulífið Ástin og lífið Tímamót Mest lesið „Ég er mjög hrædd um að einhver ræni mér“ Lífið Veisla fyrir augu og eyru Gagnrýni Sindri og Albert selja Skerjafjarðarslotið Lífið „Stefán er að hengja bakara fyrir að vera ekki smiður“ Menning Íslensk fyrirsæta slær í gegn á tískupöllum Mílanó Tíska og hönnun Hver dagur ævintýri í lýðháskóla í Afríku Lífið Var á klóinu þegar skilaboðin bárust og hélt að ferlinum væri lokið Lífið Ekki er allt gull sem glóir Gagnrýni Herra Skepna sló Hafþór utan undir Lífið Leið yfir hana umkringd nöktum konum Lífið Fleiri fréttir Friðarsúlan tendruð í nítjánda sinn 9. október Sindri og Albert selja Skerjafjarðarslotið Hver dagur ævintýri í lýðháskóla í Afríku „Ég er mjög hrædd um að einhver ræni mér“ Var á klóinu þegar skilaboðin bárust og hélt að ferlinum væri lokið Leið yfir hana umkringd nöktum konum Herra Skepna sló Hafþór utan undir Danir taka ekki afstöðu gegn Ísrael Aðstoðarþjálfarinn reyndist ekki vera transkona Hnetukjúklingurinn hennar Höllu Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Er hún með „Bennifer“ hálsmen? Páskaungi á leiðinni hjá Kristínu og Sverri Hefur engan áhuga á góðlátlegum orðum Watson Play-liðar minnast góðu tímanna „kkk“ í klukku vekur lukku: „Hafa menn ekki meira kjöt á beinunum?“ Fanney og Teitur orðin þriggja barna foreldrar Nicole Kidman og Keith Urban hvort í sína átt Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands „Erfitt að koma í veg fyrir slæm samskipti ef fólk segir ekki frá“ Viðkvæmar viðræður, lausn Assange og næstu skref WikiLeaks Íslensk kjötsúpa eins og hún gerist best Gjaldþrot Play setur RIFF úr skorðum: „Þetta kemur á versta tíma“ Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar „En áttu ekki dóttur?“ Sjá meira