Útflutningstekjurnar aldrei meiri og vörumerkið Ísland í 21. sæti af 60 Hólmfríður Gísladóttir skrifar 2. janúar 2023 06:38 Mælingar benda til þess að eftirspurnin í Bandaríkjunum eftir ferðum til Íslands hafi aldrei verið meiri. Vísir/Vilhelm Lítil breyting hefur orðið á stöðu vörumerkisins Íslands samkvæmt mælingum markaðsrannsóknarfélagsins Anholt-Ipsos. Ísland er í 21. sæti af 60 ríkjum sem mælingin nær til; á svipuðu róli og Belgía, Wales, Grikkland og Suður-Kórea. Frá þessu greinir Morgunblaðið. Í efstu sætum eru Þýskaland, Japan og Kanada en í neðstu sætunum Rússland, Botsvana og Palestína. Mælingarnar ná til sex þátta; útflutnings, stjórnarfars, menningar, samfélags, ferðaþjónustu og fjárfestinga/innflutnings. Pétur Þ. Óskarsson, framkvæmdastjóri Íslandsstofu, segir ekkert í mælingunum hafa komið á óvart. Ísland lenti í 7. sæti þegar kom að stjórnarfari en Pétur segir það líklega mega rekja til þess að Ísland hafi náð að skapa sér sterka rödd á alþjóðavettvangi. „Við njótum líka góðs af því að tilheyra Norðurlandaþjónunum, sem hafa sem heild mjög sterka ímynd á þessu sviði,“ segir hann. Pétur segir að hvað varðar útflutningstekjur séu ábendingar uppi um að 2022 hafi verið metár og heildarútfluningstekjur þjóðarbúsins á bilinu 1.600 til 1.700 milljarðar króna. Hann segir engin merki um að eftirspurn sé að dragast saman en ólíklegt verði að teljast að langavarandi átök í Úkraínu muni ekki hafa einhver áhrif. Versnandi efnahagshorfur í Bandaríkjunum og Bretlandi virðast ekki hafa teljandi áhrif á komur ferðamanna þaðan. „Þvert á móti sýna mælingar okkar að eftirspurnin frá Bandaríkjunum hefur aldrei verið sterkari,“ segir Pétur. Auglýsinga- og markaðsmál Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Að hringja sig inn veik á mánudögum Atvinnulíf Varar við glötuðum tækifærum í kringum almyrkvann á næsta ári Viðskipti innlent Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Viðskipti erlent Lokatilraun til að bjarga loðnuvertíð Viðskipti innlent Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Þau hlutu UT-verðlaunin í ár Viðskipti innlent Greiða Póstinum 618 milljónir fyrir alþjónustu Viðskipti innlent Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Nammið rýkur áfram upp í verði Neytendur Fermingarmyndin ekki til útflutnings Atvinnulíf Fleiri fréttir Lokatilraun til að bjarga loðnuvertíð Varar við glötuðum tækifærum í kringum almyrkvann á næsta ári Þau hlutu UT-verðlaunin í ár Greiða Póstinum 618 milljónir fyrir alþjónustu Geta breytt sér í kúreka eða kappaksturshetju með gervigreind Landsbankinn lækkar vexti Sýn sendir frá sér afkomuviðvörun Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Bein útsending: UTmessan Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Fjárfestar tóku vel í uppgjör Festi Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Öllum skerðingum aflétt Arion tilkynnir um lækkun vaxta Mayoral til Íslands Rafn Heiðar ráðinn veitingastjóri Olís Seldu hugvitið og ríkissjóður stórgræðir Íslandsbanki tilkynnir vaxtabreytingu Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Tugmilljarða hagsmunir í húfi Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Kjarninn farinn úr Heimildinni Sjá meira
Frá þessu greinir Morgunblaðið. Í efstu sætum eru Þýskaland, Japan og Kanada en í neðstu sætunum Rússland, Botsvana og Palestína. Mælingarnar ná til sex þátta; útflutnings, stjórnarfars, menningar, samfélags, ferðaþjónustu og fjárfestinga/innflutnings. Pétur Þ. Óskarsson, framkvæmdastjóri Íslandsstofu, segir ekkert í mælingunum hafa komið á óvart. Ísland lenti í 7. sæti þegar kom að stjórnarfari en Pétur segir það líklega mega rekja til þess að Ísland hafi náð að skapa sér sterka rödd á alþjóðavettvangi. „Við njótum líka góðs af því að tilheyra Norðurlandaþjónunum, sem hafa sem heild mjög sterka ímynd á þessu sviði,“ segir hann. Pétur segir að hvað varðar útflutningstekjur séu ábendingar uppi um að 2022 hafi verið metár og heildarútfluningstekjur þjóðarbúsins á bilinu 1.600 til 1.700 milljarðar króna. Hann segir engin merki um að eftirspurn sé að dragast saman en ólíklegt verði að teljast að langavarandi átök í Úkraínu muni ekki hafa einhver áhrif. Versnandi efnahagshorfur í Bandaríkjunum og Bretlandi virðast ekki hafa teljandi áhrif á komur ferðamanna þaðan. „Þvert á móti sýna mælingar okkar að eftirspurnin frá Bandaríkjunum hefur aldrei verið sterkari,“ segir Pétur.
Auglýsinga- og markaðsmál Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Að hringja sig inn veik á mánudögum Atvinnulíf Varar við glötuðum tækifærum í kringum almyrkvann á næsta ári Viðskipti innlent Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Viðskipti erlent Lokatilraun til að bjarga loðnuvertíð Viðskipti innlent Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Þau hlutu UT-verðlaunin í ár Viðskipti innlent Greiða Póstinum 618 milljónir fyrir alþjónustu Viðskipti innlent Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Nammið rýkur áfram upp í verði Neytendur Fermingarmyndin ekki til útflutnings Atvinnulíf Fleiri fréttir Lokatilraun til að bjarga loðnuvertíð Varar við glötuðum tækifærum í kringum almyrkvann á næsta ári Þau hlutu UT-verðlaunin í ár Greiða Póstinum 618 milljónir fyrir alþjónustu Geta breytt sér í kúreka eða kappaksturshetju með gervigreind Landsbankinn lækkar vexti Sýn sendir frá sér afkomuviðvörun Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Bein útsending: UTmessan Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Fjárfestar tóku vel í uppgjör Festi Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Öllum skerðingum aflétt Arion tilkynnir um lækkun vaxta Mayoral til Íslands Rafn Heiðar ráðinn veitingastjóri Olís Seldu hugvitið og ríkissjóður stórgræðir Íslandsbanki tilkynnir vaxtabreytingu Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Tugmilljarða hagsmunir í húfi Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Kjarninn farinn úr Heimildinni Sjá meira