Boris Becker segir að annar fangi hafi reynt að drepa hann Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. desember 2022 08:31 Boris Becker slapp lifandi úr fangelsi. getty/Chris J Ratcliffe Boris Becker, fyrrverandi þýska tennisstjarnan, segist hafa lifað af morðtilraun meðan hann sat inni í fangelsi í Bretlandi. Becker slapp úr fangelsi á dögunum eftir að hafa setið inni í átta mánuði. Hann var upphaflega dæmdur í tveggja og hálfs árs fangelsi fyrir að fela eignir að andvirði hundruða þúsunda punda þegar hann lýsti yfir gjaldþroti árið 2017. Dómurinn var mildaður í fimmtán mánuði og Becker afplánaði átta af þeim. Becker er nú kominn heim til Þýskalands og í viðtali við þarlenda sjónvarpsstöð sagðist hann hafa komist í hann krappann í fangelsinu. Hann fékk reglulegar morðhótanir frá öðrum fagna sem var ósáttur við að Becker hefði vingast við svarta fanga. „Ég titraði svakalega. Ég öskraði hátt og um leið komu aðrir fangar og hótuðu honum. Hann var hættulegur. Hann skildi ekki af hverju ég tengdist svörtum föngum svona vel,“ sagði Becker. Hann segir að dvölin í fangelsinu hafi verið mjög einmanaleg. „Þegar klefahurðin lokast er ekkert eftir. Það er einmanalegasta augnablik ævinnar. Næturnar voru skelfilegar. Þú heyrðir öskrin í fólki sem reyndi að drepa eða skaða sig. Þú sefur ekki,“ sagði Becker. Hann vann sex risamót á ferli sínum og varð yngsti tenniskappi sögunnar til að fagna risatitli er hann vann Wimbledon-mótið 1985, aðeins sautján ára. Tennis Bretland Þýskaland Tengdar fréttir Fyrrverandi tennisstjarna laus úr fangelsi Þýska fyrrum tennisstjarnan Boris Becker er laus úr fangelsi í Bretlandi eftir átta mánaða dvöl bakvið lás og slá. 15. desember 2022 17:01 Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Körfubolti „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Körfubolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Sport Fleiri fréttir Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Í beinni: FH - Víkingur | Víkingar á mikilli siglingu Í beinni: Þór/KA - Þróttur | Bæði lið með vindinn í fangið Delap gæti verið frá fram í desember „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Segist græða jafn mikið á einum Steraleikum og þrettán heimsmeistaramótum Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, Íslendingaslagur, enski og margt fleira Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Sjá meira
Becker slapp úr fangelsi á dögunum eftir að hafa setið inni í átta mánuði. Hann var upphaflega dæmdur í tveggja og hálfs árs fangelsi fyrir að fela eignir að andvirði hundruða þúsunda punda þegar hann lýsti yfir gjaldþroti árið 2017. Dómurinn var mildaður í fimmtán mánuði og Becker afplánaði átta af þeim. Becker er nú kominn heim til Þýskalands og í viðtali við þarlenda sjónvarpsstöð sagðist hann hafa komist í hann krappann í fangelsinu. Hann fékk reglulegar morðhótanir frá öðrum fagna sem var ósáttur við að Becker hefði vingast við svarta fanga. „Ég titraði svakalega. Ég öskraði hátt og um leið komu aðrir fangar og hótuðu honum. Hann var hættulegur. Hann skildi ekki af hverju ég tengdist svörtum föngum svona vel,“ sagði Becker. Hann segir að dvölin í fangelsinu hafi verið mjög einmanaleg. „Þegar klefahurðin lokast er ekkert eftir. Það er einmanalegasta augnablik ævinnar. Næturnar voru skelfilegar. Þú heyrðir öskrin í fólki sem reyndi að drepa eða skaða sig. Þú sefur ekki,“ sagði Becker. Hann vann sex risamót á ferli sínum og varð yngsti tenniskappi sögunnar til að fagna risatitli er hann vann Wimbledon-mótið 1985, aðeins sautján ára.
Tennis Bretland Þýskaland Tengdar fréttir Fyrrverandi tennisstjarna laus úr fangelsi Þýska fyrrum tennisstjarnan Boris Becker er laus úr fangelsi í Bretlandi eftir átta mánaða dvöl bakvið lás og slá. 15. desember 2022 17:01 Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Körfubolti „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Körfubolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Sport Fleiri fréttir Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Í beinni: FH - Víkingur | Víkingar á mikilli siglingu Í beinni: Þór/KA - Þróttur | Bæði lið með vindinn í fangið Delap gæti verið frá fram í desember „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Segist græða jafn mikið á einum Steraleikum og þrettán heimsmeistaramótum Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, Íslendingaslagur, enski og margt fleira Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Sjá meira
Fyrrverandi tennisstjarna laus úr fangelsi Þýska fyrrum tennisstjarnan Boris Becker er laus úr fangelsi í Bretlandi eftir átta mánaða dvöl bakvið lás og slá. 15. desember 2022 17:01