Vildi ekkert segja um mögulega endurkomu Benzema fyrir úrslitaleikinn á HM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. desember 2022 09:31 Karim Benzema átti alltaf að vera með Frökkum á þessu heimsmeistaramóti og sést hér í leikmannamyndatökunum. Getty/Michael Regan Karim Benzema, besti fótboltamaður ársins í Evrópu, missti af heimsmeistaramótinu vegna meiðsla. Eða hvað? Orðrómur er um að Benzema snúi aftur í liðið fyrir úrslitaleikinn á móti Argentínu á sunnudaginn. Miklar væntingar voru gerðar til Benzema í aðdraganda mótsins enda búinn að eiga frábært ár með Real Madrid og fékk á dögunum Gullhnöttinn sem sá besti á þessu ári. Asked France coach Didier Deschamps if Marca s report that Karim Benzema will return to Qatar for the World Cup final is true. He didn t deny it. I don't really want to answer that question," he said following a long pause. "I do apologize." https://t.co/w4aOg4rxN5— Doug McIntyre (@ByDougMcIntyre) December 15, 2022 Benzema varð hins vegar að draga sig út úr hópnum vegna meiðsla sem hann varð fyrir á æfingu landsliðsins rétt fyrir keppni. Hann tognaði aftan í læri sem er alltaf margra vika fjaravera. Benzema er hins vegar byrjaður að æfa með liði sínu Real Madrid á Spáni. Frakkar hafa spjarað sig vel án hans á mótinu ekki síst fyrir frammistöðu Olivier Giroud sem hefur skorað fjögur mörk þar á meðal sigurmark á móti Englendingum. Benzema er enn skráður í leikmannahópinn hjá Frökkum. Það má því sjá nafnið hans á öllum leikskýrslum Frakka þótt hann hafi ekki verið í Katar. Það er því eiginlega ekkert sem kemur í veg fyrir að hann spili úrslitaleikinn nema ákvörðun landsliðsþjálfarans. Didier Deschamps, þjálfari Frakka, fékk spurningu á blaðamannafundi í gær, um mögulega óvænta endurkomu Benzema í hópinn fyrir úrslitaleikinn. „Það hafa komið fréttir af því að Benzema sé kominn til Katar. Er það rétt og gætir þú mögulega notað hann í einhverjar mínútur í úrslitaleiknum,“ spurði blaðamaðurinn. Deschamps þótti greinilega ekkert þægilegt að fá þessa spurningu en svaraði á eftirfarandi hátt. „Ég vil ekki svara þeirri spurningu. Afsakaðu það en næsta spurning,“ sagði Didier Deschamps. Karim Benzema var ekki með þegar Frakkar urðu heimsmeistarar 2018 en snéri aftur í landsliðið eftir fimm ár fjarveru í maí 2021. Benzema hefur skorað 37 mörk í 97 landsleikjum fyrir Frakkland. Didier Deschamps paid tribute to his side s spirit against Morocco, and swerved a question about a report Karim Benzema has been given permission by Real Madrid to return to Qatar and make himself available for the final. I don t really want to answer that question, sorry. pic.twitter.com/bI6ffLiBRz— Chris Flanagan (@CFlanaganFFT) December 14, 2022 HM 2022 í Katar Mest lesið Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti Fleiri fréttir Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Ancelotti um vandræði Real Madrid: Ég er búinn að finna lausnina Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Glódís Perla lagði upp jöfnunarmarkið þegar Bayern tapaði stigum Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Sjá meira
Orðrómur er um að Benzema snúi aftur í liðið fyrir úrslitaleikinn á móti Argentínu á sunnudaginn. Miklar væntingar voru gerðar til Benzema í aðdraganda mótsins enda búinn að eiga frábært ár með Real Madrid og fékk á dögunum Gullhnöttinn sem sá besti á þessu ári. Asked France coach Didier Deschamps if Marca s report that Karim Benzema will return to Qatar for the World Cup final is true. He didn t deny it. I don't really want to answer that question," he said following a long pause. "I do apologize." https://t.co/w4aOg4rxN5— Doug McIntyre (@ByDougMcIntyre) December 15, 2022 Benzema varð hins vegar að draga sig út úr hópnum vegna meiðsla sem hann varð fyrir á æfingu landsliðsins rétt fyrir keppni. Hann tognaði aftan í læri sem er alltaf margra vika fjaravera. Benzema er hins vegar byrjaður að æfa með liði sínu Real Madrid á Spáni. Frakkar hafa spjarað sig vel án hans á mótinu ekki síst fyrir frammistöðu Olivier Giroud sem hefur skorað fjögur mörk þar á meðal sigurmark á móti Englendingum. Benzema er enn skráður í leikmannahópinn hjá Frökkum. Það má því sjá nafnið hans á öllum leikskýrslum Frakka þótt hann hafi ekki verið í Katar. Það er því eiginlega ekkert sem kemur í veg fyrir að hann spili úrslitaleikinn nema ákvörðun landsliðsþjálfarans. Didier Deschamps, þjálfari Frakka, fékk spurningu á blaðamannafundi í gær, um mögulega óvænta endurkomu Benzema í hópinn fyrir úrslitaleikinn. „Það hafa komið fréttir af því að Benzema sé kominn til Katar. Er það rétt og gætir þú mögulega notað hann í einhverjar mínútur í úrslitaleiknum,“ spurði blaðamaðurinn. Deschamps þótti greinilega ekkert þægilegt að fá þessa spurningu en svaraði á eftirfarandi hátt. „Ég vil ekki svara þeirri spurningu. Afsakaðu það en næsta spurning,“ sagði Didier Deschamps. Karim Benzema var ekki með þegar Frakkar urðu heimsmeistarar 2018 en snéri aftur í landsliðið eftir fimm ár fjarveru í maí 2021. Benzema hefur skorað 37 mörk í 97 landsleikjum fyrir Frakkland. Didier Deschamps paid tribute to his side s spirit against Morocco, and swerved a question about a report Karim Benzema has been given permission by Real Madrid to return to Qatar and make himself available for the final. I don t really want to answer that question, sorry. pic.twitter.com/bI6ffLiBRz— Chris Flanagan (@CFlanaganFFT) December 14, 2022
HM 2022 í Katar Mest lesið Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti Fleiri fréttir Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Ancelotti um vandræði Real Madrid: Ég er búinn að finna lausnina Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Glódís Perla lagði upp jöfnunarmarkið þegar Bayern tapaði stigum Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Sjá meira