Amber Heard vill áfrýja Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 5. desember 2022 21:36 Amber Heard í dómsal í Virginíu. AP/Evelyn Hockstein Lögmannateymi leikkonunnar Amber Heard hefur skilað inn beiðni um áfrýjun dóms í máli hennar og fyrrverandi eiginmanns hennar Johnny Depp. Eldfimt meiðyrðamál Depp og Heard tók yfir fjölmiðla í vor en þann 1. júní síðastliðinn hafði Depp betur fyrir dómi. Heard var í kjölfarið dæmd til þess að greiða fyrrverandi eiginmanni sínum 15 milljónir Bandaríkjadala í skaðabætur eða um tvo milljarða íslenskra króna. Daginn eftir að dómurinn var kveðinn upp og Heard sakfelld bárust fregnir af því að leikkonan ætlaði sér að áfrýja dómnum. Lögmaður hennar greindi jafnframt frá því að hún teldi sig eiga möguleika á að vinna málið fyrir æðri dómstól. Samkvæmt umfjöllun BBC hefur lögmannateymi Heard nú óskað eftir því að dómi málsins sé snúið við eða málið tekið upp að nýju. Beri þau fyrir sig að réttarhöldin hafi verið haldin í röngu ríki, en þau voru haldin í Virginíu. Þá er því haldið fram að málið hafi ekki átt að fara fyrir rétt í Bandaríkjunum þar sem breskir dómstólar höfðu nú þegar komist að þeirri niðurstöðu að Depp hefði beitt Heard ofbeldi. Sú niðurstaða varð í meiðyrðamáli sem Depp höfðaði gegn breska miðlinum The Sun árið 2018 fyrir að halda því fram að hann hefði beitt eiginkonu sína ofbeldi . Einnig mótmæla lögmenn Heard ákvörðun dómarans að útiloka ákveðin sönnunargögn frá málinu, þar á meðal athugasemdir frá sálfræðingi Heard, þar sem greint er frá ásökunum um ofbeldi. Deilur Johnny Depp og Amber Heard Bandaríkin Bretland Mest lesið Ian Watkins myrtur af samföngum Erlent Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Erlent Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Innlent Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Innlent Líkamsárás við skemmtistað Innlent Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna Innlent Allt að 18 stig í dag Veður Sendir Svein Andra í mál við ríkið Innlent „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Innlent Viðskiptaþvinganir, vopnahlé og leikskólamál Innlent Fleiri fréttir Ian Watkins myrtur af samföngum Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Funda um friðarsáttmála í Egyptalandi á mánudag Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Hafa frest til mánudags til að sleppa gíslunum Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Norska ríkisstjórnin slær skipagöngin út af borðinu Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Settu forsetann af vegna glæpaöldu í Perú Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Vopnahlé tekur gildi Annar andstæðingur Trumps ákærður Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Dómur þyngdur yfir nauðgara Pelicot Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Von um frið en uggur um efndir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Sjá meira
Eldfimt meiðyrðamál Depp og Heard tók yfir fjölmiðla í vor en þann 1. júní síðastliðinn hafði Depp betur fyrir dómi. Heard var í kjölfarið dæmd til þess að greiða fyrrverandi eiginmanni sínum 15 milljónir Bandaríkjadala í skaðabætur eða um tvo milljarða íslenskra króna. Daginn eftir að dómurinn var kveðinn upp og Heard sakfelld bárust fregnir af því að leikkonan ætlaði sér að áfrýja dómnum. Lögmaður hennar greindi jafnframt frá því að hún teldi sig eiga möguleika á að vinna málið fyrir æðri dómstól. Samkvæmt umfjöllun BBC hefur lögmannateymi Heard nú óskað eftir því að dómi málsins sé snúið við eða málið tekið upp að nýju. Beri þau fyrir sig að réttarhöldin hafi verið haldin í röngu ríki, en þau voru haldin í Virginíu. Þá er því haldið fram að málið hafi ekki átt að fara fyrir rétt í Bandaríkjunum þar sem breskir dómstólar höfðu nú þegar komist að þeirri niðurstöðu að Depp hefði beitt Heard ofbeldi. Sú niðurstaða varð í meiðyrðamáli sem Depp höfðaði gegn breska miðlinum The Sun árið 2018 fyrir að halda því fram að hann hefði beitt eiginkonu sína ofbeldi . Einnig mótmæla lögmenn Heard ákvörðun dómarans að útiloka ákveðin sönnunargögn frá málinu, þar á meðal athugasemdir frá sálfræðingi Heard, þar sem greint er frá ásökunum um ofbeldi.
Deilur Johnny Depp og Amber Heard Bandaríkin Bretland Mest lesið Ian Watkins myrtur af samföngum Erlent Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Erlent Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Innlent Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Innlent Líkamsárás við skemmtistað Innlent Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna Innlent Allt að 18 stig í dag Veður Sendir Svein Andra í mál við ríkið Innlent „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Innlent Viðskiptaþvinganir, vopnahlé og leikskólamál Innlent Fleiri fréttir Ian Watkins myrtur af samföngum Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Funda um friðarsáttmála í Egyptalandi á mánudag Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Hafa frest til mánudags til að sleppa gíslunum Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Norska ríkisstjórnin slær skipagöngin út af borðinu Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Settu forsetann af vegna glæpaöldu í Perú Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Vopnahlé tekur gildi Annar andstæðingur Trumps ákærður Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Dómur þyngdur yfir nauðgara Pelicot Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Von um frið en uggur um efndir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Sjá meira