Amber Heard vill áfrýja Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 5. desember 2022 21:36 Amber Heard í dómsal í Virginíu. AP/Evelyn Hockstein Lögmannateymi leikkonunnar Amber Heard hefur skilað inn beiðni um áfrýjun dóms í máli hennar og fyrrverandi eiginmanns hennar Johnny Depp. Eldfimt meiðyrðamál Depp og Heard tók yfir fjölmiðla í vor en þann 1. júní síðastliðinn hafði Depp betur fyrir dómi. Heard var í kjölfarið dæmd til þess að greiða fyrrverandi eiginmanni sínum 15 milljónir Bandaríkjadala í skaðabætur eða um tvo milljarða íslenskra króna. Daginn eftir að dómurinn var kveðinn upp og Heard sakfelld bárust fregnir af því að leikkonan ætlaði sér að áfrýja dómnum. Lögmaður hennar greindi jafnframt frá því að hún teldi sig eiga möguleika á að vinna málið fyrir æðri dómstól. Samkvæmt umfjöllun BBC hefur lögmannateymi Heard nú óskað eftir því að dómi málsins sé snúið við eða málið tekið upp að nýju. Beri þau fyrir sig að réttarhöldin hafi verið haldin í röngu ríki, en þau voru haldin í Virginíu. Þá er því haldið fram að málið hafi ekki átt að fara fyrir rétt í Bandaríkjunum þar sem breskir dómstólar höfðu nú þegar komist að þeirri niðurstöðu að Depp hefði beitt Heard ofbeldi. Sú niðurstaða varð í meiðyrðamáli sem Depp höfðaði gegn breska miðlinum The Sun árið 2018 fyrir að halda því fram að hann hefði beitt eiginkonu sína ofbeldi . Einnig mótmæla lögmenn Heard ákvörðun dómarans að útiloka ákveðin sönnunargögn frá málinu, þar á meðal athugasemdir frá sálfræðingi Heard, þar sem greint er frá ásökunum um ofbeldi. Deilur Johnny Depp og Amber Heard Bandaríkin Bretland Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Fleiri fréttir Heitir hættulegir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Sjá meira
Eldfimt meiðyrðamál Depp og Heard tók yfir fjölmiðla í vor en þann 1. júní síðastliðinn hafði Depp betur fyrir dómi. Heard var í kjölfarið dæmd til þess að greiða fyrrverandi eiginmanni sínum 15 milljónir Bandaríkjadala í skaðabætur eða um tvo milljarða íslenskra króna. Daginn eftir að dómurinn var kveðinn upp og Heard sakfelld bárust fregnir af því að leikkonan ætlaði sér að áfrýja dómnum. Lögmaður hennar greindi jafnframt frá því að hún teldi sig eiga möguleika á að vinna málið fyrir æðri dómstól. Samkvæmt umfjöllun BBC hefur lögmannateymi Heard nú óskað eftir því að dómi málsins sé snúið við eða málið tekið upp að nýju. Beri þau fyrir sig að réttarhöldin hafi verið haldin í röngu ríki, en þau voru haldin í Virginíu. Þá er því haldið fram að málið hafi ekki átt að fara fyrir rétt í Bandaríkjunum þar sem breskir dómstólar höfðu nú þegar komist að þeirri niðurstöðu að Depp hefði beitt Heard ofbeldi. Sú niðurstaða varð í meiðyrðamáli sem Depp höfðaði gegn breska miðlinum The Sun árið 2018 fyrir að halda því fram að hann hefði beitt eiginkonu sína ofbeldi . Einnig mótmæla lögmenn Heard ákvörðun dómarans að útiloka ákveðin sönnunargögn frá málinu, þar á meðal athugasemdir frá sálfræðingi Heard, þar sem greint er frá ásökunum um ofbeldi.
Deilur Johnny Depp og Amber Heard Bandaríkin Bretland Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Fleiri fréttir Heitir hættulegir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Sjá meira