Félag lýtalæknisins Ágústs Birgissonar hagnaðist mest Atli Ísleifsson skrifar 1. desember 2022 08:45 Úttekt Viðskiptablaðsins byggir á álögðum tekjuskatti og tryggingagjaldi samkvæmt álagningarskrá lögaðila. Getty Félag lýtalæknisins Ágústs Birgissonar hagnaðist um rúmlega fimmtíu milljónir króna á síðasta ári og skipar efsta sætið á lista yfir hagnað samlags- og sameignarfélaga á sviði lækninga. Það er Viðskiptablaðið sem tók saman listann í vikunni sem nær yfir 140 félög. Félag Óskars Jónssonar augnlæknir skipar annað sætið, en félag hans hagnaðist um 49 milljónir króna. Þá var hagnaðist félag Stefáns E. Matthíassonar, doktor í æðaskurðlækningum, um 47 milljónir króna og skipar það þriðja sætið á listanum. Úttekt Viðskiptablaðsins byggir á álögðum tekjuskatti og tryggingagjaldi samkvæmt álagningarskrá lögaðila sem Skatturinn birti á dögunum. Athygli er vaktin á að ekki sé tekið tillit til yfirfæranlegs taps milli ára sem hægt er að draga frá skattstofni, né heldur lægra skatthlutfalli tekna af arðgreiðslum. Hægt er að sjá úttekt Viðskiptablaðsins í heild sinni hér, en að neðan má sjá þau félög sem skipa efstu tíu sæti listans. A. Birgisson slf. - Ágúst Birgisson. Hagnaður: 51 milljón króna Vitros slf. - Óskar Jónsson. Hagnaður: 49 milljónir króna SEM lækningar slf. - Stefán E. Matthíasson Hagnaður: 47 milljónir króna. Rétt Greining slf. - Magnús Baldvinsson. Hagnaður: 45 milljónir króna Ragnar Ármannsson MD slf. - Ragnar Ármannson. Hagnaður: 43 milljónir króna Orbis slf.- Ólafur Már Björnsson. Hagnaður: 43 milljónir króna SvB slf. - Sveinbjörn Brandsson. Hagnaður: 42 milljónir króna ÍsCor slf. - Steinar Guðmundsson. Hagnaður: 42 milljónir króna Lækning BK slf. - Bjarki Kristinsson. Hagnaður: 42 milljónir króna Röntgen sf. - Magnús Baldvinsson. Hagnaður: 37 milljónir króna Heilbrigðismál Tekjur Lýtalækningar Mest lesið Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Viðskipti innlent Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Viðskipti innlent Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Atvinnulíf S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Viðskipti innlent Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk Viðskipti innlent Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Fleiri fréttir Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Sjá meira
Það er Viðskiptablaðið sem tók saman listann í vikunni sem nær yfir 140 félög. Félag Óskars Jónssonar augnlæknir skipar annað sætið, en félag hans hagnaðist um 49 milljónir króna. Þá var hagnaðist félag Stefáns E. Matthíassonar, doktor í æðaskurðlækningum, um 47 milljónir króna og skipar það þriðja sætið á listanum. Úttekt Viðskiptablaðsins byggir á álögðum tekjuskatti og tryggingagjaldi samkvæmt álagningarskrá lögaðila sem Skatturinn birti á dögunum. Athygli er vaktin á að ekki sé tekið tillit til yfirfæranlegs taps milli ára sem hægt er að draga frá skattstofni, né heldur lægra skatthlutfalli tekna af arðgreiðslum. Hægt er að sjá úttekt Viðskiptablaðsins í heild sinni hér, en að neðan má sjá þau félög sem skipa efstu tíu sæti listans. A. Birgisson slf. - Ágúst Birgisson. Hagnaður: 51 milljón króna Vitros slf. - Óskar Jónsson. Hagnaður: 49 milljónir króna SEM lækningar slf. - Stefán E. Matthíasson Hagnaður: 47 milljónir króna. Rétt Greining slf. - Magnús Baldvinsson. Hagnaður: 45 milljónir króna Ragnar Ármannsson MD slf. - Ragnar Ármannson. Hagnaður: 43 milljónir króna Orbis slf.- Ólafur Már Björnsson. Hagnaður: 43 milljónir króna SvB slf. - Sveinbjörn Brandsson. Hagnaður: 42 milljónir króna ÍsCor slf. - Steinar Guðmundsson. Hagnaður: 42 milljónir króna Lækning BK slf. - Bjarki Kristinsson. Hagnaður: 42 milljónir króna Röntgen sf. - Magnús Baldvinsson. Hagnaður: 37 milljónir króna
Heilbrigðismál Tekjur Lýtalækningar Mest lesið Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Viðskipti innlent Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Viðskipti innlent Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Atvinnulíf S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Viðskipti innlent Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk Viðskipti innlent Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Fleiri fréttir Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Sjá meira