Skotar mega ekki kjósa um sjálfstæði aftur án leyfis Kjartan Kjartansson skrifar 23. nóvember 2022 14:50 Niðurstaðan er áfall fyrir Nicolu Sturgeon og Skoska þjóðarflokkinn sem stefndu að annarri atkvæðagreiðslu um sjálfstæði í október á næsta ári. Vísir/EPA Æðsti dómstóll Bretlands bannað skosku heimstjórninni að halda aðra atkvæðagreiðslu um sjálfstæði Skotlands án samþykkis breska þingsins í dag. Skoskir þjóðernissinnar vonuðust til þess að kjósa aftur um sjálfstæði á næsta ári. Breska ríkisstjórnin hefur ítrekað lýst sig andvíga því að Skotar kjósi aftur um sjálfstæði. Meirihluti þeirra hafnaði sjálfstæði í þjóðaratkvæðagreiðslu árið 2014. Þjóðernissinnar telja að forsendur hafi breyst algerlega eftir að Bretar kusu að yfirgefa Evrópusambandið árið 2016. Skoski þjóðarflokkurinn er sem stýrir heimastjórninni stefndi á ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðslu á næsta ári. Nicola Sturgeon, oddviti hennar, sagði eftir að dóminn í dag að aðalstefnumál flokksins verði sjálfstæði í næstu þingkosningum sem eiga að fara fram árið 2024, að sögn Reuters-fréttastofunnar. „Við verðum og munum finna aðra lýðræðislega og löglega leið í samræmi við stjórnarskrá þannig að skoska þjóðin geti tjáð hug sinn. Að mínu mati getur það aðeins gerst með kosningum,“ sagði Sturgeon. Sagði hún lýðræðið í húfi og hvort Skotar hefðu þann grundvallarrétt að velja sína eigin framtíð. Rishi Sunak, forsætisráðherra Bretlands, sagði að ríkisstjórn hans virti afdráttarlausa niðurstöðu hæstaréttar landsins. Skoðanakannanir benda til þess að Skotar séu klofnir í afstöðu sinni til sjálfstæðis. Skotland Bretland Mest lesið Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Erlent Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Erlent Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Eldur við flugvöll á Grænlandi Erlent „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Innlent Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Innlent Spunaleikari vill annað sæti Samfylkingarinnar í borginni Innlent Sprenging eftir að gestir opnuðu út Erlent Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Innlent Vilhjálmur tekur oddvitaslaginn í Reykjanesbæ Innlent Fleiri fréttir Fjölskyldur lýsa martraðarkenndri bið Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Eldur við flugvöll á Grænlandi Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Sprenging eftir að gestir opnuðu út Íranir óttist „Sýrlandsvæðingu“ Vinna með yfirvöldum í níu löndum að bera kennsl á látna Fyrsta fórnarlambið nafngreint Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Sór embættiseiðinn á niðurlagðri neðanjarðarlestarstöð Kirkja í Amsterdam alelda Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Dótturdóttir JFK er látin Handtóku 357 meinta ISIS-liða í kjölfar mannskæðra átaka „Sannur Finni“ fær hæli í Rússlandi Sífellt fleiri hermenn falla á ári hverju Hvetur ESB til að svara refsiaðgerðunum Bandaríkjanna fullum hálsi Þrítugasta árásin á bát meintra smyglara TikTok-áskorun leiddi til banafalls af útvarpsmastri Blóðbaðið í El Fasher: Milljón manna borg orðin að „draugabæ“ Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Á lista yfir þrjú hlýjustu ár í mælingasögunni Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Sjá meira
Breska ríkisstjórnin hefur ítrekað lýst sig andvíga því að Skotar kjósi aftur um sjálfstæði. Meirihluti þeirra hafnaði sjálfstæði í þjóðaratkvæðagreiðslu árið 2014. Þjóðernissinnar telja að forsendur hafi breyst algerlega eftir að Bretar kusu að yfirgefa Evrópusambandið árið 2016. Skoski þjóðarflokkurinn er sem stýrir heimastjórninni stefndi á ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðslu á næsta ári. Nicola Sturgeon, oddviti hennar, sagði eftir að dóminn í dag að aðalstefnumál flokksins verði sjálfstæði í næstu þingkosningum sem eiga að fara fram árið 2024, að sögn Reuters-fréttastofunnar. „Við verðum og munum finna aðra lýðræðislega og löglega leið í samræmi við stjórnarskrá þannig að skoska þjóðin geti tjáð hug sinn. Að mínu mati getur það aðeins gerst með kosningum,“ sagði Sturgeon. Sagði hún lýðræðið í húfi og hvort Skotar hefðu þann grundvallarrétt að velja sína eigin framtíð. Rishi Sunak, forsætisráðherra Bretlands, sagði að ríkisstjórn hans virti afdráttarlausa niðurstöðu hæstaréttar landsins. Skoðanakannanir benda til þess að Skotar séu klofnir í afstöðu sinni til sjálfstæðis.
Skotland Bretland Mest lesið Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Erlent Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Erlent Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Eldur við flugvöll á Grænlandi Erlent „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Innlent Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Innlent Spunaleikari vill annað sæti Samfylkingarinnar í borginni Innlent Sprenging eftir að gestir opnuðu út Erlent Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Innlent Vilhjálmur tekur oddvitaslaginn í Reykjanesbæ Innlent Fleiri fréttir Fjölskyldur lýsa martraðarkenndri bið Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Eldur við flugvöll á Grænlandi Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Sprenging eftir að gestir opnuðu út Íranir óttist „Sýrlandsvæðingu“ Vinna með yfirvöldum í níu löndum að bera kennsl á látna Fyrsta fórnarlambið nafngreint Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Sór embættiseiðinn á niðurlagðri neðanjarðarlestarstöð Kirkja í Amsterdam alelda Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Dótturdóttir JFK er látin Handtóku 357 meinta ISIS-liða í kjölfar mannskæðra átaka „Sannur Finni“ fær hæli í Rússlandi Sífellt fleiri hermenn falla á ári hverju Hvetur ESB til að svara refsiaðgerðunum Bandaríkjanna fullum hálsi Þrítugasta árásin á bát meintra smyglara TikTok-áskorun leiddi til banafalls af útvarpsmastri Blóðbaðið í El Fasher: Milljón manna borg orðin að „draugabæ“ Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Á lista yfir þrjú hlýjustu ár í mælingasögunni Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Sjá meira