Skotar mega ekki kjósa um sjálfstæði aftur án leyfis Kjartan Kjartansson skrifar 23. nóvember 2022 14:50 Niðurstaðan er áfall fyrir Nicolu Sturgeon og Skoska þjóðarflokkinn sem stefndu að annarri atkvæðagreiðslu um sjálfstæði í október á næsta ári. Vísir/EPA Æðsti dómstóll Bretlands bannað skosku heimstjórninni að halda aðra atkvæðagreiðslu um sjálfstæði Skotlands án samþykkis breska þingsins í dag. Skoskir þjóðernissinnar vonuðust til þess að kjósa aftur um sjálfstæði á næsta ári. Breska ríkisstjórnin hefur ítrekað lýst sig andvíga því að Skotar kjósi aftur um sjálfstæði. Meirihluti þeirra hafnaði sjálfstæði í þjóðaratkvæðagreiðslu árið 2014. Þjóðernissinnar telja að forsendur hafi breyst algerlega eftir að Bretar kusu að yfirgefa Evrópusambandið árið 2016. Skoski þjóðarflokkurinn er sem stýrir heimastjórninni stefndi á ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðslu á næsta ári. Nicola Sturgeon, oddviti hennar, sagði eftir að dóminn í dag að aðalstefnumál flokksins verði sjálfstæði í næstu þingkosningum sem eiga að fara fram árið 2024, að sögn Reuters-fréttastofunnar. „Við verðum og munum finna aðra lýðræðislega og löglega leið í samræmi við stjórnarskrá þannig að skoska þjóðin geti tjáð hug sinn. Að mínu mati getur það aðeins gerst með kosningum,“ sagði Sturgeon. Sagði hún lýðræðið í húfi og hvort Skotar hefðu þann grundvallarrétt að velja sína eigin framtíð. Rishi Sunak, forsætisráðherra Bretlands, sagði að ríkisstjórn hans virti afdráttarlausa niðurstöðu hæstaréttar landsins. Skoðanakannanir benda til þess að Skotar séu klofnir í afstöðu sinni til sjálfstæðis. Skotland Bretland Mest lesið Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Innlent Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Innlent Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Innlent Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Innlent Hildur segir af sér til að forðast átök Innlent Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Innlent „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Innlent „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Innlent Fleiri fréttir Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Sjá meira
Breska ríkisstjórnin hefur ítrekað lýst sig andvíga því að Skotar kjósi aftur um sjálfstæði. Meirihluti þeirra hafnaði sjálfstæði í þjóðaratkvæðagreiðslu árið 2014. Þjóðernissinnar telja að forsendur hafi breyst algerlega eftir að Bretar kusu að yfirgefa Evrópusambandið árið 2016. Skoski þjóðarflokkurinn er sem stýrir heimastjórninni stefndi á ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðslu á næsta ári. Nicola Sturgeon, oddviti hennar, sagði eftir að dóminn í dag að aðalstefnumál flokksins verði sjálfstæði í næstu þingkosningum sem eiga að fara fram árið 2024, að sögn Reuters-fréttastofunnar. „Við verðum og munum finna aðra lýðræðislega og löglega leið í samræmi við stjórnarskrá þannig að skoska þjóðin geti tjáð hug sinn. Að mínu mati getur það aðeins gerst með kosningum,“ sagði Sturgeon. Sagði hún lýðræðið í húfi og hvort Skotar hefðu þann grundvallarrétt að velja sína eigin framtíð. Rishi Sunak, forsætisráðherra Bretlands, sagði að ríkisstjórn hans virti afdráttarlausa niðurstöðu hæstaréttar landsins. Skoðanakannanir benda til þess að Skotar séu klofnir í afstöðu sinni til sjálfstæðis.
Skotland Bretland Mest lesið Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Innlent Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Innlent Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Innlent Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Innlent Hildur segir af sér til að forðast átök Innlent Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Innlent „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Innlent „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Innlent Fleiri fréttir Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Sjá meira