Noregur mætir Danmörku í úrslitum EM Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 18. nóvember 2022 21:00 Nora Mørk var markahæst í liði Noregs í kvöld eins og svo oft áður. Sanjin Strukic/Getty Images Noregur, lið Þóris Hergeirssonar, er komið í úrslit Evrópumótsins í handbolta eftir frábæran sigur á Frakklandi í kvöld. Noregur er ríkjandi meistari en lið Þóris varð Evrópumeistari eftir sigur á Frakklandi árið 2020. Leikurinn var æsispennandi í fyrri hálfleik og mjótt á munum. Á endanum var Noregur einu marki yfir en Þórir gat þakkað markverði sínum, Silje Margaretha Solberg-Østhassel, fyrir að staðan var 12-11 í hálfleik. Save of the tournament?! Or should we say "saves"?! Silje Solberg!#ehfeuro2022 #playwithheart @NORhandball pic.twitter.com/0vCy4KNnLA— EHF EURO (@EHFEURO) November 18, 2022 Í síðari hálfleik var hins vegar aðeins eitt lið á vellinum, norska liðið var hreinlega mun betri aðilinn og henti franska liðið inn hvíta handklæðinu þegar enn var nóg eftir af leiknum. Þegar flautað var til leiksloka var Noregur átta mörkum yfir, lokatölur 28-20. Sigurinn þýðir að Noregur er komið í úrslit Evrópumótsins og getur enn varið titil sinn. Stine Oftedal is just too much Handball never looked so easy #playwithheart | #ehfeuro2022 | @NORhandball pic.twitter.com/nOeqAxOxEr— EHF EURO (@EHFEURO) November 18, 2022 Nora Mørk var markahæst hjá Noregi með 8 mörk. Þar á eftir kom Stine Bredal Oftedal með 7 mörk. Grâce Zaadi Deuna var markahæst í liði Frakklands með fimm mörk. Handbolti EM kvenna í handbolta 2022 Mest lesið Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Handbolti Sviss - Ísland | Leikur sem verður að vinnast Handbolti „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ Handbolti Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Handbolti Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Handbolti „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Handbolti Fleiri fréttir Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Sviss - Ísland | Leikur sem verður að vinnast Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ „Eru ekki öll lið bananahýði?“ Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ „Gætið ykkar á Óðni en ekki bara honum“ Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Hleraði leikhlé Norðmanna „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Spánverjar unnu Frakka og greiddu leiðina fyrir Alfreð EM í dag: Snjóstormur í Malmö og samsæriskenningar úr austrinu Segir Þjóðverja betri án stórstjörnunnar „Fókusinn er upp á tíu hjá okkur“ Dramatísk úrslit og vonir beggja liða nánast úr sögunni Alfreð kemur á óvart fyrir kvöldið Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Ótrúleg saga Viggós rifjuð upp í erlendum miðlum Heilbrigðisráðherra lætur óvin Íslands heyra það Greip frá þeim skotfastasta og pakkaði vonarstjörnu Svía saman Svíar furðu lostnir og of næs: „Létu pakka sér saman“ Segist hafa brugðist gegn Íslandi: „Ég komst aldrei framhjá þeim“ Dregur til baka ummæli sín um Gísla Þorgeir Sjá meira
Leikurinn var æsispennandi í fyrri hálfleik og mjótt á munum. Á endanum var Noregur einu marki yfir en Þórir gat þakkað markverði sínum, Silje Margaretha Solberg-Østhassel, fyrir að staðan var 12-11 í hálfleik. Save of the tournament?! Or should we say "saves"?! Silje Solberg!#ehfeuro2022 #playwithheart @NORhandball pic.twitter.com/0vCy4KNnLA— EHF EURO (@EHFEURO) November 18, 2022 Í síðari hálfleik var hins vegar aðeins eitt lið á vellinum, norska liðið var hreinlega mun betri aðilinn og henti franska liðið inn hvíta handklæðinu þegar enn var nóg eftir af leiknum. Þegar flautað var til leiksloka var Noregur átta mörkum yfir, lokatölur 28-20. Sigurinn þýðir að Noregur er komið í úrslit Evrópumótsins og getur enn varið titil sinn. Stine Oftedal is just too much Handball never looked so easy #playwithheart | #ehfeuro2022 | @NORhandball pic.twitter.com/nOeqAxOxEr— EHF EURO (@EHFEURO) November 18, 2022 Nora Mørk var markahæst hjá Noregi með 8 mörk. Þar á eftir kom Stine Bredal Oftedal með 7 mörk. Grâce Zaadi Deuna var markahæst í liði Frakklands með fimm mörk.
Handbolti EM kvenna í handbolta 2022 Mest lesið Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Handbolti Sviss - Ísland | Leikur sem verður að vinnast Handbolti „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ Handbolti Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Handbolti Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Handbolti „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Handbolti Fleiri fréttir Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Sviss - Ísland | Leikur sem verður að vinnast Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ „Eru ekki öll lið bananahýði?“ Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ „Gætið ykkar á Óðni en ekki bara honum“ Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Hleraði leikhlé Norðmanna „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Spánverjar unnu Frakka og greiddu leiðina fyrir Alfreð EM í dag: Snjóstormur í Malmö og samsæriskenningar úr austrinu Segir Þjóðverja betri án stórstjörnunnar „Fókusinn er upp á tíu hjá okkur“ Dramatísk úrslit og vonir beggja liða nánast úr sögunni Alfreð kemur á óvart fyrir kvöldið Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Ótrúleg saga Viggós rifjuð upp í erlendum miðlum Heilbrigðisráðherra lætur óvin Íslands heyra það Greip frá þeim skotfastasta og pakkaði vonarstjörnu Svía saman Svíar furðu lostnir og of næs: „Létu pakka sér saman“ Segist hafa brugðist gegn Íslandi: „Ég komst aldrei framhjá þeim“ Dregur til baka ummæli sín um Gísla Þorgeir Sjá meira