Noregur mætir Danmörku í úrslitum EM Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 18. nóvember 2022 21:00 Nora Mørk var markahæst í liði Noregs í kvöld eins og svo oft áður. Sanjin Strukic/Getty Images Noregur, lið Þóris Hergeirssonar, er komið í úrslit Evrópumótsins í handbolta eftir frábæran sigur á Frakklandi í kvöld. Noregur er ríkjandi meistari en lið Þóris varð Evrópumeistari eftir sigur á Frakklandi árið 2020. Leikurinn var æsispennandi í fyrri hálfleik og mjótt á munum. Á endanum var Noregur einu marki yfir en Þórir gat þakkað markverði sínum, Silje Margaretha Solberg-Østhassel, fyrir að staðan var 12-11 í hálfleik. Save of the tournament?! Or should we say "saves"?! Silje Solberg!#ehfeuro2022 #playwithheart @NORhandball pic.twitter.com/0vCy4KNnLA— EHF EURO (@EHFEURO) November 18, 2022 Í síðari hálfleik var hins vegar aðeins eitt lið á vellinum, norska liðið var hreinlega mun betri aðilinn og henti franska liðið inn hvíta handklæðinu þegar enn var nóg eftir af leiknum. Þegar flautað var til leiksloka var Noregur átta mörkum yfir, lokatölur 28-20. Sigurinn þýðir að Noregur er komið í úrslit Evrópumótsins og getur enn varið titil sinn. Stine Oftedal is just too much Handball never looked so easy #playwithheart | #ehfeuro2022 | @NORhandball pic.twitter.com/nOeqAxOxEr— EHF EURO (@EHFEURO) November 18, 2022 Nora Mørk var markahæst hjá Noregi með 8 mörk. Þar á eftir kom Stine Bredal Oftedal með 7 mörk. Grâce Zaadi Deuna var markahæst í liði Frakklands með fimm mörk. Handbolti EM kvenna í handbolta 2022 Mest lesið Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Handbolti Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Enski boltinn Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Fótbolti Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Fótbolti Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Newcastle lét draum Víkings rætast Enski boltinn Jimmy Butler endaði hjá Golden State Körfubolti Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Dagskráin: Nær Tottenham að slá út Liverpool? Sport Fleiri fréttir Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Frábær fyrri hálfleikur dugði ekki Elínu Jónu og félögum Valskonur halda besta markverði deildarinnar til 2028 Fjórir íslenskir leikmenn skoruðu í sigri Kolstad Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Franska stórliðið staðfestir komu Dags Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum ÍBV vann í Grafarvogi Mourinho stoltur af landsliði Portúgals í handbolta Viktor Gísli næst bestur á HM Meiddist á HM og missir af næstu leikjum Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Dagur til bjargar hjá frönsku stórliði Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Herþotur fylgdu króatíska liðinu til Zagreb Haukur sé einn okkar allra besti en þurfi stærra lið í stærri deild Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Frakkar tryggðu sér bronsið Gidsel hefur búið til meira en hundrað mörk á þessu HM Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Sjá meira
Leikurinn var æsispennandi í fyrri hálfleik og mjótt á munum. Á endanum var Noregur einu marki yfir en Þórir gat þakkað markverði sínum, Silje Margaretha Solberg-Østhassel, fyrir að staðan var 12-11 í hálfleik. Save of the tournament?! Or should we say "saves"?! Silje Solberg!#ehfeuro2022 #playwithheart @NORhandball pic.twitter.com/0vCy4KNnLA— EHF EURO (@EHFEURO) November 18, 2022 Í síðari hálfleik var hins vegar aðeins eitt lið á vellinum, norska liðið var hreinlega mun betri aðilinn og henti franska liðið inn hvíta handklæðinu þegar enn var nóg eftir af leiknum. Þegar flautað var til leiksloka var Noregur átta mörkum yfir, lokatölur 28-20. Sigurinn þýðir að Noregur er komið í úrslit Evrópumótsins og getur enn varið titil sinn. Stine Oftedal is just too much Handball never looked so easy #playwithheart | #ehfeuro2022 | @NORhandball pic.twitter.com/nOeqAxOxEr— EHF EURO (@EHFEURO) November 18, 2022 Nora Mørk var markahæst hjá Noregi með 8 mörk. Þar á eftir kom Stine Bredal Oftedal með 7 mörk. Grâce Zaadi Deuna var markahæst í liði Frakklands með fimm mörk.
Handbolti EM kvenna í handbolta 2022 Mest lesið Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Handbolti Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Enski boltinn Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Fótbolti Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Fótbolti Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Newcastle lét draum Víkings rætast Enski boltinn Jimmy Butler endaði hjá Golden State Körfubolti Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Dagskráin: Nær Tottenham að slá út Liverpool? Sport Fleiri fréttir Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Frábær fyrri hálfleikur dugði ekki Elínu Jónu og félögum Valskonur halda besta markverði deildarinnar til 2028 Fjórir íslenskir leikmenn skoruðu í sigri Kolstad Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Franska stórliðið staðfestir komu Dags Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum ÍBV vann í Grafarvogi Mourinho stoltur af landsliði Portúgals í handbolta Viktor Gísli næst bestur á HM Meiddist á HM og missir af næstu leikjum Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Dagur til bjargar hjá frönsku stórliði Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Herþotur fylgdu króatíska liðinu til Zagreb Haukur sé einn okkar allra besti en þurfi stærra lið í stærri deild Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Frakkar tryggðu sér bronsið Gidsel hefur búið til meira en hundrað mörk á þessu HM Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Sjá meira