Lofar að láta Pútín heyra það Vésteinn Örn Pétursson skrifar 13. nóvember 2022 16:23 Rishi Sunak tók við embætti forsætisráðherra Bretlands í síðasta mánuði. Justin Tallis/Getty Rishi Sunak, forsætisráðherra Bretlands, heitir því að láta ríkisstjórn Vladímírs Pútíns, forseta Rússlands, heyra það á fundi þjóðarleiðtoga stærstu þjóða heims í vikunni. G20 leiðtogafundurinn fer fram á Balí í Indónesíu í vikunni, en Sunak ferðaðist þangað síðdegis í dag. Embættismenn sem sækja ráðstefnuna höfðu búið sig undir að fordæma innrás Rússa í Úkraínu beint við Pútín, en í síðustu viku tilkynntu rússnesk stjórnvöld að hann yrði ekki á svæðinu. Utanríkisráðherrann Sergei Lavrov myndi sækja ráðstefnuna í hans stað. Utanríkisráðherrann má vænta þess að vanþóknun þjóðarleigtoga víðs vegar að verði beint að honum. „Stríð Pútíns hefur valdið eymd um allan heim, eyðilegt líf og steypt alþjóðahagkerfinu í óvissu. Þessi G20 leiðtogafundur verður ekki eins og venjulega. Við munum gagnrýna stjórnvöld Pútíns og varpa ljósi á þá fyrirlitningu sem þeir hafa á alþjóðasamvinnu og virðingu fyrir fullveldi þjóða, sem G20 stendur fyrir,“ sagði Sunak áður en hann lagði af stað til Indónesíu. Neita að brosa í viðurvist Rússanna G20 leiðtogafundurinn er fundur 20 stærstu ríkja í heimi með tilliti til hagkerfa þeirra. Mörg eiga þau sameiginlegt að hafa tekið mikinn efnahagslegan skell eftir innrás Rússa í Úkraínu. Þess vegna er búist við því að andrúmsloftið á fundinum verði vægast sagt þvingað, einkum og sér í lagi í garð Rússa. Sem dæmi um það er ekki gert ráð fyrir að fulltrúar ríkjanna muni stilla sér saman upp fyrir hópmynd, eins og venjan er, þar sem leiðtogar hinna 19 ríkjanna vilja ekki láta sjá sig brosandi á meðal fulltrúa rússnesku ríkisstjórnarinnar. Bretland Rússland Innrás Rússa í Úkraínu Vladimír Pútín Mest lesið „Mér finnst þeir vera að taka frá mér lífið“ Innlent Óljóst hvort Kínverjarnir geti sótt vélina sína Innlent Nafngreina árásarmanninn í Manchester Erlent Rauk upp úr flugvél Jet2 Innlent Loka leikskóladeild á Stöðvarfirði vegna manneklu Innlent Föst á Spáni næstu mánuði vegna meðgöngukvilla Innlent Refsing fyrir að reyna að myrða lækni þyngd Innlent Ragnhildur tekur við Kveik Innlent Eðlilegt að Ísland skoði að taka þátt Innlent Segist eiga í vopnuðum átökum við eiturlyfjasmyglara Erlent Fleiri fréttir Nafngreina árásarmanninn í Manchester Segist eiga í vopnuðum átökum við eiturlyfjasmyglara Árásin í Manchester skilgreind sem hryðjuverk Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Afganir fagna því að vera aftur komnir í samband við umheiminn Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Jane Goodall látin Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Brýnt að koma rafmagni aftur á kjarnorkuverið „Dimmur dagur“ í sögu Slóvakíu Völdu tveggja ára stúlku sem nýja jómfrúargyðju Höfuðpaur tælingarhóps dæmdur í þrjátíu og fimm ára fangelsi Chunk er loksins „feitasti“ björninn Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Dómari skikkar lækna til að vanda skriftina Tæplega hundrað nemenda saknað Gríðarleg öryggisgæsla í Kaupmannahöfn í aðdraganda leiðtogafundar Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Tala látinna hækkar á Filippseyjum Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Fleiri en tuttugu látnir eftir jarðskjálfta á Filippseyjum Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Aðstoðarmaður AfD-leiðtoga í fangelsi fyrir njósnir Stefnir í fyrstu ríkisstöðvunina í sjö ár Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Sjá meira
G20 leiðtogafundurinn fer fram á Balí í Indónesíu í vikunni, en Sunak ferðaðist þangað síðdegis í dag. Embættismenn sem sækja ráðstefnuna höfðu búið sig undir að fordæma innrás Rússa í Úkraínu beint við Pútín, en í síðustu viku tilkynntu rússnesk stjórnvöld að hann yrði ekki á svæðinu. Utanríkisráðherrann Sergei Lavrov myndi sækja ráðstefnuna í hans stað. Utanríkisráðherrann má vænta þess að vanþóknun þjóðarleigtoga víðs vegar að verði beint að honum. „Stríð Pútíns hefur valdið eymd um allan heim, eyðilegt líf og steypt alþjóðahagkerfinu í óvissu. Þessi G20 leiðtogafundur verður ekki eins og venjulega. Við munum gagnrýna stjórnvöld Pútíns og varpa ljósi á þá fyrirlitningu sem þeir hafa á alþjóðasamvinnu og virðingu fyrir fullveldi þjóða, sem G20 stendur fyrir,“ sagði Sunak áður en hann lagði af stað til Indónesíu. Neita að brosa í viðurvist Rússanna G20 leiðtogafundurinn er fundur 20 stærstu ríkja í heimi með tilliti til hagkerfa þeirra. Mörg eiga þau sameiginlegt að hafa tekið mikinn efnahagslegan skell eftir innrás Rússa í Úkraínu. Þess vegna er búist við því að andrúmsloftið á fundinum verði vægast sagt þvingað, einkum og sér í lagi í garð Rússa. Sem dæmi um það er ekki gert ráð fyrir að fulltrúar ríkjanna muni stilla sér saman upp fyrir hópmynd, eins og venjan er, þar sem leiðtogar hinna 19 ríkjanna vilja ekki láta sjá sig brosandi á meðal fulltrúa rússnesku ríkisstjórnarinnar.
Bretland Rússland Innrás Rússa í Úkraínu Vladimír Pútín Mest lesið „Mér finnst þeir vera að taka frá mér lífið“ Innlent Óljóst hvort Kínverjarnir geti sótt vélina sína Innlent Nafngreina árásarmanninn í Manchester Erlent Rauk upp úr flugvél Jet2 Innlent Loka leikskóladeild á Stöðvarfirði vegna manneklu Innlent Föst á Spáni næstu mánuði vegna meðgöngukvilla Innlent Refsing fyrir að reyna að myrða lækni þyngd Innlent Ragnhildur tekur við Kveik Innlent Eðlilegt að Ísland skoði að taka þátt Innlent Segist eiga í vopnuðum átökum við eiturlyfjasmyglara Erlent Fleiri fréttir Nafngreina árásarmanninn í Manchester Segist eiga í vopnuðum átökum við eiturlyfjasmyglara Árásin í Manchester skilgreind sem hryðjuverk Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Afganir fagna því að vera aftur komnir í samband við umheiminn Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Jane Goodall látin Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Brýnt að koma rafmagni aftur á kjarnorkuverið „Dimmur dagur“ í sögu Slóvakíu Völdu tveggja ára stúlku sem nýja jómfrúargyðju Höfuðpaur tælingarhóps dæmdur í þrjátíu og fimm ára fangelsi Chunk er loksins „feitasti“ björninn Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Dómari skikkar lækna til að vanda skriftina Tæplega hundrað nemenda saknað Gríðarleg öryggisgæsla í Kaupmannahöfn í aðdraganda leiðtogafundar Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Tala látinna hækkar á Filippseyjum Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Fleiri en tuttugu látnir eftir jarðskjálfta á Filippseyjum Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Aðstoðarmaður AfD-leiðtoga í fangelsi fyrir njósnir Stefnir í fyrstu ríkisstöðvunina í sjö ár Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Sjá meira