Lést á flugvellinum þar sem hann dvaldi í átján ár Árni Sæberg skrifar 12. nóvember 2022 19:19 Mehran Karimi Nasseri fékk landvistarleyfi í Frakklandi árið 1999. Christophe Calais/Getty Images Mehran Karimi Nasseri, Íraninn sem dvaldi á Charles De Gaulle flugvellinum í París í átján ár er látinn. Hann lést á flugvellinum eftir að hafa snúið aftur þangað fyrir skömmu. Saga Nasseris varð kveikjan að kvikmyndinni vinsælu The Terminal með Tom Hanks í aðalhlutverki. Nasseri var strandaglópur á flugvellinum í rúmlega átján ár eftir að hafa verið synjað um landvistarleyfi vegna skorts á skilríkjum árið 1988. Árið 1999 fékk hann stöðu flóttamanns og landvistarleyfi í Frakklandi. Samt sem áður bjó hann áfram í flugstöðinni um nokkurt skeið. Hann hafði farið frá Íran í ferðalag vítt og breitt um Evrópu í leit að móður sinni en fékk hvergi að vera. Árið 2004 gerði Steven Spielberg kvikmyndina The Terminal sem var byggð að stórum hluta á sögu Nasseris. Þar fer Tom Hanks með hlutverk manns sem situr fastur á JFK-flugvellinum í New York eftir að vegabréf hans rann úr gildi. Speilberg keypti sögu Nasseris af honum fyrir dágóðar fjárhæðir, allavega fyrir mann sem hafði setið fastur á flugvelli á nokkurrar atvinnu. Árið 2006 nýtti hann þá fjármuni til þess að flytja loksins af flugvellinum, sem hafði verið heimili hans í rúm átján ár. AFP-fréttaveitan hefur eftir starfsmanni flugvallarins að Nasseri hafi snúið aftur á flugvöllinn fyrir nokkrum vikum eftir að hafa orðið blankur á ný. Á líki hans hafi samt sem áður fundist nokkur þúsund evrur. Nasseri var fæddur árið 1945 og því 77 ára að aldri þegar hann lést af náttúrulegum orsökum á flugvellinum. Frakkland Hollywood Bíó og sjónvarp Fréttir af flugi Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Erlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Innlent Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Innlent Fleiri fréttir TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Sjá meira
Nasseri var strandaglópur á flugvellinum í rúmlega átján ár eftir að hafa verið synjað um landvistarleyfi vegna skorts á skilríkjum árið 1988. Árið 1999 fékk hann stöðu flóttamanns og landvistarleyfi í Frakklandi. Samt sem áður bjó hann áfram í flugstöðinni um nokkurt skeið. Hann hafði farið frá Íran í ferðalag vítt og breitt um Evrópu í leit að móður sinni en fékk hvergi að vera. Árið 2004 gerði Steven Spielberg kvikmyndina The Terminal sem var byggð að stórum hluta á sögu Nasseris. Þar fer Tom Hanks með hlutverk manns sem situr fastur á JFK-flugvellinum í New York eftir að vegabréf hans rann úr gildi. Speilberg keypti sögu Nasseris af honum fyrir dágóðar fjárhæðir, allavega fyrir mann sem hafði setið fastur á flugvelli á nokkurrar atvinnu. Árið 2006 nýtti hann þá fjármuni til þess að flytja loksins af flugvellinum, sem hafði verið heimili hans í rúm átján ár. AFP-fréttaveitan hefur eftir starfsmanni flugvallarins að Nasseri hafi snúið aftur á flugvöllinn fyrir nokkrum vikum eftir að hafa orðið blankur á ný. Á líki hans hafi samt sem áður fundist nokkur þúsund evrur. Nasseri var fæddur árið 1945 og því 77 ára að aldri þegar hann lést af náttúrulegum orsökum á flugvellinum.
Frakkland Hollywood Bíó og sjónvarp Fréttir af flugi Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Erlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Innlent Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Innlent Fleiri fréttir TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Sjá meira