Meistaraefni Milwaukee í engum vandræðum án Giannis | Durant virðist ekki þurfa Kyrie né Simmons Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 6. nóvember 2022 10:31 Brook Lopez steig upp fyrst Giannis gat ekki spilað. Milwaukee Bucks Það kom ekki að sök þó Giannis Antetokounmpo hafi verið fjarri góðu gamni þegar Milwaukee Bucks mætti Oklahoma City Thunder í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Meistaraefnin frá Milwaukee unnu 14 stiga sigur, 108-94. Þá vann Brooklyn Nets sinn annan leik í röð, kannski er liðið betur sett án Kyrie Irving og Ben Simmons? Milwaukee Bucks eru besta lið deildarinnar í dag en liðið hefur nú unnið fyrstu níu leiki sína á tímabilinu. Oklahoma höfðu þó komið nokkuð á óvart og voru 4-4 fyrir leik næturinnar. Það var jafnt á öllum tölum í fyrsta leikhluta en svo má segja að Bucks hafi gert út um leikinn í öðrum leikhluta. Liðið skoraði þá 33 stig gegn aðeins 19 hjá OKC og í raun var aldrei aftur snúið. Bucks vann leikinn með 14 stiga mun og lagði grunninn að sigrinum í öðrum leikhluta leiksins, lokatölur 108-94. Brook Lopez steig upp í fjarveru Giannis og skoraði 25 stig. Alls skoruðu sex leikmenn Bucks 10 stig eða meira. Hjá Thunder var Shai Gilgeous-Alexander stigahæstur með 18 stig. Brook dropped 25 points in 24 minutes tonight.25 PTS | 3 REB | 63% FGM pic.twitter.com/ckr7qneYYP— Milwaukee Bucks (@Bucks) November 6, 2022 Brooklyn Nets vann Charlotte Hornes með fjögurra stiga mun, 98-94. Nets voru án Irving og Simmons, sá fyrrnefndi er í banni eftir að neita að biðjast afsökunar vegna ummæla sem hann lét falla um gyðinga á meðan sá síðarnefndi er meiddur. Kevin Durant fór fyrir sínum mönnum og skoraði 27 stig í sigri Nets. Þar á eftir kom Cam Thomas með 21 stig. Hjá Hornets var Terry Rozier stigahæstur með 25 stig. KD IN THE CLUTCH pic.twitter.com/poMSin15H3— Brooklyn Nets (@BrooklynNets) November 6, 2022 Boston Celtics vann New York Knicks með 15 stiga mun í stórveldaslagnum, lokatölur 133-118 Boston í vil. Jaylen Brown skoraði 30 stig í liði Boston og Jayson Tatum var með 26 stig. Alls skoruðu sex leikmenn liðsins 12 stig eða meira. Hjá Knicks var Julius Randle með 29 stig, RJ Barrett með 27 og Jalen Brunson með 22 stig ásamt því að gefa 10 stoðsendingar. The @celtics' dynamic duo of Jayson Tatum and Jaylen Brown combined for 56 PTS and 12 3PM in their win in NY!@jaytatum0: 26 PTS, 4 REB, 5 AST, 2 BLK, 6 3PM @FCHWPO: 30 PTS, 5 REB, 6 3PM pic.twitter.com/abLtMgu5sQ— NBA (@NBA) November 6, 2022 Trae Young skoraði 34 stig og gaf 10 stoðsendingar þegar Atlanta Hawks lagði New Orleans Pelicans í framlengdum leik, 124-121. Dejounte Murray var með þrefalda tvennu í liði Hawks. Hann skoraði 22 stig, gaf 11 stoðsendingar og tók 10 fráköst. Clint Capela bauð svo upp á 21 stig og 19 fráköst. Hjá Pelicans voru Zion Williamson og CJ McCollum báðir með 29 stig. Trae Young Dejounte Murray @TheTraeYoung (34 PTS, 10 AST, 2 STL) and @DejounteMurray (22 PTS, 10 REB, 11 AST, 3 STL) led the @ATLHawks to the overtime win! pic.twitter.com/AfYGKXHq73— NBA (@NBA) November 6, 2022 De'Aron Fox skoraði magnaða flautukörfu í sigri Sacramento Kings á Orlando Magic í framlengdum leik. Skot hans nánast frá miðju tryggði Kings þriggja stiga sigur, 126-123. Fox var stigahæstur í liði Kings með 37 stig á meðan Paolo Banchero skoraði 33 í liði Magic og tók 16 fráköst. De'Aaron Fox capped off his 37-point performance with a game-winner from the logo! @swipathefox: 37 PTS, 5 REB pic.twitter.com/FaRbtQfLNC— NBA (@NBA) November 6, 2022 Önnur úrslit Phoenix Suns 102 - 82 Portland Trail BlazersMinnesota Timberwolves 129 - 117 Houston RocketsDenver Nuggets 126 - 101 San Antonio Spurs Körfubolti NBA Mest lesið Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Færeyjar 1-2 | Íslendingar í gjafastuði Fótbolti Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Íslenski boltinn „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Körfubolti Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Körfubolti „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Körfubolti Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Fótbolti Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Sport Fleiri fréttir Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ EM í dag: Dansinn við Doncic gerður upp og Baldur truflaði þáttinn Martin sló met Jóns Arnórs og Hauks Helga en Tryggvi náði Hlyni Besta sætið: „Þetta er Martin sem við þekkjum“ Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Slá hvern annan utan undir fyrir hvern leik á EM Klippti af sér „dreddana“ og samdi við Keflavík Er þetta Tryggvi eða kannski Shaquille O'Nealason? Nýi kani Keflavíkur spilaði með Maryland, Marquette og í sumardeild NBA Myndaveisla frá bardaganum við Luka Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Sjá meira
Milwaukee Bucks eru besta lið deildarinnar í dag en liðið hefur nú unnið fyrstu níu leiki sína á tímabilinu. Oklahoma höfðu þó komið nokkuð á óvart og voru 4-4 fyrir leik næturinnar. Það var jafnt á öllum tölum í fyrsta leikhluta en svo má segja að Bucks hafi gert út um leikinn í öðrum leikhluta. Liðið skoraði þá 33 stig gegn aðeins 19 hjá OKC og í raun var aldrei aftur snúið. Bucks vann leikinn með 14 stiga mun og lagði grunninn að sigrinum í öðrum leikhluta leiksins, lokatölur 108-94. Brook Lopez steig upp í fjarveru Giannis og skoraði 25 stig. Alls skoruðu sex leikmenn Bucks 10 stig eða meira. Hjá Thunder var Shai Gilgeous-Alexander stigahæstur með 18 stig. Brook dropped 25 points in 24 minutes tonight.25 PTS | 3 REB | 63% FGM pic.twitter.com/ckr7qneYYP— Milwaukee Bucks (@Bucks) November 6, 2022 Brooklyn Nets vann Charlotte Hornes með fjögurra stiga mun, 98-94. Nets voru án Irving og Simmons, sá fyrrnefndi er í banni eftir að neita að biðjast afsökunar vegna ummæla sem hann lét falla um gyðinga á meðan sá síðarnefndi er meiddur. Kevin Durant fór fyrir sínum mönnum og skoraði 27 stig í sigri Nets. Þar á eftir kom Cam Thomas með 21 stig. Hjá Hornets var Terry Rozier stigahæstur með 25 stig. KD IN THE CLUTCH pic.twitter.com/poMSin15H3— Brooklyn Nets (@BrooklynNets) November 6, 2022 Boston Celtics vann New York Knicks með 15 stiga mun í stórveldaslagnum, lokatölur 133-118 Boston í vil. Jaylen Brown skoraði 30 stig í liði Boston og Jayson Tatum var með 26 stig. Alls skoruðu sex leikmenn liðsins 12 stig eða meira. Hjá Knicks var Julius Randle með 29 stig, RJ Barrett með 27 og Jalen Brunson með 22 stig ásamt því að gefa 10 stoðsendingar. The @celtics' dynamic duo of Jayson Tatum and Jaylen Brown combined for 56 PTS and 12 3PM in their win in NY!@jaytatum0: 26 PTS, 4 REB, 5 AST, 2 BLK, 6 3PM @FCHWPO: 30 PTS, 5 REB, 6 3PM pic.twitter.com/abLtMgu5sQ— NBA (@NBA) November 6, 2022 Trae Young skoraði 34 stig og gaf 10 stoðsendingar þegar Atlanta Hawks lagði New Orleans Pelicans í framlengdum leik, 124-121. Dejounte Murray var með þrefalda tvennu í liði Hawks. Hann skoraði 22 stig, gaf 11 stoðsendingar og tók 10 fráköst. Clint Capela bauð svo upp á 21 stig og 19 fráköst. Hjá Pelicans voru Zion Williamson og CJ McCollum báðir með 29 stig. Trae Young Dejounte Murray @TheTraeYoung (34 PTS, 10 AST, 2 STL) and @DejounteMurray (22 PTS, 10 REB, 11 AST, 3 STL) led the @ATLHawks to the overtime win! pic.twitter.com/AfYGKXHq73— NBA (@NBA) November 6, 2022 De'Aron Fox skoraði magnaða flautukörfu í sigri Sacramento Kings á Orlando Magic í framlengdum leik. Skot hans nánast frá miðju tryggði Kings þriggja stiga sigur, 126-123. Fox var stigahæstur í liði Kings með 37 stig á meðan Paolo Banchero skoraði 33 í liði Magic og tók 16 fráköst. De'Aaron Fox capped off his 37-point performance with a game-winner from the logo! @swipathefox: 37 PTS, 5 REB pic.twitter.com/FaRbtQfLNC— NBA (@NBA) November 6, 2022 Önnur úrslit Phoenix Suns 102 - 82 Portland Trail BlazersMinnesota Timberwolves 129 - 117 Houston RocketsDenver Nuggets 126 - 101 San Antonio Spurs
Körfubolti NBA Mest lesið Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Færeyjar 1-2 | Íslendingar í gjafastuði Fótbolti Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Íslenski boltinn „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Körfubolti Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Körfubolti „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Körfubolti Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Fótbolti Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Sport Fleiri fréttir Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ EM í dag: Dansinn við Doncic gerður upp og Baldur truflaði þáttinn Martin sló met Jóns Arnórs og Hauks Helga en Tryggvi náði Hlyni Besta sætið: „Þetta er Martin sem við þekkjum“ Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Slá hvern annan utan undir fyrir hvern leik á EM Klippti af sér „dreddana“ og samdi við Keflavík Er þetta Tryggvi eða kannski Shaquille O'Nealason? Nýi kani Keflavíkur spilaði með Maryland, Marquette og í sumardeild NBA Myndaveisla frá bardaganum við Luka Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Sjá meira