Leðjutímabil hafi áhrif á frammistöðu í stríðinu Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 31. október 2022 13:00 Óskar Hallgrímsson hefur venjulega rætt við fjölmiðlafólk með aðstoð fjarfundabúnaðar en í morgun mætti hann í Bylgjuhljóðverið. Bylgjan Íbúi í Kænugarði segir að magn sprenginga sem urðu á svæðinu í morgun sé svar Rússa við árás Úkraínumanna á Svartahafsflotann. Úkraínumenn séu enn í mikilli sókn en veðurfar hafi nú áhrif á frammistöðu beggja ríkja. Loftvarnaflautur ómuðu víða í Úkraínu í morgun og heyrðust sprengingar í Kænugarði, en Rússar skutu um það bil fjörutíu eldflaugum á hin ýmsu skotmörk. Óskar Hallgrímsson, ljósmyndari og íbúi í Kænugarði segir að sprengingarnar séu svar Rússa við árás Úkraínumanna á Svartahafsflotann. „Það var gerð árás á Svartahafsflotann með þessum hafdrónum og reyndar úr lofti líka fyrir stuttu síðan sem gekk mjög vel en ekki er vitað um skemmdir, en það er vitað að tvö stærstu tvö skipin í flotanum eru skemmd. Það er eins og síðast, þegar gerð var árás á Kerch brúnna, að Rússar svöruðu fyrir það í morgun með þvílíku magni af eldflaugum, eldflaugaárásir um allt land.“ Hann segir Úkraínuher enn í mikilli sókn. Rússari svari fyrir árásir Úkraínumanna með því að ráðast á borgaraleg skotmörk, þar sem þeir hafi ekki styrk til að svara á vígvellinum. „En eina sem er að draga úr sókn úkraínumanna kemur Rússum voðalega lítið við. Veðurfar er þannig að nú er svokallað leðjutímabil hér í Úkraínu og það er erfitt að heyja stríð í mikilli leðju. Sérstaklega fyrir þessi þungu tæki, þau komast ekki yfir stór opin svæði, verða að ferðast eftir vegum og þess vegna sökkva þau mikið í drullu og það gildir á báða bóga. Þetta er erfitt fyrir báða aðila.“ Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Mest lesið Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Fleiri fréttir Rugluðust á Laufey og „Megan“ Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Sjá meira
Loftvarnaflautur ómuðu víða í Úkraínu í morgun og heyrðust sprengingar í Kænugarði, en Rússar skutu um það bil fjörutíu eldflaugum á hin ýmsu skotmörk. Óskar Hallgrímsson, ljósmyndari og íbúi í Kænugarði segir að sprengingarnar séu svar Rússa við árás Úkraínumanna á Svartahafsflotann. „Það var gerð árás á Svartahafsflotann með þessum hafdrónum og reyndar úr lofti líka fyrir stuttu síðan sem gekk mjög vel en ekki er vitað um skemmdir, en það er vitað að tvö stærstu tvö skipin í flotanum eru skemmd. Það er eins og síðast, þegar gerð var árás á Kerch brúnna, að Rússar svöruðu fyrir það í morgun með þvílíku magni af eldflaugum, eldflaugaárásir um allt land.“ Hann segir Úkraínuher enn í mikilli sókn. Rússari svari fyrir árásir Úkraínumanna með því að ráðast á borgaraleg skotmörk, þar sem þeir hafi ekki styrk til að svara á vígvellinum. „En eina sem er að draga úr sókn úkraínumanna kemur Rússum voðalega lítið við. Veðurfar er þannig að nú er svokallað leðjutímabil hér í Úkraínu og það er erfitt að heyja stríð í mikilli leðju. Sérstaklega fyrir þessi þungu tæki, þau komast ekki yfir stór opin svæði, verða að ferðast eftir vegum og þess vegna sökkva þau mikið í drullu og það gildir á báða bóga. Þetta er erfitt fyrir báða aðila.“
Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Mest lesið Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Fleiri fréttir Rugluðust á Laufey og „Megan“ Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Sjá meira