Leðjutímabil hafi áhrif á frammistöðu í stríðinu Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 31. október 2022 13:00 Óskar Hallgrímsson hefur venjulega rætt við fjölmiðlafólk með aðstoð fjarfundabúnaðar en í morgun mætti hann í Bylgjuhljóðverið. Bylgjan Íbúi í Kænugarði segir að magn sprenginga sem urðu á svæðinu í morgun sé svar Rússa við árás Úkraínumanna á Svartahafsflotann. Úkraínumenn séu enn í mikilli sókn en veðurfar hafi nú áhrif á frammistöðu beggja ríkja. Loftvarnaflautur ómuðu víða í Úkraínu í morgun og heyrðust sprengingar í Kænugarði, en Rússar skutu um það bil fjörutíu eldflaugum á hin ýmsu skotmörk. Óskar Hallgrímsson, ljósmyndari og íbúi í Kænugarði segir að sprengingarnar séu svar Rússa við árás Úkraínumanna á Svartahafsflotann. „Það var gerð árás á Svartahafsflotann með þessum hafdrónum og reyndar úr lofti líka fyrir stuttu síðan sem gekk mjög vel en ekki er vitað um skemmdir, en það er vitað að tvö stærstu tvö skipin í flotanum eru skemmd. Það er eins og síðast, þegar gerð var árás á Kerch brúnna, að Rússar svöruðu fyrir það í morgun með þvílíku magni af eldflaugum, eldflaugaárásir um allt land.“ Hann segir Úkraínuher enn í mikilli sókn. Rússari svari fyrir árásir Úkraínumanna með því að ráðast á borgaraleg skotmörk, þar sem þeir hafi ekki styrk til að svara á vígvellinum. „En eina sem er að draga úr sókn úkraínumanna kemur Rússum voðalega lítið við. Veðurfar er þannig að nú er svokallað leðjutímabil hér í Úkraínu og það er erfitt að heyja stríð í mikilli leðju. Sérstaklega fyrir þessi þungu tæki, þau komast ekki yfir stór opin svæði, verða að ferðast eftir vegum og þess vegna sökkva þau mikið í drullu og það gildir á báða bóga. Þetta er erfitt fyrir báða aðila.“ Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Mest lesið Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Innlent Fá engar bætur fyrir stolinn bíl Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Innlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Innlent Úlfar hættir sem lögreglustjóri Innlent Fleiri fréttir Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí „Fátækasti forseti heims“ látinn Einn lifði rúmlega hundrað metra fall af og gekk eftir hjálp Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Tugir sagðir liggja í valnum eftir loftárásir Fingrafar leiddi til handtöku hálfri öld eftir morð Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Trump hitti Sýrlandsforseta í Sádi-Arabíu Menendez bræður geta nú sótt um reynslulausn Háttsettur sænskur diplómati handtekinn fyrir njósnir Tveir frambjóðendur myrtir á nokkrum dögum Hóta að standa í vegi „fallegs“ frumvarps Mætir ræningjunum í fyrsta sinn Segja ekki hvort Pútín ætli að hitta Selenskí Sakfelldur fyrir að hafa beitt konur kynferðisofbeldi Staðfesta ábyrgð Rússa á því að malasíska þotan var skotin niður Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Sláandi tölur um aflýst flug til Nuuk-flugvallar Málverk af Grænlandi undir stjórn Trumps vekur athygli „Táknrænt sterk“ forysta Grænlands hefst í dag Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Vopnahlé hélt í nótt og viðræðum fram haldið Láta bandarískan gísl lausan Mun bíða Pútíns í Tyrklandi á fimmtudag Vilja leggja réttarríkið til hliðar „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Vopnahléið heldur en vígahugur ríkir enn Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Sjá meira
Loftvarnaflautur ómuðu víða í Úkraínu í morgun og heyrðust sprengingar í Kænugarði, en Rússar skutu um það bil fjörutíu eldflaugum á hin ýmsu skotmörk. Óskar Hallgrímsson, ljósmyndari og íbúi í Kænugarði segir að sprengingarnar séu svar Rússa við árás Úkraínumanna á Svartahafsflotann. „Það var gerð árás á Svartahafsflotann með þessum hafdrónum og reyndar úr lofti líka fyrir stuttu síðan sem gekk mjög vel en ekki er vitað um skemmdir, en það er vitað að tvö stærstu tvö skipin í flotanum eru skemmd. Það er eins og síðast, þegar gerð var árás á Kerch brúnna, að Rússar svöruðu fyrir það í morgun með þvílíku magni af eldflaugum, eldflaugaárásir um allt land.“ Hann segir Úkraínuher enn í mikilli sókn. Rússari svari fyrir árásir Úkraínumanna með því að ráðast á borgaraleg skotmörk, þar sem þeir hafi ekki styrk til að svara á vígvellinum. „En eina sem er að draga úr sókn úkraínumanna kemur Rússum voðalega lítið við. Veðurfar er þannig að nú er svokallað leðjutímabil hér í Úkraínu og það er erfitt að heyja stríð í mikilli leðju. Sérstaklega fyrir þessi þungu tæki, þau komast ekki yfir stór opin svæði, verða að ferðast eftir vegum og þess vegna sökkva þau mikið í drullu og það gildir á báða bóga. Þetta er erfitt fyrir báða aðila.“
Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Mest lesið Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Innlent Fá engar bætur fyrir stolinn bíl Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Innlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Innlent Úlfar hættir sem lögreglustjóri Innlent Fleiri fréttir Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí „Fátækasti forseti heims“ látinn Einn lifði rúmlega hundrað metra fall af og gekk eftir hjálp Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Tugir sagðir liggja í valnum eftir loftárásir Fingrafar leiddi til handtöku hálfri öld eftir morð Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Trump hitti Sýrlandsforseta í Sádi-Arabíu Menendez bræður geta nú sótt um reynslulausn Háttsettur sænskur diplómati handtekinn fyrir njósnir Tveir frambjóðendur myrtir á nokkrum dögum Hóta að standa í vegi „fallegs“ frumvarps Mætir ræningjunum í fyrsta sinn Segja ekki hvort Pútín ætli að hitta Selenskí Sakfelldur fyrir að hafa beitt konur kynferðisofbeldi Staðfesta ábyrgð Rússa á því að malasíska þotan var skotin niður Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Sláandi tölur um aflýst flug til Nuuk-flugvallar Málverk af Grænlandi undir stjórn Trumps vekur athygli „Táknrænt sterk“ forysta Grænlands hefst í dag Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Vopnahlé hélt í nótt og viðræðum fram haldið Láta bandarískan gísl lausan Mun bíða Pútíns í Tyrklandi á fimmtudag Vilja leggja réttarríkið til hliðar „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Vopnahléið heldur en vígahugur ríkir enn Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Sjá meira