Settu upp Blátt lón og bræddu hraun í Lundúnum Árni Sæberg og Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifa 27. október 2022 23:51 Júlíus Ingi Jónsson og Ragnhildur Ágústsdóttir eru stofnendur Lava show. Stöð 2/Bjarni Stærsti kynningarviðburður seinni ára á Íslandi sem áfangastað fer nú fram í Lundúnum. Öllu hefur verið tjaldað til fyrir viðburðinn, til að mynda hefur manngerðu Bláu lóni verið komið fyrir. Fréttamaður og tökumaður Stöðvar 2 skelltu sér til Englands til þess að fylgjast með viðburðinum og ræða við þá sem að honum standa. Þeirra á meðal er Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair. Hann segir Bretlandsmarkað vera flugfélaginu gríðarlega mikilvægur, sérstaklega yfir vetrartímann þegar 35 flug fara til og frá Bretlandseyjum í hverri viku. Innslagið má sjá í spilaranum hér að neðan: Bogi segir tilgang viðburðarins vera að mynda tengsl við ferðaþjónustuaðila í Bretlandi og reyna að fá fleiri til að leggja leið sína til Íslands. „Þetta er mjög spennandi fyrir okkur og íslenska ferðaþjónustu,“ segir hann. Gefa nasaþef af ferðalögum til Íslands Bogi Nils segir þá sem standa að kynningarviðburðinum vera að gefa Bretum og fleirum nasaþef af Íslandi. „Við erum að gefa þeim nasaþef af Blá lóninu, jöklum og eldgosum hérna inni, þannig að það er mjög spennandi að koma hér inn og ekki síst fyrir Breta,“ segir hann. Forsvarsmenn sýningarinnar Lava show settu upp tilkomumikla sýningu þar sem hraun frá Íslandi var brætt og því leyft að flæða úr keri. Hraunið flæddi á viðburðinum.Stöð 2/Bjarni Þeir segja gestum sýningarinnar hafa fundist sýningin gríðarlega tilkomumikil enda hafi margir þeirra ekki trúað því að um raunverulegt hraun væri að ræða áður en þeir sáu það með eigin augum. Þeir segja viðburðinn fyrirtækinu gríðarlega mikilvæga enda stíli þeir að miklu leiti inn á erlenda ferðamenn. Auk innsetninga á sýningunni gátu gestir séð íslenska listamenn leika listir sínar á sviði. Þeirra á meðal voru uppistandarinn Bergur Ebbi Benediktsson og tónlistarmaðurinn Hermigervill. Hermigervill tróð upp fyrir gesti og gangandi.Vísir/elísabet Ferðamennska á Íslandi Bretland Icelandair Mest lesið Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Viðskipti erlent Fylgdu ekki fyrirmælum um að skýra skrópgjaldið betur og fá sekt Neytendur Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Viðskipti innlent Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Viðskipti innlent Að líða ömurlega í andrúmslofti jákvæðrar sálfræði Atvinnulíf Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Ert þú á leið í framkvæmdir og veist ekki hvar þú átt að byrja? Samstarf Trump-tollarnir hafa tekið gildi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Sjá meira
Fréttamaður og tökumaður Stöðvar 2 skelltu sér til Englands til þess að fylgjast með viðburðinum og ræða við þá sem að honum standa. Þeirra á meðal er Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair. Hann segir Bretlandsmarkað vera flugfélaginu gríðarlega mikilvægur, sérstaklega yfir vetrartímann þegar 35 flug fara til og frá Bretlandseyjum í hverri viku. Innslagið má sjá í spilaranum hér að neðan: Bogi segir tilgang viðburðarins vera að mynda tengsl við ferðaþjónustuaðila í Bretlandi og reyna að fá fleiri til að leggja leið sína til Íslands. „Þetta er mjög spennandi fyrir okkur og íslenska ferðaþjónustu,“ segir hann. Gefa nasaþef af ferðalögum til Íslands Bogi Nils segir þá sem standa að kynningarviðburðinum vera að gefa Bretum og fleirum nasaþef af Íslandi. „Við erum að gefa þeim nasaþef af Blá lóninu, jöklum og eldgosum hérna inni, þannig að það er mjög spennandi að koma hér inn og ekki síst fyrir Breta,“ segir hann. Forsvarsmenn sýningarinnar Lava show settu upp tilkomumikla sýningu þar sem hraun frá Íslandi var brætt og því leyft að flæða úr keri. Hraunið flæddi á viðburðinum.Stöð 2/Bjarni Þeir segja gestum sýningarinnar hafa fundist sýningin gríðarlega tilkomumikil enda hafi margir þeirra ekki trúað því að um raunverulegt hraun væri að ræða áður en þeir sáu það með eigin augum. Þeir segja viðburðinn fyrirtækinu gríðarlega mikilvæga enda stíli þeir að miklu leiti inn á erlenda ferðamenn. Auk innsetninga á sýningunni gátu gestir séð íslenska listamenn leika listir sínar á sviði. Þeirra á meðal voru uppistandarinn Bergur Ebbi Benediktsson og tónlistarmaðurinn Hermigervill. Hermigervill tróð upp fyrir gesti og gangandi.Vísir/elísabet
Ferðamennska á Íslandi Bretland Icelandair Mest lesið Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Viðskipti erlent Fylgdu ekki fyrirmælum um að skýra skrópgjaldið betur og fá sekt Neytendur Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Viðskipti innlent Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Viðskipti innlent Að líða ömurlega í andrúmslofti jákvæðrar sálfræði Atvinnulíf Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Ert þú á leið í framkvæmdir og veist ekki hvar þú átt að byrja? Samstarf Trump-tollarnir hafa tekið gildi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Sjá meira