Hættir sem ferðamálastjóri: „Langar til að klára starfsævina í ferðaþjónusturekstri“ Atli Ísleifsson skrifar 20. október 2022 11:21 Skarphéðinn Berg Steinarsson. Vísir/Egill Skarphéðinn Berg Steinarsson ferðamálastjóri hefur ákveðið að láta af störfum sem ferðamálastjóri um áramót. Hann tilkynnti starfsfólki Ferðamálastofu um ákvörðun sína á starfsmannafundi í morgun. Fimm ára skipunartímabil Skarphéðins rennur út um áramót og segir hann að það sé mönnum á slíkum tímamótum hollt að finna út úr því hvað þeir ætli að gera. „Mér stóð til boða að halda áfram þannig að valið var mitt. Ég komst að þeirri niðurstöðu að mig langar til að snúa aftur í ferðaþjónustuna. Það er svo einfalt.“ Skarphéðinn segist ekki hafa ákveðið hvað hann ætli að gera innan ferðaþjónustunnar. „Næg eru tækifærin! Þetta er atvinnugrein í bullandi uppgangi. Ég er vissu um að ég finni eitthvað þar. En það er ekki viðeigandi að leita að vinnu á meðan ég klára starfið hér hjá Ferðamálastofu. Kannski að einhver hafi samband, kannski að ég byggi aftur eitthvað frá grunni. Það verður bara að ráðast. En mig langar til að klára starfsævina í ferðaþjónusturekstri,“ segir Skarphéðinn, sem verður sextugur á næsta ári. Tilkynnti ráðherra um ákvörðunina Skarphéðinn segir að hann hafi nýverið átt fund með Lilju Alfreðsdóttur, ráðherra ferðamála, þar sem hann tilkynnti um ákvörðun sína. Hann segir að síðustu fimm árum hafi mjög mikið breyst í ferðaþjónustu og sömuleiðis hafi tíminn verið mjög viðburðarríkur. „Fyrstu tvö árin sem ég gegndi þessu embætti þá var rosalegur uppgangur í ferðaþjónustunni. Svo kom Covid og allar þær áskoarnir sem því fylgdi. Síðasta árið hefur ferðaþjónustan verið að ná vopnum sínum og það virðist vera að takast vel. Það er bjart framundan. Þá finnst mér það vera ágætis tími fyrir mig persónulega og örugglega stofnunina líka að gera þetta með þessum hætti,“ segir Skarphéðinn. Vistaskipti Ferðamennska á Íslandi Tímamót Stjórnsýsla Mest lesið Ný verslun nærri þúsund fermetrum stærri en sú gamla Neytendur Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Viðskipti innlent Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Framtíð tannlækninga og gervigreindar – kynntu þér Oraxs Samstarf Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Viðskipti innlent Verðmunur getur verið allt að 28 prósent Neytendur Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Viðskipti innlent Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Viðskipti innlent Fleiri fréttir Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Sante fer í hart við Heinemann Davíð trónir enn og aftur á toppnum Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Sjá meira
Fimm ára skipunartímabil Skarphéðins rennur út um áramót og segir hann að það sé mönnum á slíkum tímamótum hollt að finna út úr því hvað þeir ætli að gera. „Mér stóð til boða að halda áfram þannig að valið var mitt. Ég komst að þeirri niðurstöðu að mig langar til að snúa aftur í ferðaþjónustuna. Það er svo einfalt.“ Skarphéðinn segist ekki hafa ákveðið hvað hann ætli að gera innan ferðaþjónustunnar. „Næg eru tækifærin! Þetta er atvinnugrein í bullandi uppgangi. Ég er vissu um að ég finni eitthvað þar. En það er ekki viðeigandi að leita að vinnu á meðan ég klára starfið hér hjá Ferðamálastofu. Kannski að einhver hafi samband, kannski að ég byggi aftur eitthvað frá grunni. Það verður bara að ráðast. En mig langar til að klára starfsævina í ferðaþjónusturekstri,“ segir Skarphéðinn, sem verður sextugur á næsta ári. Tilkynnti ráðherra um ákvörðunina Skarphéðinn segir að hann hafi nýverið átt fund með Lilju Alfreðsdóttur, ráðherra ferðamála, þar sem hann tilkynnti um ákvörðun sína. Hann segir að síðustu fimm árum hafi mjög mikið breyst í ferðaþjónustu og sömuleiðis hafi tíminn verið mjög viðburðarríkur. „Fyrstu tvö árin sem ég gegndi þessu embætti þá var rosalegur uppgangur í ferðaþjónustunni. Svo kom Covid og allar þær áskoarnir sem því fylgdi. Síðasta árið hefur ferðaþjónustan verið að ná vopnum sínum og það virðist vera að takast vel. Það er bjart framundan. Þá finnst mér það vera ágætis tími fyrir mig persónulega og örugglega stofnunina líka að gera þetta með þessum hætti,“ segir Skarphéðinn.
Vistaskipti Ferðamennska á Íslandi Tímamót Stjórnsýsla Mest lesið Ný verslun nærri þúsund fermetrum stærri en sú gamla Neytendur Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Viðskipti innlent Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Framtíð tannlækninga og gervigreindar – kynntu þér Oraxs Samstarf Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Viðskipti innlent Verðmunur getur verið allt að 28 prósent Neytendur Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Viðskipti innlent Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Viðskipti innlent Fleiri fréttir Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Sante fer í hart við Heinemann Davíð trónir enn og aftur á toppnum Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Sjá meira
Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Viðskipti innlent
Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Viðskipti innlent