„Platan varð eiginlega óvart til“ Elísabet Hanna skrifar 14. október 2022 14:30 Aron Hannes var að gefa út plötu í dag. Aðsend „Platan varð eiginlega óvart til,“ segir söngvarinn Aron Hannes Emilsson í samtali við Vísi. Hann var að gefa út plötuna Twenties í dag og nýlega varð hann einnig faðir. Hann segir plötuna vera yfirferð á fyrri helming þrítugsaldursins þar sem hann fer yfir ástina, hugsanir, heimþrá og óöryggið. Búsettur í Hollandi Aron er búsettur í Hollandi með kærustunni sinni og nýfæddum syni þeirra. „Ég er enn að átta mig á því að maður sé orðin faðir og á sama tíma að frumsýna hitt barnið sitt. Þessi plata var tveggja ára meðganga. Það er svo sannarlega tilefni til að slútta fyrri helming þrítugsaldursins á þennan hátt.“ Gerði plötuumslagið sjálfur „Plötuumslagið gerði ég sjálfur. Ég fékk þá hugmynd fyrir ári síðan að mig langaði mögulega að fara í nám við grafíska hönnun. Þá fór ég að prufa mig áfram og vann þetta plötu umslag út frá málverki eftir afa minn. Algjörlega nýtt fyrir mér en klárlega eitthvað sem koma skal í framtíðar útgáfum hjá mér. Aron Hannes vann plötuumslagið sjálfur.Aron Hannes. Fylgdu flæðinu „Ég og Reynir Snær byrjuðum á fyrsta laginu í íbúðinni hans í Liverpool í febrúar 2020. Við erum báðir með svipaðan smekk á tónlist og okkur langaði að gera eitthvað saman sem yrði nánast stefnulaust, fara bara eftir fíling og þá fór boltinn að rúlla hjá okkur,“ segir hann um upphaf plötunnar. Hann segir ekki hafa langt um liðið þar til þeir voru búnir að gefa út lögin You og Girl like you. View this post on Instagram A post shared by Aron Hannes Emilsson (@aronhannes) Hann segir tónlistarmennina Berg Einar og Magnús Jóhann hafa komið inn í verkefnið en allir eru þeir með stúdíó aðstöðu í Tónhyl þar sem platan var að mestu leyti tekin upp. „Ég hef nýverið samið við útgáfu fyrirtækið BMG í Hollandi sem lagahöfundur. Við Reynir að vinna að meiri tónlist og fólk má búast við meira frá okkur von bráðar,“ segir Aron spenntur fyrir framhaldinu. Tónlist Ástin og lífið Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Aron Hannes henti í Eurovision-lag Daða Freys Aron Hannes Emilsson kom fram í Eldhúspartýi FM957 og tók sín þekktustu lög. 10. nóvember 2017 15:30 Aron Hannes er Jólastjarnan Það var hinn fjórtán ára gamli Aron Hannes Emilsson sem var valinn jólastjarnan í ár en fjögur hundruð ungmenni sendu inn myndbönd á Vísi til þess að taka þátt í leit Björgvins Halldórssonar að jólastjörnunni, sem mun syngja með goðinu á jólatónleikum hans í desember. 11. nóvember 2011 13:27 Eurovision-sérfræðingur veðjar á Aron Brink Í Poppkasti vikunnar er farið yfir víðan völl og meðal annars rætt um Söngkeppni sjónvarpsins árið 2017. 3. febrúar 2017 13:15 Mest lesið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Lífið Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Lífið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Bíó og sjónvarp Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Lífið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Fleiri fréttir Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Sjá meira
Búsettur í Hollandi Aron er búsettur í Hollandi með kærustunni sinni og nýfæddum syni þeirra. „Ég er enn að átta mig á því að maður sé orðin faðir og á sama tíma að frumsýna hitt barnið sitt. Þessi plata var tveggja ára meðganga. Það er svo sannarlega tilefni til að slútta fyrri helming þrítugsaldursins á þennan hátt.“ Gerði plötuumslagið sjálfur „Plötuumslagið gerði ég sjálfur. Ég fékk þá hugmynd fyrir ári síðan að mig langaði mögulega að fara í nám við grafíska hönnun. Þá fór ég að prufa mig áfram og vann þetta plötu umslag út frá málverki eftir afa minn. Algjörlega nýtt fyrir mér en klárlega eitthvað sem koma skal í framtíðar útgáfum hjá mér. Aron Hannes vann plötuumslagið sjálfur.Aron Hannes. Fylgdu flæðinu „Ég og Reynir Snær byrjuðum á fyrsta laginu í íbúðinni hans í Liverpool í febrúar 2020. Við erum báðir með svipaðan smekk á tónlist og okkur langaði að gera eitthvað saman sem yrði nánast stefnulaust, fara bara eftir fíling og þá fór boltinn að rúlla hjá okkur,“ segir hann um upphaf plötunnar. Hann segir ekki hafa langt um liðið þar til þeir voru búnir að gefa út lögin You og Girl like you. View this post on Instagram A post shared by Aron Hannes Emilsson (@aronhannes) Hann segir tónlistarmennina Berg Einar og Magnús Jóhann hafa komið inn í verkefnið en allir eru þeir með stúdíó aðstöðu í Tónhyl þar sem platan var að mestu leyti tekin upp. „Ég hef nýverið samið við útgáfu fyrirtækið BMG í Hollandi sem lagahöfundur. Við Reynir að vinna að meiri tónlist og fólk má búast við meira frá okkur von bráðar,“ segir Aron spenntur fyrir framhaldinu.
Tónlist Ástin og lífið Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Aron Hannes henti í Eurovision-lag Daða Freys Aron Hannes Emilsson kom fram í Eldhúspartýi FM957 og tók sín þekktustu lög. 10. nóvember 2017 15:30 Aron Hannes er Jólastjarnan Það var hinn fjórtán ára gamli Aron Hannes Emilsson sem var valinn jólastjarnan í ár en fjögur hundruð ungmenni sendu inn myndbönd á Vísi til þess að taka þátt í leit Björgvins Halldórssonar að jólastjörnunni, sem mun syngja með goðinu á jólatónleikum hans í desember. 11. nóvember 2011 13:27 Eurovision-sérfræðingur veðjar á Aron Brink Í Poppkasti vikunnar er farið yfir víðan völl og meðal annars rætt um Söngkeppni sjónvarpsins árið 2017. 3. febrúar 2017 13:15 Mest lesið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Lífið Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Lífið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Bíó og sjónvarp Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Lífið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Fleiri fréttir Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Sjá meira
Aron Hannes henti í Eurovision-lag Daða Freys Aron Hannes Emilsson kom fram í Eldhúspartýi FM957 og tók sín þekktustu lög. 10. nóvember 2017 15:30
Aron Hannes er Jólastjarnan Það var hinn fjórtán ára gamli Aron Hannes Emilsson sem var valinn jólastjarnan í ár en fjögur hundruð ungmenni sendu inn myndbönd á Vísi til þess að taka þátt í leit Björgvins Halldórssonar að jólastjörnunni, sem mun syngja með goðinu á jólatónleikum hans í desember. 11. nóvember 2011 13:27
Eurovision-sérfræðingur veðjar á Aron Brink Í Poppkasti vikunnar er farið yfir víðan völl og meðal annars rætt um Söngkeppni sjónvarpsins árið 2017. 3. febrúar 2017 13:15
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist