Hættum að yfirfylla dagskrána okkar Anna Claessen skrifar 3. október 2022 10:00 35 þúsund manns útbrunnir skv. nýjustu könnun. 30 prósent á aldrinum 18 til 24 ára á vinnumarkaðnum segjast útbrunnin einu sinni í viku eða oftar. Þarna er fólk að vinna, í skóla og í tómstundum eða íþróttum. Svo makar og vinir. Partý líka. Með námi kemur líka heimavinna. Hvernig lítur þeirra dagskrá út? Eru 5 mín á milli tíma? Ná þau að segja hæ ef einhver stoppar þau. Hversu mikið af tímanum eyða þau svo líka á samfélagsmiðlum og internetinu. Pældu í huganum. Fær það rými til að anda? Eldra fólkið fussar og sveiar. Áður fyrr var þetta ekki svona. Er ekki farið að ofnota orðið kulnun? Góðir punktar .... EN á þeirra tímum var ekki internet á þeirra tímum voru ekki samfélagsmiðlar (halló áreiti) á þeirra tímum voru símar aðal áreitið á þeirra tímum var ekki svona margt í boði á þeirra tímum var ekki hægt að fá aðgengi að manni 24/7 Að vera í skóla er vinna Að vera í vinnu er vinna Að stunda íþróttir og aðrar tómstundir er vinna Að vera með maka og vini er vinna Að vera með fjölskyldu er vinna Þetta er allt áreiti. Mismunandi mikið og tekur mismunandi á mann. Því er svo mikilvægt að þekkja sjálfan sig og mörkin sín. Hversu mikið ertu að gera fyrir þig vs. fyrir aðra? Hvað af dagskránni þinni gefur þér orku? Hvað af dagskránni tekur frá þér orku Hægt er að nálgast stundarskrá og frí verkfæri hér undir "view all products". Annars förum við dýpra í þetta á námskeiðinu sem er á síðunni Við þurfum að þekkja mörkin okkar Það fyrsta er dagskráin Hættum að yfirfylla hana. Það mun alltaf bætast í hana Þú stjórnar dagskránni. Þú býrð til líf þitt. Búðu til draumalífið. Höfundur er kulnunarmarkþjálfi. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Anna Claessen Mest lesið Halldór 15.11.2025 Halldór Snýst um deilur Dags og Kristrúnar Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Milljarðakostnaður sérfræðinga Vilhjálmur Hilmarsson Skoðun Tími kominn til að hugsa um landið allt Ingibjörg Isaksen Skoðun Hvað þýðir „að vera nóg“ Sigurður Árni Reynisson Skoðun Hver er uppruni íslam? Finnur Thorlacius Eiríksson Skoðun Nýjar lóðir í betri og bjartari borg Einar Sveinbjörn Guðmundsson Skoðun „Mamma, eru loftgæðin á grænu?“ Sara björg Sigurðardóttir Skoðun Ef eitthvað væri að marka Bjarna Gunnar Smári Egilsson Skoðun Ég á þetta ég má þetta Arnar Atlason Skoðun Skoðun Skoðun Hver er uppruni íslam? Finnur Thorlacius Eiríksson skrifar Skoðun Hvað þýðir „að vera nóg“ Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Nýjar lóðir í betri og bjartari borg Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Tími kominn til að hugsa um landið allt Ingibjörg Isaksen skrifar Skoðun Milljarðakostnaður sérfræðinga Vilhjálmur Hilmarsson skrifar Skoðun Snýst um deilur Dags og Kristrúnar Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun „Mamma, eru loftgæðin á grænu?“ Sara björg Sigurðardóttir skrifar Skoðun Rangfærslur utanríkisráðherra Sigurður G. Guðjónsson skrifar Skoðun Samfélag þar sem börn mæta afgangi Grímur Atlason skrifar Skoðun „Samræði“ við barn er ekki til - það er alltaf ofbeldi Guðný S. Bjarnadóttir skrifar Skoðun Staða íslenskrar fornleifafræði Gylfi Helgason skrifar Skoðun Saman náum við lengra. Af hverju þverfagleg endurhæfing skiptir máli Rúnar Helgi Andrason skrifar Skoðun Hefjumst handa við endurskoðun laga um Menntasjóð námsmanna Kolbrún Halldórsdóttir,Lísa Margrét Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Tími jarðefnaeldsneytis að líða undir lok Nótt Thorberg skrifar Skoðun Ósanngjarnar hækkanir á vörugjöldum án fyrirvara – ábyrgðarleysi gagnvart atvinnulífi Friðrik Ingi Friðriksson skrifar Skoðun Ríkið græðir á eigin framkvæmdum Jónína Brynjólfsdóttir skrifar Skoðun Íslenska módelið í forvörnum – leiðarljós sem við erum að slökkva á Árni Guðmundsson skrifar Skoðun Íslenska sem annað tungumál Guðmundur Ingi Kristinsson skrifar Skoðun Sykursýki snýst ekki bara um tölur Erla Kristófersdóttir,Kristín Linnet Einarsdóttir skrifar Skoðun Íslenskan er í góðum höndum Anna María Jónsdóttir skrifar Skoðun Ójafn leikur á Atlantshafi Björn Brynjúlfur Björnsson skrifar Skoðun Höfnum óráðsíunni og blásum til sóknar Guðbergur Reynisson skrifar Skoðun Stór baráttumál Flokks fólksins orðin að lögum Inga Sæland skrifar Skoðun Víð Sýn Páll Ásgrímsson skrifar Skoðun Hvenær er nóg orðið nóg? Guðrún Ósk Þórudóttir skrifar Skoðun Hringekjuspuni bankastjórans: Kjósum frekar breytilega og háa vexti Hjalti Þórisson skrifar Skoðun Þegar útborgunin hverfur: Svona geta fjölskyldur tapað öllu Már Wolfgang Mixa skrifar Skoðun Skattar lækka um 3,7 milljarða en fötluð börn bíða áfram eftir þjónustu Sigurbjörg Erla Egilsdóttir skrifar Skoðun Hugleiðingar um Sundabraut Kristín Helga Birgisdóttir skrifar Skoðun Leikskólar sem virka: Garðabær í fremstu röð Almar Guðmundsson,Margrét Bjarnadóttir skrifar Sjá meira
35 þúsund manns útbrunnir skv. nýjustu könnun. 30 prósent á aldrinum 18 til 24 ára á vinnumarkaðnum segjast útbrunnin einu sinni í viku eða oftar. Þarna er fólk að vinna, í skóla og í tómstundum eða íþróttum. Svo makar og vinir. Partý líka. Með námi kemur líka heimavinna. Hvernig lítur þeirra dagskrá út? Eru 5 mín á milli tíma? Ná þau að segja hæ ef einhver stoppar þau. Hversu mikið af tímanum eyða þau svo líka á samfélagsmiðlum og internetinu. Pældu í huganum. Fær það rými til að anda? Eldra fólkið fussar og sveiar. Áður fyrr var þetta ekki svona. Er ekki farið að ofnota orðið kulnun? Góðir punktar .... EN á þeirra tímum var ekki internet á þeirra tímum voru ekki samfélagsmiðlar (halló áreiti) á þeirra tímum voru símar aðal áreitið á þeirra tímum var ekki svona margt í boði á þeirra tímum var ekki hægt að fá aðgengi að manni 24/7 Að vera í skóla er vinna Að vera í vinnu er vinna Að stunda íþróttir og aðrar tómstundir er vinna Að vera með maka og vini er vinna Að vera með fjölskyldu er vinna Þetta er allt áreiti. Mismunandi mikið og tekur mismunandi á mann. Því er svo mikilvægt að þekkja sjálfan sig og mörkin sín. Hversu mikið ertu að gera fyrir þig vs. fyrir aðra? Hvað af dagskránni þinni gefur þér orku? Hvað af dagskránni tekur frá þér orku Hægt er að nálgast stundarskrá og frí verkfæri hér undir "view all products". Annars förum við dýpra í þetta á námskeiðinu sem er á síðunni Við þurfum að þekkja mörkin okkar Það fyrsta er dagskráin Hættum að yfirfylla hana. Það mun alltaf bætast í hana Þú stjórnar dagskránni. Þú býrð til líf þitt. Búðu til draumalífið. Höfundur er kulnunarmarkþjálfi.
Skoðun Saman náum við lengra. Af hverju þverfagleg endurhæfing skiptir máli Rúnar Helgi Andrason skrifar
Skoðun Hefjumst handa við endurskoðun laga um Menntasjóð námsmanna Kolbrún Halldórsdóttir,Lísa Margrét Gunnarsdóttir skrifar
Skoðun Ósanngjarnar hækkanir á vörugjöldum án fyrirvara – ábyrgðarleysi gagnvart atvinnulífi Friðrik Ingi Friðriksson skrifar
Skoðun Íslenska módelið í forvörnum – leiðarljós sem við erum að slökkva á Árni Guðmundsson skrifar
Skoðun Skattar lækka um 3,7 milljarða en fötluð börn bíða áfram eftir þjónustu Sigurbjörg Erla Egilsdóttir skrifar