Júlíus: „Gríðarlega stoltur af þessu afreki" Hjörvar Ólafsson skrifar 1. október 2022 20:14 Júlíus Magnússon hoppar hér af kæti með Mjólkurbikarinn. Vísir/Hulda Margrét Júlíus Magnússon, fyrirliði Vikings, var að rifna úr stolti eftir að hann og liðsfélagar hans höfðu landað sigri í Mjólkurbikar karla í fótbolta þriðja skiptið í röð. „Þær voru lengi að líða mínúturnar eftir að við komumst yfir í upphafi framleningarinnar og það var afar kærkomið að heyra lokaflautið. Það er hvorki klókt leikplan né þægilegt að leggjast svona lágt niður og reyna að verja forskotið eins og við gerðum. Þetta slapp hins vegar og það er það eina sem skiptir máli," sagði Júlíus brosandi út að eyrum. „Við héldum kannski að þetta væri eftir að við komumst yfir en FH gerði vel í að koma til baka. Við sýndum baráttu, þrautseigju og karakter að láta ekki á okkur fá það gríðarlega svekkelsi að fá í andlitið jöfnunarmark á síðustu stundu í venjulegum leiktíma," sagði fyrirliðinn. „Ég er ofboðslega stoltur af því að vera fyrirliði í þessu liði og vera hluti af því afreki að vinna bikarmeistaratitilinn þrisvar í röð. Ég þekki svo sem ekki sögubókina út og inn en ég þykist vita að við séum eitt af fáum liðum sem hefur náð þessu," sagði miðjumaðurinn öflugi. „Við höfum byggt upp geggjaða liðsheild og sigurhefð undanfarin ár. Það er frábært að upplifa svona mikinn uppgang í félaginu og að vera uppskera fyrir alla þá vinnu sem við höfum lagt á okkur síðustu ár. Stefnan er svo að halda áfram að byggja ofan á þetta," sagði hann. Mjólkurbikar karla Víkingur Reykjavík Mest lesið Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Breiðablik - KuPS | Landa þeir fyrsta sigri með nýjum skipstjóra? Fótbolti Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Fótbolti Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Enski boltinn Fleiri fréttir Messi framlengir samning sinn um þrjú ár Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Breiðablik - KuPS | Landa þeir fyrsta sigri með nýjum skipstjóra? Leiktíma Sverris breytt þrisvar í dag vegna veðurs Hlakka til að sjá Viktor Gísla aftur og senda honum skilaboð Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Tekur við af læriföður sínum Hatar hvítu stuttbuxurnar Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Dagskráin: Big Ben og Skiptiborðið en líka Hákon, Albert og Blikar í Evrópu Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Mun líklegast aldrei komast yfir þetta „Ég ætla kenna þreytu um“ Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Sjá meira
„Þær voru lengi að líða mínúturnar eftir að við komumst yfir í upphafi framleningarinnar og það var afar kærkomið að heyra lokaflautið. Það er hvorki klókt leikplan né þægilegt að leggjast svona lágt niður og reyna að verja forskotið eins og við gerðum. Þetta slapp hins vegar og það er það eina sem skiptir máli," sagði Júlíus brosandi út að eyrum. „Við héldum kannski að þetta væri eftir að við komumst yfir en FH gerði vel í að koma til baka. Við sýndum baráttu, þrautseigju og karakter að láta ekki á okkur fá það gríðarlega svekkelsi að fá í andlitið jöfnunarmark á síðustu stundu í venjulegum leiktíma," sagði fyrirliðinn. „Ég er ofboðslega stoltur af því að vera fyrirliði í þessu liði og vera hluti af því afreki að vinna bikarmeistaratitilinn þrisvar í röð. Ég þekki svo sem ekki sögubókina út og inn en ég þykist vita að við séum eitt af fáum liðum sem hefur náð þessu," sagði miðjumaðurinn öflugi. „Við höfum byggt upp geggjaða liðsheild og sigurhefð undanfarin ár. Það er frábært að upplifa svona mikinn uppgang í félaginu og að vera uppskera fyrir alla þá vinnu sem við höfum lagt á okkur síðustu ár. Stefnan er svo að halda áfram að byggja ofan á þetta," sagði hann.
Mjólkurbikar karla Víkingur Reykjavík Mest lesið Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Breiðablik - KuPS | Landa þeir fyrsta sigri með nýjum skipstjóra? Fótbolti Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Fótbolti Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Enski boltinn Fleiri fréttir Messi framlengir samning sinn um þrjú ár Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Breiðablik - KuPS | Landa þeir fyrsta sigri með nýjum skipstjóra? Leiktíma Sverris breytt þrisvar í dag vegna veðurs Hlakka til að sjá Viktor Gísla aftur og senda honum skilaboð Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Tekur við af læriföður sínum Hatar hvítu stuttbuxurnar Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Dagskráin: Big Ben og Skiptiborðið en líka Hákon, Albert og Blikar í Evrópu Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Mun líklegast aldrei komast yfir þetta „Ég ætla kenna þreytu um“ Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Sjá meira