Rússar sniðganga Óskarinn Bjarki Sigurðsson skrifar 27. september 2022 23:45 Leikstjórinn Nikita Mikhalkov (t.v.) er góðvinur Vladímír Pútín Rússlandsforseta. EPA/Mikhail Metzel Rússar ætla ekki að senda inn tilnefningu til bestu erlendu kvikmyndarinnar á Óskarsverðlaunahátíðinni sem fer fram í mars á næsta ári. Formaður rússnesku Óskarstilnefninganefndarinnar hefur sagt af sér vegna málsins. Rússneska kvikmyndaakademían sendi frá sér yfirlýsingu í gær þar sem greint var frá því að engin mynd yrði send frá þeim til Óskarsverðlaunanna í ár. Í samtali við rússnesku fréttaveituna Tass sagði Nikita Mikhalkov, leiðtogi sambands kvikmyndagerðarmanna í Rússlandi, að þjóðin græddi ekkert á því að taka þátt í hátíðinni. „Fyrir mér snýst þetta um að velja mynd sem á að sýna hvernig Rússland og sýna hana í landi, sem þessa stundina neitar tilvist Rússlands,“ hefur The Guardian eftir Mikhalkov. Rússar hafa einu sinni unnið á verðlaunahátíðinni og var það árið 1994 fyrir myndina Burnt by the Sun. Myndin var leikstýrið af téðum Mikhalkov. Í kjölfar ákvörðunar akademíunnar sagði formaður nefndarinnar sem sér um Óskarstilnefningarnar af sér. Í bréfi sem einnig var birt af Tass sagði hann að ákvörðunin væri ólögleg og tekin án hans vitneskju. Hann hefur því sagt af sér sem formaður. Bíó og sjónvarp Rússland Innrás Rússa í Úkraínu Hollywood Óskarsverðlaunin Tengdar fréttir Berdreymi framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna Framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna 2023 er kvikmyndin Berdreymi eftir leikstjórann Guðmund Arnar Guðmundsson. Þetta tilkynnti Lilja Alfreðsdóttir menningar- og viðskiptaráðherra á Eddunni fyrr í kvöld. 18. september 2022 21:42 Mest lesið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Lífið Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Lífið Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Lífið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Bíó og sjónvarp Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Lífið Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Lífið Fleiri fréttir Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira
Rússneska kvikmyndaakademían sendi frá sér yfirlýsingu í gær þar sem greint var frá því að engin mynd yrði send frá þeim til Óskarsverðlaunanna í ár. Í samtali við rússnesku fréttaveituna Tass sagði Nikita Mikhalkov, leiðtogi sambands kvikmyndagerðarmanna í Rússlandi, að þjóðin græddi ekkert á því að taka þátt í hátíðinni. „Fyrir mér snýst þetta um að velja mynd sem á að sýna hvernig Rússland og sýna hana í landi, sem þessa stundina neitar tilvist Rússlands,“ hefur The Guardian eftir Mikhalkov. Rússar hafa einu sinni unnið á verðlaunahátíðinni og var það árið 1994 fyrir myndina Burnt by the Sun. Myndin var leikstýrið af téðum Mikhalkov. Í kjölfar ákvörðunar akademíunnar sagði formaður nefndarinnar sem sér um Óskarstilnefningarnar af sér. Í bréfi sem einnig var birt af Tass sagði hann að ákvörðunin væri ólögleg og tekin án hans vitneskju. Hann hefur því sagt af sér sem formaður.
Bíó og sjónvarp Rússland Innrás Rússa í Úkraínu Hollywood Óskarsverðlaunin Tengdar fréttir Berdreymi framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna Framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna 2023 er kvikmyndin Berdreymi eftir leikstjórann Guðmund Arnar Guðmundsson. Þetta tilkynnti Lilja Alfreðsdóttir menningar- og viðskiptaráðherra á Eddunni fyrr í kvöld. 18. september 2022 21:42 Mest lesið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Lífið Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Lífið Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Lífið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Bíó og sjónvarp Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Lífið Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Lífið Fleiri fréttir Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira
Berdreymi framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna Framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna 2023 er kvikmyndin Berdreymi eftir leikstjórann Guðmund Arnar Guðmundsson. Þetta tilkynnti Lilja Alfreðsdóttir menningar- og viðskiptaráðherra á Eddunni fyrr í kvöld. 18. september 2022 21:42