Rússar sniðganga Óskarinn Bjarki Sigurðsson skrifar 27. september 2022 23:45 Leikstjórinn Nikita Mikhalkov (t.v.) er góðvinur Vladímír Pútín Rússlandsforseta. EPA/Mikhail Metzel Rússar ætla ekki að senda inn tilnefningu til bestu erlendu kvikmyndarinnar á Óskarsverðlaunahátíðinni sem fer fram í mars á næsta ári. Formaður rússnesku Óskarstilnefninganefndarinnar hefur sagt af sér vegna málsins. Rússneska kvikmyndaakademían sendi frá sér yfirlýsingu í gær þar sem greint var frá því að engin mynd yrði send frá þeim til Óskarsverðlaunanna í ár. Í samtali við rússnesku fréttaveituna Tass sagði Nikita Mikhalkov, leiðtogi sambands kvikmyndagerðarmanna í Rússlandi, að þjóðin græddi ekkert á því að taka þátt í hátíðinni. „Fyrir mér snýst þetta um að velja mynd sem á að sýna hvernig Rússland og sýna hana í landi, sem þessa stundina neitar tilvist Rússlands,“ hefur The Guardian eftir Mikhalkov. Rússar hafa einu sinni unnið á verðlaunahátíðinni og var það árið 1994 fyrir myndina Burnt by the Sun. Myndin var leikstýrið af téðum Mikhalkov. Í kjölfar ákvörðunar akademíunnar sagði formaður nefndarinnar sem sér um Óskarstilnefningarnar af sér. Í bréfi sem einnig var birt af Tass sagði hann að ákvörðunin væri ólögleg og tekin án hans vitneskju. Hann hefur því sagt af sér sem formaður. Bíó og sjónvarp Rússland Innrás Rússa í Úkraínu Hollywood Óskarsverðlaunin Tengdar fréttir Berdreymi framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna Framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna 2023 er kvikmyndin Berdreymi eftir leikstjórann Guðmund Arnar Guðmundsson. Þetta tilkynnti Lilja Alfreðsdóttir menningar- og viðskiptaráðherra á Eddunni fyrr í kvöld. 18. september 2022 21:42 Mest lesið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Lífið Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Lífið Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Lífið Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Menning Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Lífið Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Fleiri fréttir Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Rússneska kvikmyndaakademían sendi frá sér yfirlýsingu í gær þar sem greint var frá því að engin mynd yrði send frá þeim til Óskarsverðlaunanna í ár. Í samtali við rússnesku fréttaveituna Tass sagði Nikita Mikhalkov, leiðtogi sambands kvikmyndagerðarmanna í Rússlandi, að þjóðin græddi ekkert á því að taka þátt í hátíðinni. „Fyrir mér snýst þetta um að velja mynd sem á að sýna hvernig Rússland og sýna hana í landi, sem þessa stundina neitar tilvist Rússlands,“ hefur The Guardian eftir Mikhalkov. Rússar hafa einu sinni unnið á verðlaunahátíðinni og var það árið 1994 fyrir myndina Burnt by the Sun. Myndin var leikstýrið af téðum Mikhalkov. Í kjölfar ákvörðunar akademíunnar sagði formaður nefndarinnar sem sér um Óskarstilnefningarnar af sér. Í bréfi sem einnig var birt af Tass sagði hann að ákvörðunin væri ólögleg og tekin án hans vitneskju. Hann hefur því sagt af sér sem formaður.
Bíó og sjónvarp Rússland Innrás Rússa í Úkraínu Hollywood Óskarsverðlaunin Tengdar fréttir Berdreymi framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna Framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna 2023 er kvikmyndin Berdreymi eftir leikstjórann Guðmund Arnar Guðmundsson. Þetta tilkynnti Lilja Alfreðsdóttir menningar- og viðskiptaráðherra á Eddunni fyrr í kvöld. 18. september 2022 21:42 Mest lesið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Lífið Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Lífið Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Lífið Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Menning Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Lífið Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Fleiri fréttir Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Berdreymi framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna Framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna 2023 er kvikmyndin Berdreymi eftir leikstjórann Guðmund Arnar Guðmundsson. Þetta tilkynnti Lilja Alfreðsdóttir menningar- og viðskiptaráðherra á Eddunni fyrr í kvöld. 18. september 2022 21:42
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein