Kosið á Ítalíu í dag: Yfirgnæfandi líkur á öfga-hægri leiðtoga Ólafur Björn Sverrisson skrifar 25. september 2022 13:48 Silvio Berlusconi kýs í Mílanó í dag. Hann var fjórum sinnum forstætisráðherra á árunum 1994 til 2011. Síðan þá hefur hann verið bendlaður við ýmis konar spillingu og valdabrölt. Flokkur hans, Áfram Ítalía, er einn þriggja flokka sem hafa myndað bandalag og aðhyllist öfga-hægri stefnu. epa Ítalir ganga til þingkosninga í dag og baráttan hörð milli flokkanna á hægri og vinstri væng. Allt stefnir í að öfgahægriflokkurinn Bræður Ítalíu muni vinna stórsigur og fyrsti öfgahægrimaðurinn sitji á forsætisráðherrastóli frá brotthvarfi einræðisherrans Benito Mussolini. Giorgia Meloni sem leiðir flokkinn verður, ef flokkurinn verður sigursæll, yngsti maðurinn og fyrsta konan til að verða forsætisráðherra á Ítalíu. Líklegt er talið að fari kosningarnar eins og skoðanakannanir benda til muni Bræður Ítalíu fá 25 prósent atkvæða og flokkurinn muni taka höndum saman með hægriflokkunum Bandalaginu og Áfram Ítalíu. Matteo Salvini, leiðtogi flokksins Bandalagsins (Lega), Silvio Berlusconi, fyrrverandi forstætisráðherra og forseti flokks síns Áfram Ítalía (Forza Italia), ásamt leiðtoga Bræðra Ítalíu, Giorgia Meloni. Þau hafa myndað kosningabandalag sem er ansi sigurstranglegt í kosningunum í dag.epa Nærri fimmtíu og ein milljón manna mun ganga til kjörstaða á Ítalíu í dag, sem verða opnir til klukkan ellefu að staðartíma. Kjörið verður í bæði efri og neðri deild þingsins, sen nýlega var þingsætum í báðum deildum fækkað. Nú eru aðeins fjögur hundruð þingmenn í neðri deildinni, en þeir voru áður 630, og tvö hundruð í þeirri efri en voru áður 315. Ítarlega var fjallað um kosningarnar á Ítalíu í fréttaskýringu þar sem fjallað var um helstu frambjóðendur og vendingar í pólitíkinni þar ytra: Ítalía Kosningar á Ítalíu Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Bein útsending: Kynna stóru mál ríkisstjórnarinnar í vetur Innlent Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Erlent Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Innlent Bylgja Dís er látin Innlent Fleiri fréttir Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Sjá meira
Giorgia Meloni sem leiðir flokkinn verður, ef flokkurinn verður sigursæll, yngsti maðurinn og fyrsta konan til að verða forsætisráðherra á Ítalíu. Líklegt er talið að fari kosningarnar eins og skoðanakannanir benda til muni Bræður Ítalíu fá 25 prósent atkvæða og flokkurinn muni taka höndum saman með hægriflokkunum Bandalaginu og Áfram Ítalíu. Matteo Salvini, leiðtogi flokksins Bandalagsins (Lega), Silvio Berlusconi, fyrrverandi forstætisráðherra og forseti flokks síns Áfram Ítalía (Forza Italia), ásamt leiðtoga Bræðra Ítalíu, Giorgia Meloni. Þau hafa myndað kosningabandalag sem er ansi sigurstranglegt í kosningunum í dag.epa Nærri fimmtíu og ein milljón manna mun ganga til kjörstaða á Ítalíu í dag, sem verða opnir til klukkan ellefu að staðartíma. Kjörið verður í bæði efri og neðri deild þingsins, sen nýlega var þingsætum í báðum deildum fækkað. Nú eru aðeins fjögur hundruð þingmenn í neðri deildinni, en þeir voru áður 630, og tvö hundruð í þeirri efri en voru áður 315. Ítarlega var fjallað um kosningarnar á Ítalíu í fréttaskýringu þar sem fjallað var um helstu frambjóðendur og vendingar í pólitíkinni þar ytra:
Ítalía Kosningar á Ítalíu Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Bein útsending: Kynna stóru mál ríkisstjórnarinnar í vetur Innlent Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Erlent Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Innlent Bylgja Dís er látin Innlent Fleiri fréttir Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Sjá meira