Kosið á Ítalíu í dag: Yfirgnæfandi líkur á öfga-hægri leiðtoga Ólafur Björn Sverrisson skrifar 25. september 2022 13:48 Silvio Berlusconi kýs í Mílanó í dag. Hann var fjórum sinnum forstætisráðherra á árunum 1994 til 2011. Síðan þá hefur hann verið bendlaður við ýmis konar spillingu og valdabrölt. Flokkur hans, Áfram Ítalía, er einn þriggja flokka sem hafa myndað bandalag og aðhyllist öfga-hægri stefnu. epa Ítalir ganga til þingkosninga í dag og baráttan hörð milli flokkanna á hægri og vinstri væng. Allt stefnir í að öfgahægriflokkurinn Bræður Ítalíu muni vinna stórsigur og fyrsti öfgahægrimaðurinn sitji á forsætisráðherrastóli frá brotthvarfi einræðisherrans Benito Mussolini. Giorgia Meloni sem leiðir flokkinn verður, ef flokkurinn verður sigursæll, yngsti maðurinn og fyrsta konan til að verða forsætisráðherra á Ítalíu. Líklegt er talið að fari kosningarnar eins og skoðanakannanir benda til muni Bræður Ítalíu fá 25 prósent atkvæða og flokkurinn muni taka höndum saman með hægriflokkunum Bandalaginu og Áfram Ítalíu. Matteo Salvini, leiðtogi flokksins Bandalagsins (Lega), Silvio Berlusconi, fyrrverandi forstætisráðherra og forseti flokks síns Áfram Ítalía (Forza Italia), ásamt leiðtoga Bræðra Ítalíu, Giorgia Meloni. Þau hafa myndað kosningabandalag sem er ansi sigurstranglegt í kosningunum í dag.epa Nærri fimmtíu og ein milljón manna mun ganga til kjörstaða á Ítalíu í dag, sem verða opnir til klukkan ellefu að staðartíma. Kjörið verður í bæði efri og neðri deild þingsins, sen nýlega var þingsætum í báðum deildum fækkað. Nú eru aðeins fjögur hundruð þingmenn í neðri deildinni, en þeir voru áður 630, og tvö hundruð í þeirri efri en voru áður 315. Ítarlega var fjallað um kosningarnar á Ítalíu í fréttaskýringu þar sem fjallað var um helstu frambjóðendur og vendingar í pólitíkinni þar ytra: Ítalía Kosningar á Ítalíu Mest lesið Hæstiréttur Brasilíu hafnar kröfu Sverris Þórs Innlent Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Innlent Níu drepnir í drónaárás á rútu Erlent Svalt þokuloft ekki langt undan Innlent „Það eru krakkar þarna núna sem eru bara í lífshættu” Innlent Ók fullur á nokkra kyrrstæða bíla Innlent Segir ríkið bera ábyrgð í máli mannsins á Hverfisgötu Innlent Árásirnar sagðar þær umfangsmestu síðan viðræðurnar fóru fyrir bí Erlent Styður tillögur að róttækum breytingum á byggingareftirliti Innlent Dæmdur fyrir brot gegn fimmtán börnum í viðbót Innlent Fleiri fréttir Tugir látnir eftir hvirfilbyl í Bandaríkjunum Árásirnar sagðar þær umfangsmestu síðan viðræðurnar fóru fyrir bí Níu drepnir í drónaárás á rútu Samþykktu fangaskipti á næstu dögum Hlýtur 25 ára dóm fyrir banatilræðið við Rushdie Gerðu umfangsmiklar árásir á Jemen Óásættanlegar kröfur frá Rússum á stuttum fundi Diplómatinn sem grunaður var um njósnir er látinn Sakaður um að kalla eftir dauða Trumps með mynd af skeljum „Rússland vill augljóslega stríð“ Rekja fjöldamorðið í Örebro til gremju byssumannsins vegna lífs síns Íhuga að refsa Pakistönum með stíflum og fráveituskurðum Litlar væntingar til fyrstu beinu friðarviðræðnanna í meira en þrjú ár Láta heiladauða konu ganga áfram með fóstur vegna þungunarrofsbanns Tekið tíma að bera kennsl á illa farin lík Létu Cassie lesa upp kynferðisleg skilaboð til Diddy „Við getum ekki hlaupið um heiminn í leit að Pútín“ Undirbúa að verja mun meira til varnarmála Hnattræn hlýnun nær í skottið á einni af perlum Patagóníu ESB tapar máli um samskipti von der Leyen og Pfizer-forstjóra Vill gera Gasa að „frelsissvæði“ Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Alþjóðaglæpadómstóllinn lamaður vegna þvingana Bandaríkjanna Loftárásir héldu áfram og segja enn harðari árásir framundan Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí „Fátækasti forseti heims“ látinn Einn lifði rúmlega hundrað metra fall af og gekk eftir hjálp Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Tugir sagðir liggja í valnum eftir loftárásir Fingrafar leiddi til handtöku hálfri öld eftir morð Sjá meira
Giorgia Meloni sem leiðir flokkinn verður, ef flokkurinn verður sigursæll, yngsti maðurinn og fyrsta konan til að verða forsætisráðherra á Ítalíu. Líklegt er talið að fari kosningarnar eins og skoðanakannanir benda til muni Bræður Ítalíu fá 25 prósent atkvæða og flokkurinn muni taka höndum saman með hægriflokkunum Bandalaginu og Áfram Ítalíu. Matteo Salvini, leiðtogi flokksins Bandalagsins (Lega), Silvio Berlusconi, fyrrverandi forstætisráðherra og forseti flokks síns Áfram Ítalía (Forza Italia), ásamt leiðtoga Bræðra Ítalíu, Giorgia Meloni. Þau hafa myndað kosningabandalag sem er ansi sigurstranglegt í kosningunum í dag.epa Nærri fimmtíu og ein milljón manna mun ganga til kjörstaða á Ítalíu í dag, sem verða opnir til klukkan ellefu að staðartíma. Kjörið verður í bæði efri og neðri deild þingsins, sen nýlega var þingsætum í báðum deildum fækkað. Nú eru aðeins fjögur hundruð þingmenn í neðri deildinni, en þeir voru áður 630, og tvö hundruð í þeirri efri en voru áður 315. Ítarlega var fjallað um kosningarnar á Ítalíu í fréttaskýringu þar sem fjallað var um helstu frambjóðendur og vendingar í pólitíkinni þar ytra:
Ítalía Kosningar á Ítalíu Mest lesið Hæstiréttur Brasilíu hafnar kröfu Sverris Þórs Innlent Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Innlent Níu drepnir í drónaárás á rútu Erlent Svalt þokuloft ekki langt undan Innlent „Það eru krakkar þarna núna sem eru bara í lífshættu” Innlent Ók fullur á nokkra kyrrstæða bíla Innlent Segir ríkið bera ábyrgð í máli mannsins á Hverfisgötu Innlent Árásirnar sagðar þær umfangsmestu síðan viðræðurnar fóru fyrir bí Erlent Styður tillögur að róttækum breytingum á byggingareftirliti Innlent Dæmdur fyrir brot gegn fimmtán börnum í viðbót Innlent Fleiri fréttir Tugir látnir eftir hvirfilbyl í Bandaríkjunum Árásirnar sagðar þær umfangsmestu síðan viðræðurnar fóru fyrir bí Níu drepnir í drónaárás á rútu Samþykktu fangaskipti á næstu dögum Hlýtur 25 ára dóm fyrir banatilræðið við Rushdie Gerðu umfangsmiklar árásir á Jemen Óásættanlegar kröfur frá Rússum á stuttum fundi Diplómatinn sem grunaður var um njósnir er látinn Sakaður um að kalla eftir dauða Trumps með mynd af skeljum „Rússland vill augljóslega stríð“ Rekja fjöldamorðið í Örebro til gremju byssumannsins vegna lífs síns Íhuga að refsa Pakistönum með stíflum og fráveituskurðum Litlar væntingar til fyrstu beinu friðarviðræðnanna í meira en þrjú ár Láta heiladauða konu ganga áfram með fóstur vegna þungunarrofsbanns Tekið tíma að bera kennsl á illa farin lík Létu Cassie lesa upp kynferðisleg skilaboð til Diddy „Við getum ekki hlaupið um heiminn í leit að Pútín“ Undirbúa að verja mun meira til varnarmála Hnattræn hlýnun nær í skottið á einni af perlum Patagóníu ESB tapar máli um samskipti von der Leyen og Pfizer-forstjóra Vill gera Gasa að „frelsissvæði“ Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Alþjóðaglæpadómstóllinn lamaður vegna þvingana Bandaríkjanna Loftárásir héldu áfram og segja enn harðari árásir framundan Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí „Fátækasti forseti heims“ látinn Einn lifði rúmlega hundrað metra fall af og gekk eftir hjálp Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Tugir sagðir liggja í valnum eftir loftárásir Fingrafar leiddi til handtöku hálfri öld eftir morð Sjá meira