Fyrrverandi leikmaður Liverpool segir Jamaíka hafa gert vel að fá Heimi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 18. september 2022 22:30 Stan Collymore er aðdáandi Heimis Hallgrímssonar. Vísir/getty Stan Collymore, fyrrverandi leikmaður Liverpool og enska landsliðsins, hefur hrósað knattspyrnusambandi Jamaíka en á föstudaginn var Heimir Hallgrímsson kynntur sem nýr landsliðsþjálfari Jamaíka. „Mjög sniðugt hjá knattspyrnusambandi Jamaíka að ráða Heimi Hallgrímsson sem landsliðsþjálfara,“ segir Collymore á Twitter-síðu sinni. Collymore sem spilaði meðal Liverpool, Crystal Palace, Nottingham Forest, Aston Villa og Leicester City starfar í dag hjá Southend United ásamt því að vera blaðamaður hjá Mirror. Very wise move by the Jamaican FA getting Heimir Hallgrimsson as their Head Coach.If he gets the players and supporters as involved in creating a unified team on and off the pitch then Jamaica may well be in Mex/USA/Can 4 years from now.Very good appointment IMO. pic.twitter.com/BizfmizNOV— Stan Collymore (@StanCollymore) September 18, 2022 „Ef Heimir fær leikmenn og stuðningsfólk til að mynda sameinað lið innan vallar sem utan gæti Jamaíka vel komist á HM í Bandaríkjunum, Mexíkó og Kanada eftir fjögur ár. Mjög góð ráðning að mínu mati,“ bætti hann að endingu við. Collymore var mikill aðdáandi Íslands á meðan Eyjamaðurinn stýrði liðinu og fjallaði meðal annars um liðið á meðan HM 2018 stóð. Fótbolti Enski boltinn Heimir Hallgrímsson þjálfar landslið Jamaíku Tengdar fréttir Heimir um að fara úr Persaflóa til Jamaíka: „Það sem er bannað þar er leyfilegt hér“ Heimir Hallgrímsson var tilkynntur sem nýr landsliðsþjálfari Jamaíka í gærkvöld, föstudag. Þetta hafði legið lengi í loftinu en í gær var tilkynnt að Heimir myndi þjálfa liðið næstu fjögur árin. 17. september 2022 14:31 Jamaíka kynnir Heimi sem nýjan landsliðsþjálfara Heimir Hallgrímsson, fyrrverandi landsliðsþjálfari Íslands, var í kvöld kynntur sem nýr landsliðsþjálfari karlaliðs Jamaíka. Fyrr í vikunni var svo gott sem búið að staðfesta að Heimir væri að taka við og nú hefur opinberlega verið kynntur sem næsti þjálfari liðsins. 16. september 2022 23:01 Stan Collymore tók Víkingaklappið með Tólfunni fyrir utan völlinn | Myndband Stan Collymore heldur áfram að fylgjast með ævintýrum íslenska liðsins. 16. júní 2018 11:30 Mest lesið Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Fótbolti „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Blótaði áhorfanda og bauð honum í slag Sport „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Handbolti Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Fótbolti Fleiri fréttir Manchester United - West Ham | Djöflanir að hlið Chelsea með sigri Liverpool minnist Diogo Jota með tilfinningaþrungnum hætti „Eina leiðin til að lifa af“ Sjáðu brot af því besta frá öllum í hundrað marka klúbbnum Þegar Ronaldo tætti West Ham í sig Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli „Ég er mjög stoltur af mínum leikmönnum“ Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Chelsea fór stigalaust heim af Elland Road Aston Villa með endurkomu í miklum markaleik Merino og Arsenal-vörnin mikilvæg sem fyrr Benoný Breki opnaði markareikninginn sinn „Ég missti hárið“ Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Öll hundrað mörk Haalands á hundrað sekúndum VARsjáin: Hlaupastíll Sigmundar og eina rifrildi Benna og Fannars Sjáðu hjólhest Romero og níu mörk í sigri City Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Sjóðheitur Andri Lucas áfram á skotskónum Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun FC Mávar færa Ólafi Jóhanni montrétt á FM Segir viðbrögð Salah eðlileg: „Ekki sá eini sem var óánægður“ Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Sjá meira
„Mjög sniðugt hjá knattspyrnusambandi Jamaíka að ráða Heimi Hallgrímsson sem landsliðsþjálfara,“ segir Collymore á Twitter-síðu sinni. Collymore sem spilaði meðal Liverpool, Crystal Palace, Nottingham Forest, Aston Villa og Leicester City starfar í dag hjá Southend United ásamt því að vera blaðamaður hjá Mirror. Very wise move by the Jamaican FA getting Heimir Hallgrimsson as their Head Coach.If he gets the players and supporters as involved in creating a unified team on and off the pitch then Jamaica may well be in Mex/USA/Can 4 years from now.Very good appointment IMO. pic.twitter.com/BizfmizNOV— Stan Collymore (@StanCollymore) September 18, 2022 „Ef Heimir fær leikmenn og stuðningsfólk til að mynda sameinað lið innan vallar sem utan gæti Jamaíka vel komist á HM í Bandaríkjunum, Mexíkó og Kanada eftir fjögur ár. Mjög góð ráðning að mínu mati,“ bætti hann að endingu við. Collymore var mikill aðdáandi Íslands á meðan Eyjamaðurinn stýrði liðinu og fjallaði meðal annars um liðið á meðan HM 2018 stóð.
Fótbolti Enski boltinn Heimir Hallgrímsson þjálfar landslið Jamaíku Tengdar fréttir Heimir um að fara úr Persaflóa til Jamaíka: „Það sem er bannað þar er leyfilegt hér“ Heimir Hallgrímsson var tilkynntur sem nýr landsliðsþjálfari Jamaíka í gærkvöld, föstudag. Þetta hafði legið lengi í loftinu en í gær var tilkynnt að Heimir myndi þjálfa liðið næstu fjögur árin. 17. september 2022 14:31 Jamaíka kynnir Heimi sem nýjan landsliðsþjálfara Heimir Hallgrímsson, fyrrverandi landsliðsþjálfari Íslands, var í kvöld kynntur sem nýr landsliðsþjálfari karlaliðs Jamaíka. Fyrr í vikunni var svo gott sem búið að staðfesta að Heimir væri að taka við og nú hefur opinberlega verið kynntur sem næsti þjálfari liðsins. 16. september 2022 23:01 Stan Collymore tók Víkingaklappið með Tólfunni fyrir utan völlinn | Myndband Stan Collymore heldur áfram að fylgjast með ævintýrum íslenska liðsins. 16. júní 2018 11:30 Mest lesið Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Fótbolti „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Blótaði áhorfanda og bauð honum í slag Sport „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Handbolti Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Fótbolti Fleiri fréttir Manchester United - West Ham | Djöflanir að hlið Chelsea með sigri Liverpool minnist Diogo Jota með tilfinningaþrungnum hætti „Eina leiðin til að lifa af“ Sjáðu brot af því besta frá öllum í hundrað marka klúbbnum Þegar Ronaldo tætti West Ham í sig Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli „Ég er mjög stoltur af mínum leikmönnum“ Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Chelsea fór stigalaust heim af Elland Road Aston Villa með endurkomu í miklum markaleik Merino og Arsenal-vörnin mikilvæg sem fyrr Benoný Breki opnaði markareikninginn sinn „Ég missti hárið“ Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Öll hundrað mörk Haalands á hundrað sekúndum VARsjáin: Hlaupastíll Sigmundar og eina rifrildi Benna og Fannars Sjáðu hjólhest Romero og níu mörk í sigri City Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Sjóðheitur Andri Lucas áfram á skotskónum Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun FC Mávar færa Ólafi Jóhanni montrétt á FM Segir viðbrögð Salah eðlileg: „Ekki sá eini sem var óánægður“ Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Sjá meira
Heimir um að fara úr Persaflóa til Jamaíka: „Það sem er bannað þar er leyfilegt hér“ Heimir Hallgrímsson var tilkynntur sem nýr landsliðsþjálfari Jamaíka í gærkvöld, föstudag. Þetta hafði legið lengi í loftinu en í gær var tilkynnt að Heimir myndi þjálfa liðið næstu fjögur árin. 17. september 2022 14:31
Jamaíka kynnir Heimi sem nýjan landsliðsþjálfara Heimir Hallgrímsson, fyrrverandi landsliðsþjálfari Íslands, var í kvöld kynntur sem nýr landsliðsþjálfari karlaliðs Jamaíka. Fyrr í vikunni var svo gott sem búið að staðfesta að Heimir væri að taka við og nú hefur opinberlega verið kynntur sem næsti þjálfari liðsins. 16. september 2022 23:01
Stan Collymore tók Víkingaklappið með Tólfunni fyrir utan völlinn | Myndband Stan Collymore heldur áfram að fylgjast með ævintýrum íslenska liðsins. 16. júní 2018 11:30