Schröder til Lakers á ný og Westbrook gæti sest á bekkinn Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 17. september 2022 12:01 Dennis Schröder og LeBron James verða liðsfélagar að nýju í sumar. Los Angeles Lakers Leikstjórnandinn Dennis Schröder hefur samið við Los Angeles Lakers um að leika með liðinu á næstu leiktíð í NBA deildinni í körfubolta. Lakers staðfesti skiptin skömmu eftir að Schröder skoraði 30 stig í tapi Þýskalands gegn Spáni í undanúrslitum EuroBasket, Evrópumóts karla í körfubolta. Skömmu eftir frábæra frammistöðu Schröder í gærkvöld þá staðfesti Shams Charania hjá The Athletic að Schröder væri á leið aftur til Lakers. Mögulega hefur Schröder séð að sér en hann yfirgaf Lakers sumarið 2021 í leit að stærri samning en endaði á að semja við Boston Celtics fyrir klink miðað við hvað hann hefði fengið hjá Lakers. Það var svo síðar í gærkvöld sem Los Angeles Lakers staðfesti skiptin. Schröder er reyndur leikmaður sem hefur komist í úrslitakeppnina sjö sinnum á þeim níu tímabilum sem hann hefur spilað í deildinni. Ásamt því að spila með Lakers og Celtics hefur Þjóðverjinn spilaði með Atlanta Hawks, Oklahoma City Thunder og nú síðast Houston Rockets. Schröder semur til eins árs og fær hann tæplega 370 milljónir íslenskra króna í vasann. Talið er að koma Schröder gæti þýtt að Russell Westbrook fari á bekkinn en þeir spila sömu stöðu. OFFICIAL: That's Tuff pic.twitter.com/KgxrU527U1— Los Angeles Lakers (@Lakers) September 17, 2022 Í sumar var hávær orðrómur þess efnis að Kyrie Irving gæti gengið í raðir Lakers ef liðinu tækist að koma Westbrook af launaskrá. Það gekk ekki og Irving verður áfram hjá Brooklyn Nets en það virðist þó stefna í að Westbrook verði meðal launahæstu varamannadeildarinnar á komandi tímabili. Körfubolti NBA Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Fleiri fréttir „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Sjá meira
Skömmu eftir frábæra frammistöðu Schröder í gærkvöld þá staðfesti Shams Charania hjá The Athletic að Schröder væri á leið aftur til Lakers. Mögulega hefur Schröder séð að sér en hann yfirgaf Lakers sumarið 2021 í leit að stærri samning en endaði á að semja við Boston Celtics fyrir klink miðað við hvað hann hefði fengið hjá Lakers. Það var svo síðar í gærkvöld sem Los Angeles Lakers staðfesti skiptin. Schröder er reyndur leikmaður sem hefur komist í úrslitakeppnina sjö sinnum á þeim níu tímabilum sem hann hefur spilað í deildinni. Ásamt því að spila með Lakers og Celtics hefur Þjóðverjinn spilaði með Atlanta Hawks, Oklahoma City Thunder og nú síðast Houston Rockets. Schröder semur til eins árs og fær hann tæplega 370 milljónir íslenskra króna í vasann. Talið er að koma Schröder gæti þýtt að Russell Westbrook fari á bekkinn en þeir spila sömu stöðu. OFFICIAL: That's Tuff pic.twitter.com/KgxrU527U1— Los Angeles Lakers (@Lakers) September 17, 2022 Í sumar var hávær orðrómur þess efnis að Kyrie Irving gæti gengið í raðir Lakers ef liðinu tækist að koma Westbrook af launaskrá. Það gekk ekki og Irving verður áfram hjá Brooklyn Nets en það virðist þó stefna í að Westbrook verði meðal launahæstu varamannadeildarinnar á komandi tímabili.
Körfubolti NBA Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Fleiri fréttir „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Sjá meira