Katrín og Meghan heiðruðu drottninguna í minningarathöfninni Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 15. september 2022 07:51 Katrín og Meghan voru viðstaddar athöfninni ásamt eiginmönnum sínum og öðrum meðlimum konungsfjölskyldunnar. AP Photo/Nariman El-Mofty Katrín prinsessa af Wales og Meghan Markle hertogaynja af Sussex heiðruðu minningu Elísabetar annarrar Bretadrottningar með skartgripavali sínu í minningarathöfn sem fór fram í Westminster Hall í gær. Kista drottningarinnar var í gær flutt frá Buckingham-höll í Westminster Hall í Lundúnum, þar sem kistan mun hvíla næstu fjóra daga áður en drottningin verður borin til grafar. Þegar til Westminster Hall var komið fór fram minningarathöfn en tengdadætur Karls þriðja Bretakonungs vönduðu greinilega skartgripavalið fyrir athöfnina. Nælan sem Katrín prinsessa bar var áður í eigu drottningarinnar.AP/Danny Lawson Katrín, sem varð prinsessan af Wales eftir fráfall drottningarinnar, bar demanta- og perlunælu á brjósti sem var í eigu drottningarinnar. Nælan myndar fallegt laufblað en drottningin bar hana meðal annars í heimsókn sinni til Seoul í Suður Kóreu árið 1999. Katrín hefur nokkrum sinnum borið næluna, þar á meðal í minningarathöfn um bardagann af Passchendaele í Belgíu árið 2017 og Minningarhátíðinni í Lundúnum árið 2018. Meghan fékk eyrnalokkana að gjöf frá drottningunni áður en hún hitti hana í fyrsta sinn árið 2018.AP/Darren Fletcher Meghan, hertogaynjan af Sussex, var þá með demants- og perlueyrnalokka sem hún fékk að gjöf frá drottningunni áður en hún hitti hana í fyrsta sinn árið 2018. Andlát Elísabetar II Bretadrottningar Elísabet II Bretadrottning Bretland England Kóngafólk Mest lesið „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Lífið Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Lífið Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Lífið Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi Lífið Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Lífið Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Lífið Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Lífið Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Lífið Fleiri fréttir Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Sjá meira
Kista drottningarinnar var í gær flutt frá Buckingham-höll í Westminster Hall í Lundúnum, þar sem kistan mun hvíla næstu fjóra daga áður en drottningin verður borin til grafar. Þegar til Westminster Hall var komið fór fram minningarathöfn en tengdadætur Karls þriðja Bretakonungs vönduðu greinilega skartgripavalið fyrir athöfnina. Nælan sem Katrín prinsessa bar var áður í eigu drottningarinnar.AP/Danny Lawson Katrín, sem varð prinsessan af Wales eftir fráfall drottningarinnar, bar demanta- og perlunælu á brjósti sem var í eigu drottningarinnar. Nælan myndar fallegt laufblað en drottningin bar hana meðal annars í heimsókn sinni til Seoul í Suður Kóreu árið 1999. Katrín hefur nokkrum sinnum borið næluna, þar á meðal í minningarathöfn um bardagann af Passchendaele í Belgíu árið 2017 og Minningarhátíðinni í Lundúnum árið 2018. Meghan fékk eyrnalokkana að gjöf frá drottningunni áður en hún hitti hana í fyrsta sinn árið 2018.AP/Darren Fletcher Meghan, hertogaynjan af Sussex, var þá með demants- og perlueyrnalokka sem hún fékk að gjöf frá drottningunni áður en hún hitti hana í fyrsta sinn árið 2018.
Andlát Elísabetar II Bretadrottningar Elísabet II Bretadrottning Bretland England Kóngafólk Mest lesið „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Lífið Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Lífið Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Lífið Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi Lífið Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Lífið Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Lífið Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Lífið Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Lífið Fleiri fréttir Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Sjá meira
Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið
Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið