Skrefinu nær bóluefni gegn malaríu en Bretar gætu slaufað verkefninu Bjarki Sigurðsson skrifar 9. september 2022 11:59 Rúmlega sex hundruð þúsund manns deyja árlega úr malaríu. Getty/Wendy Stone Þessa stundina er R21 bóluefnið gegn malaríu prófað í Búrkínu Fasó, Kenía, Malí og Tansaníu. Efnið hefur sýnt allt að 77 prósent virkni en allt gæti farið í vaskinn ef Bretar hætta við aðkomu sína að verkefninu. Bóluefnið er framleitt af vísindamönnum við Oxford-háskólann í Bretlandi en breska ríkið er þriðji stærsti styrktaraðili verkefnisins. Í samtali við The Guardian segist Adrian Hill, einn þeirra sem kemur að verkefninu, vonast eftir því að nýr forsætisráðherra landsins, Liz Truss, slaufi ekki verkefninu. Ef fjármagnið frá breska ríkinu myndi hætta að berast væri verkefnið dauðadæmt. „Ég vona að nýi forsætisráðherrann muni vera reiðubúinn í halda áfram að gera það sem Bretland hefur gert svo vel hingað til,“ segir Hill en hann virðist hafa miklar áhyggjur af valdaskiptunum. Vísindamenn við háskólann vonast eftir því að bóluefnið verði samþykkt af WHO á næsta ári en tilraunir hafa nú þegar hafist í fjórum Afríkuríkjum. Í Búrkína Fasó hefur efnið hingað til sýnt 77 prósent virkni gegn malaríu. Bóluefnið er það fyrsta gegn malaríu sem rýfur 75 prósenta múrinn sem Alþjóðaheilbrigðisstofnunin leggur fyrir lyfjaframleiðendur. Ef verkefnið fær grænt ljós frá stofnuninni er vonast eftir því að geta framleitt tvö hundruð milljón skammta árlega. Til eru bóluefni gegn malaríu en að sögn vísindamanna yrði þetta það besta hingað til. Bretland Kenía Búrkína Fasó Malí Tansanía Bólusetningar Heilsa Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Fleiri fréttir Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Sjá meira
Bóluefnið er framleitt af vísindamönnum við Oxford-háskólann í Bretlandi en breska ríkið er þriðji stærsti styrktaraðili verkefnisins. Í samtali við The Guardian segist Adrian Hill, einn þeirra sem kemur að verkefninu, vonast eftir því að nýr forsætisráðherra landsins, Liz Truss, slaufi ekki verkefninu. Ef fjármagnið frá breska ríkinu myndi hætta að berast væri verkefnið dauðadæmt. „Ég vona að nýi forsætisráðherrann muni vera reiðubúinn í halda áfram að gera það sem Bretland hefur gert svo vel hingað til,“ segir Hill en hann virðist hafa miklar áhyggjur af valdaskiptunum. Vísindamenn við háskólann vonast eftir því að bóluefnið verði samþykkt af WHO á næsta ári en tilraunir hafa nú þegar hafist í fjórum Afríkuríkjum. Í Búrkína Fasó hefur efnið hingað til sýnt 77 prósent virkni gegn malaríu. Bóluefnið er það fyrsta gegn malaríu sem rýfur 75 prósenta múrinn sem Alþjóðaheilbrigðisstofnunin leggur fyrir lyfjaframleiðendur. Ef verkefnið fær grænt ljós frá stofnuninni er vonast eftir því að geta framleitt tvö hundruð milljón skammta árlega. Til eru bóluefni gegn malaríu en að sögn vísindamanna yrði þetta það besta hingað til.
Bretland Kenía Búrkína Fasó Malí Tansanía Bólusetningar Heilsa Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Fleiri fréttir Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Sjá meira