Camilla og Rafn selja: „Þakklát fyrir tímann en nú er bara komið að næsta!“ Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 9. september 2022 10:53 Camilla Rut og Rafn Hlíðkvist halda í sitt hvora áttina og selja glæsilegt einbýlishús í Reykjanesbæ. Samsett mynd „Stórum tímamótum í lífinu fylgja alltaf stórar breytingar,“ segir áhrifavaldurinn og fatahönnuðurinn Camilla Rut í samtali við Vísi en Camilla og Rafn Hlíðkvist Björgvinsson skildu fyrr á árinu eftir þrettán ára samband. Camilla segir þau bæði ætli að halda sig í Reykjanesbæ til að byrja með meðan þau fóti sig í nýjum og breyttum aðstæðum. „Ég er sjálf með augastað á íbúð í innri Njarðvík sem ég er að gæla við, en við sjáum hvað rætist úr því.“ Camilla segist líta björtum augum á framtíðina enda í nægu að snúast með fatamerkið hennar Camy Collections sem hefur notið mikillar velgengni. Hún segist jafnframt bera sterkar tilfinningar til hússins. Þetta eru mjög fallegar tilfinningar sem ég ber til þessa hússs og er þakklát fyrir tímann, en nú er bara komið að næsta! Húsið er 155 fm glæsilegt, fjögurra herbergja einbýli sem byggt var árið 2018. Aukin lofthæð er í öllu húsinu og 120 fm timburverönd með heitum potti. Ásett verð er 84.9 miljónir en nánari upplýsingar um eignina er hægt að finna á fasteignavef Vísis. Aukalofthæð er í allri íbúðinni og er eldhúsið stílhreint með glæsilegri hvítri innréttingu og eyju. Stofan og eldhúsið eru í opnu rými. Svefnherbergið er notalegt og bjart með háum glugga. Stórt og rúmgott anddyri með góðu skápaplássi. Baðherbergið er flísalegt í hólf og gólf með gráum flísum en grái liturinn er áberandi sem grunnlitur í allri íbúðinni. Útisvæðið er ekki síður glæsilegt en þar er 120 fm timburverönd með heitum potti. Fasteignamarkaður Samfélagsmiðlar Ástin og lífið Tengdar fréttir „Finnst mjög óheillandi þegar ég er ekki dýrkuð og dáð“ „Þetta getur vissulega verið krefjandi á tímum en ég finn mig mjög vel í þessu hlutverki. Það sem skiptir mig og okkur öllu máli er að setja börnin í fyrsta sætið, passa uppá samskiptin og að öllum líði vel í breyttum aðstæðum,“ segir Camilla Rut í viðtali við Makamál. 27. ágúst 2022 08:32 Camilla Rut og Rafn skilja Áhrifavaldurinn Camilla Rut Rúnarsdóttir og tónlistarmaðurinn Rafn Hlíðkvist Björgvinsson hafa tekið sameiginlega ákvörðun um að skilja eftir þrettán ára samband. Þau tilkynntu skilnaðinn á hugljúfan hátt, saman, á miðli Camillu. 23. maí 2022 21:25 Fagnar kvenlíkamanum með nýju fatamerki Áhrifavaldurinn og söngkonan Camilla Rut, betur þekkt sem Camy, var að stofna nýtt vörumerki, Camy Collections. Síðar á árinu kemur svo fyrsta fatalína merkisins á markað hér á landi. 18. júní 2021 15:00 Mest lesið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Lífið Setja markið á 29. sætið Lífið Gurrý selur slotið Lífið Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Lífið Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Lífið Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Ekkert gefið eftir í elegansinum Tíska og hönnun Fleiri fréttir Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Sjá meira
Camilla segir þau bæði ætli að halda sig í Reykjanesbæ til að byrja með meðan þau fóti sig í nýjum og breyttum aðstæðum. „Ég er sjálf með augastað á íbúð í innri Njarðvík sem ég er að gæla við, en við sjáum hvað rætist úr því.“ Camilla segist líta björtum augum á framtíðina enda í nægu að snúast með fatamerkið hennar Camy Collections sem hefur notið mikillar velgengni. Hún segist jafnframt bera sterkar tilfinningar til hússins. Þetta eru mjög fallegar tilfinningar sem ég ber til þessa hússs og er þakklát fyrir tímann, en nú er bara komið að næsta! Húsið er 155 fm glæsilegt, fjögurra herbergja einbýli sem byggt var árið 2018. Aukin lofthæð er í öllu húsinu og 120 fm timburverönd með heitum potti. Ásett verð er 84.9 miljónir en nánari upplýsingar um eignina er hægt að finna á fasteignavef Vísis. Aukalofthæð er í allri íbúðinni og er eldhúsið stílhreint með glæsilegri hvítri innréttingu og eyju. Stofan og eldhúsið eru í opnu rými. Svefnherbergið er notalegt og bjart með háum glugga. Stórt og rúmgott anddyri með góðu skápaplássi. Baðherbergið er flísalegt í hólf og gólf með gráum flísum en grái liturinn er áberandi sem grunnlitur í allri íbúðinni. Útisvæðið er ekki síður glæsilegt en þar er 120 fm timburverönd með heitum potti.
Fasteignamarkaður Samfélagsmiðlar Ástin og lífið Tengdar fréttir „Finnst mjög óheillandi þegar ég er ekki dýrkuð og dáð“ „Þetta getur vissulega verið krefjandi á tímum en ég finn mig mjög vel í þessu hlutverki. Það sem skiptir mig og okkur öllu máli er að setja börnin í fyrsta sætið, passa uppá samskiptin og að öllum líði vel í breyttum aðstæðum,“ segir Camilla Rut í viðtali við Makamál. 27. ágúst 2022 08:32 Camilla Rut og Rafn skilja Áhrifavaldurinn Camilla Rut Rúnarsdóttir og tónlistarmaðurinn Rafn Hlíðkvist Björgvinsson hafa tekið sameiginlega ákvörðun um að skilja eftir þrettán ára samband. Þau tilkynntu skilnaðinn á hugljúfan hátt, saman, á miðli Camillu. 23. maí 2022 21:25 Fagnar kvenlíkamanum með nýju fatamerki Áhrifavaldurinn og söngkonan Camilla Rut, betur þekkt sem Camy, var að stofna nýtt vörumerki, Camy Collections. Síðar á árinu kemur svo fyrsta fatalína merkisins á markað hér á landi. 18. júní 2021 15:00 Mest lesið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Lífið Setja markið á 29. sætið Lífið Gurrý selur slotið Lífið Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Lífið Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Lífið Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Ekkert gefið eftir í elegansinum Tíska og hönnun Fleiri fréttir Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Sjá meira
„Finnst mjög óheillandi þegar ég er ekki dýrkuð og dáð“ „Þetta getur vissulega verið krefjandi á tímum en ég finn mig mjög vel í þessu hlutverki. Það sem skiptir mig og okkur öllu máli er að setja börnin í fyrsta sætið, passa uppá samskiptin og að öllum líði vel í breyttum aðstæðum,“ segir Camilla Rut í viðtali við Makamál. 27. ágúst 2022 08:32
Camilla Rut og Rafn skilja Áhrifavaldurinn Camilla Rut Rúnarsdóttir og tónlistarmaðurinn Rafn Hlíðkvist Björgvinsson hafa tekið sameiginlega ákvörðun um að skilja eftir þrettán ára samband. Þau tilkynntu skilnaðinn á hugljúfan hátt, saman, á miðli Camillu. 23. maí 2022 21:25
Fagnar kvenlíkamanum með nýju fatamerki Áhrifavaldurinn og söngkonan Camilla Rut, betur þekkt sem Camy, var að stofna nýtt vörumerki, Camy Collections. Síðar á árinu kemur svo fyrsta fatalína merkisins á markað hér á landi. 18. júní 2021 15:00