Camilla og Rafn selja: „Þakklát fyrir tímann en nú er bara komið að næsta!“ Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 9. september 2022 10:53 Camilla Rut og Rafn Hlíðkvist halda í sitt hvora áttina og selja glæsilegt einbýlishús í Reykjanesbæ. Samsett mynd „Stórum tímamótum í lífinu fylgja alltaf stórar breytingar,“ segir áhrifavaldurinn og fatahönnuðurinn Camilla Rut í samtali við Vísi en Camilla og Rafn Hlíðkvist Björgvinsson skildu fyrr á árinu eftir þrettán ára samband. Camilla segir þau bæði ætli að halda sig í Reykjanesbæ til að byrja með meðan þau fóti sig í nýjum og breyttum aðstæðum. „Ég er sjálf með augastað á íbúð í innri Njarðvík sem ég er að gæla við, en við sjáum hvað rætist úr því.“ Camilla segist líta björtum augum á framtíðina enda í nægu að snúast með fatamerkið hennar Camy Collections sem hefur notið mikillar velgengni. Hún segist jafnframt bera sterkar tilfinningar til hússins. Þetta eru mjög fallegar tilfinningar sem ég ber til þessa hússs og er þakklát fyrir tímann, en nú er bara komið að næsta! Húsið er 155 fm glæsilegt, fjögurra herbergja einbýli sem byggt var árið 2018. Aukin lofthæð er í öllu húsinu og 120 fm timburverönd með heitum potti. Ásett verð er 84.9 miljónir en nánari upplýsingar um eignina er hægt að finna á fasteignavef Vísis. Aukalofthæð er í allri íbúðinni og er eldhúsið stílhreint með glæsilegri hvítri innréttingu og eyju. Stofan og eldhúsið eru í opnu rými. Svefnherbergið er notalegt og bjart með háum glugga. Stórt og rúmgott anddyri með góðu skápaplássi. Baðherbergið er flísalegt í hólf og gólf með gráum flísum en grái liturinn er áberandi sem grunnlitur í allri íbúðinni. Útisvæðið er ekki síður glæsilegt en þar er 120 fm timburverönd með heitum potti. Fasteignamarkaður Samfélagsmiðlar Ástin og lífið Tengdar fréttir „Finnst mjög óheillandi þegar ég er ekki dýrkuð og dáð“ „Þetta getur vissulega verið krefjandi á tímum en ég finn mig mjög vel í þessu hlutverki. Það sem skiptir mig og okkur öllu máli er að setja börnin í fyrsta sætið, passa uppá samskiptin og að öllum líði vel í breyttum aðstæðum,“ segir Camilla Rut í viðtali við Makamál. 27. ágúst 2022 08:32 Camilla Rut og Rafn skilja Áhrifavaldurinn Camilla Rut Rúnarsdóttir og tónlistarmaðurinn Rafn Hlíðkvist Björgvinsson hafa tekið sameiginlega ákvörðun um að skilja eftir þrettán ára samband. Þau tilkynntu skilnaðinn á hugljúfan hátt, saman, á miðli Camillu. 23. maí 2022 21:25 Fagnar kvenlíkamanum með nýju fatamerki Áhrifavaldurinn og söngkonan Camilla Rut, betur þekkt sem Camy, var að stofna nýtt vörumerki, Camy Collections. Síðar á árinu kemur svo fyrsta fatalína merkisins á markað hér á landi. 18. júní 2021 15:00 Mest lesið Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Lífið Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið „Þú ert svo falleg“ Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Lífið Fjölgar mannkyninu enn frekar Lífið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning Fleiri fréttir Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Sjá meira
Camilla segir þau bæði ætli að halda sig í Reykjanesbæ til að byrja með meðan þau fóti sig í nýjum og breyttum aðstæðum. „Ég er sjálf með augastað á íbúð í innri Njarðvík sem ég er að gæla við, en við sjáum hvað rætist úr því.“ Camilla segist líta björtum augum á framtíðina enda í nægu að snúast með fatamerkið hennar Camy Collections sem hefur notið mikillar velgengni. Hún segist jafnframt bera sterkar tilfinningar til hússins. Þetta eru mjög fallegar tilfinningar sem ég ber til þessa hússs og er þakklát fyrir tímann, en nú er bara komið að næsta! Húsið er 155 fm glæsilegt, fjögurra herbergja einbýli sem byggt var árið 2018. Aukin lofthæð er í öllu húsinu og 120 fm timburverönd með heitum potti. Ásett verð er 84.9 miljónir en nánari upplýsingar um eignina er hægt að finna á fasteignavef Vísis. Aukalofthæð er í allri íbúðinni og er eldhúsið stílhreint með glæsilegri hvítri innréttingu og eyju. Stofan og eldhúsið eru í opnu rými. Svefnherbergið er notalegt og bjart með háum glugga. Stórt og rúmgott anddyri með góðu skápaplássi. Baðherbergið er flísalegt í hólf og gólf með gráum flísum en grái liturinn er áberandi sem grunnlitur í allri íbúðinni. Útisvæðið er ekki síður glæsilegt en þar er 120 fm timburverönd með heitum potti.
Fasteignamarkaður Samfélagsmiðlar Ástin og lífið Tengdar fréttir „Finnst mjög óheillandi þegar ég er ekki dýrkuð og dáð“ „Þetta getur vissulega verið krefjandi á tímum en ég finn mig mjög vel í þessu hlutverki. Það sem skiptir mig og okkur öllu máli er að setja börnin í fyrsta sætið, passa uppá samskiptin og að öllum líði vel í breyttum aðstæðum,“ segir Camilla Rut í viðtali við Makamál. 27. ágúst 2022 08:32 Camilla Rut og Rafn skilja Áhrifavaldurinn Camilla Rut Rúnarsdóttir og tónlistarmaðurinn Rafn Hlíðkvist Björgvinsson hafa tekið sameiginlega ákvörðun um að skilja eftir þrettán ára samband. Þau tilkynntu skilnaðinn á hugljúfan hátt, saman, á miðli Camillu. 23. maí 2022 21:25 Fagnar kvenlíkamanum með nýju fatamerki Áhrifavaldurinn og söngkonan Camilla Rut, betur þekkt sem Camy, var að stofna nýtt vörumerki, Camy Collections. Síðar á árinu kemur svo fyrsta fatalína merkisins á markað hér á landi. 18. júní 2021 15:00 Mest lesið Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Lífið Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið „Þú ert svo falleg“ Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Lífið Fjölgar mannkyninu enn frekar Lífið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning Fleiri fréttir Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Sjá meira
„Finnst mjög óheillandi þegar ég er ekki dýrkuð og dáð“ „Þetta getur vissulega verið krefjandi á tímum en ég finn mig mjög vel í þessu hlutverki. Það sem skiptir mig og okkur öllu máli er að setja börnin í fyrsta sætið, passa uppá samskiptin og að öllum líði vel í breyttum aðstæðum,“ segir Camilla Rut í viðtali við Makamál. 27. ágúst 2022 08:32
Camilla Rut og Rafn skilja Áhrifavaldurinn Camilla Rut Rúnarsdóttir og tónlistarmaðurinn Rafn Hlíðkvist Björgvinsson hafa tekið sameiginlega ákvörðun um að skilja eftir þrettán ára samband. Þau tilkynntu skilnaðinn á hugljúfan hátt, saman, á miðli Camillu. 23. maí 2022 21:25
Fagnar kvenlíkamanum með nýju fatamerki Áhrifavaldurinn og söngkonan Camilla Rut, betur þekkt sem Camy, var að stofna nýtt vörumerki, Camy Collections. Síðar á árinu kemur svo fyrsta fatalína merkisins á markað hér á landi. 18. júní 2021 15:00