Serena eftir að falla úr leik á Opna bandaríska: „Ég held ekki en maður veit aldrei“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 3. september 2022 12:01 Serena Williams hefur að öllum líkindum spilað sinn síðasta leik í tennis. EPA-EFE/JASON SZENES Tennisdrottningin Serena Williams féll úr leik í þriðju umferð Opna bandaríska meistaramótsins í tennis. Talið er að þetta hafi verið síðasti leikur hinnar fertugu á ferlinum. Eftir að hafa slagið Danka Kovinic og Anett Kontaveit úr í fyrstu tveimur umferðum mótsins var talið að mögulega gæti Serena endað ferilinn með því að vinna 24. meistaratitilinn (í einliðaleik) á ferlinum. Ajla Tomljanovic er hins vegar greinilega ekki hrifin af ævintýrum og sló Serenu úr leik eftir hörku viðureign sem tók alls þrjá tíma að klára. Tomljanovic vann fyrsta settið 75, Serena vann annað sett 7-6 en Tomljanovic kom til baka og vann síðasta settið 6-1. „Takk fyrir öll, þið voruð frábær. Ég reyndi. Takk pabbi, ég veit þú ert að horfa. Takk mamma. Ég vil þakak öllum sem eru hér og hafa staðið við bakið á mér í svo mörg ár, bókstaflega áratugi. Þetta byrjaði allt með foreldrum mínum og þau eiga allt gott skilið, ég er mjög þakklát fyrir þeirra hjálp,“ sagði Serena í tilfinningaþrunginni ræðu eftir á. Legend. #ThankYouSerena | @WTA | @usopen pic.twitter.com/ACYmer7qjY— ATP Tour (@atptour) September 3, 2022 „Ég væri ekki Serena ef það væri engin Venus, svo takk fyrir mig Venus. Þetta var fjör,“ bætti hún við. Að endingu var hún spurð hvort það væri annar kafla í Serenus-sögunni: „Ég held ekki en maður veit aldrei.“ Serena Williams er 40 ára gömul og vann samtals 24 meistaratitla í einliða leik á ferli sínum sem hófst árið 1995. Alls vann hún 73 titla í einliðaleik á ferli sínum sem og 23 í tvíliða leik. Tennis Tímamót Bandaríkin Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Sport Hákon skoraði tvö í vináttuleik Sport Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Fleiri fréttir Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Konate gæti farið frítt frá Liverpool Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Hákon skoraði tvö í vináttuleik Louis Van Gaal hefur sigrast á krabbameini Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Þór fer upp í umspilssæti Arnór Sigurðsson hafði betur í Íslendingaslagnum Rústaði úrslitunum á Wimbledon „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Onana frá næstu vikurnar Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Dagskráin í dag: Meira, meira golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Sjá meira
Eftir að hafa slagið Danka Kovinic og Anett Kontaveit úr í fyrstu tveimur umferðum mótsins var talið að mögulega gæti Serena endað ferilinn með því að vinna 24. meistaratitilinn (í einliðaleik) á ferlinum. Ajla Tomljanovic er hins vegar greinilega ekki hrifin af ævintýrum og sló Serenu úr leik eftir hörku viðureign sem tók alls þrjá tíma að klára. Tomljanovic vann fyrsta settið 75, Serena vann annað sett 7-6 en Tomljanovic kom til baka og vann síðasta settið 6-1. „Takk fyrir öll, þið voruð frábær. Ég reyndi. Takk pabbi, ég veit þú ert að horfa. Takk mamma. Ég vil þakak öllum sem eru hér og hafa staðið við bakið á mér í svo mörg ár, bókstaflega áratugi. Þetta byrjaði allt með foreldrum mínum og þau eiga allt gott skilið, ég er mjög þakklát fyrir þeirra hjálp,“ sagði Serena í tilfinningaþrunginni ræðu eftir á. Legend. #ThankYouSerena | @WTA | @usopen pic.twitter.com/ACYmer7qjY— ATP Tour (@atptour) September 3, 2022 „Ég væri ekki Serena ef það væri engin Venus, svo takk fyrir mig Venus. Þetta var fjör,“ bætti hún við. Að endingu var hún spurð hvort það væri annar kafla í Serenus-sögunni: „Ég held ekki en maður veit aldrei.“ Serena Williams er 40 ára gömul og vann samtals 24 meistaratitla í einliða leik á ferli sínum sem hófst árið 1995. Alls vann hún 73 titla í einliðaleik á ferli sínum sem og 23 í tvíliða leik.
Tennis Tímamót Bandaríkin Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Sport Hákon skoraði tvö í vináttuleik Sport Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Fleiri fréttir Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Konate gæti farið frítt frá Liverpool Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Hákon skoraði tvö í vináttuleik Louis Van Gaal hefur sigrast á krabbameini Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Þór fer upp í umspilssæti Arnór Sigurðsson hafði betur í Íslendingaslagnum Rústaði úrslitunum á Wimbledon „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Onana frá næstu vikurnar Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Dagskráin í dag: Meira, meira golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Sjá meira