Serena eftir að falla úr leik á Opna bandaríska: „Ég held ekki en maður veit aldrei“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 3. september 2022 12:01 Serena Williams hefur að öllum líkindum spilað sinn síðasta leik í tennis. EPA-EFE/JASON SZENES Tennisdrottningin Serena Williams féll úr leik í þriðju umferð Opna bandaríska meistaramótsins í tennis. Talið er að þetta hafi verið síðasti leikur hinnar fertugu á ferlinum. Eftir að hafa slagið Danka Kovinic og Anett Kontaveit úr í fyrstu tveimur umferðum mótsins var talið að mögulega gæti Serena endað ferilinn með því að vinna 24. meistaratitilinn (í einliðaleik) á ferlinum. Ajla Tomljanovic er hins vegar greinilega ekki hrifin af ævintýrum og sló Serenu úr leik eftir hörku viðureign sem tók alls þrjá tíma að klára. Tomljanovic vann fyrsta settið 75, Serena vann annað sett 7-6 en Tomljanovic kom til baka og vann síðasta settið 6-1. „Takk fyrir öll, þið voruð frábær. Ég reyndi. Takk pabbi, ég veit þú ert að horfa. Takk mamma. Ég vil þakak öllum sem eru hér og hafa staðið við bakið á mér í svo mörg ár, bókstaflega áratugi. Þetta byrjaði allt með foreldrum mínum og þau eiga allt gott skilið, ég er mjög þakklát fyrir þeirra hjálp,“ sagði Serena í tilfinningaþrunginni ræðu eftir á. Legend. #ThankYouSerena | @WTA | @usopen pic.twitter.com/ACYmer7qjY— ATP Tour (@atptour) September 3, 2022 „Ég væri ekki Serena ef það væri engin Venus, svo takk fyrir mig Venus. Þetta var fjör,“ bætti hún við. Að endingu var hún spurð hvort það væri annar kafla í Serenus-sögunni: „Ég held ekki en maður veit aldrei.“ Serena Williams er 40 ára gömul og vann samtals 24 meistaratitla í einliða leik á ferli sínum sem hófst árið 1995. Alls vann hún 73 titla í einliðaleik á ferli sínum sem og 23 í tvíliða leik. Tennis Tímamót Bandaríkin Mest lesið Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Sport Beckham kærður í tengslum við mál Diddy Sport Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Íslenski boltinn Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Enski boltinn Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Fótbolti Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Enski boltinn Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Enski boltinn „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn Fleiri fréttir Sonur Buffons spilaði sinn fyrsta leik Sjáðu stórleik Cecilíu gegn meisturunum Kynnir fyrsta hópinn á miðvikudag Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Beckham kærður í tengslum við mál Diddy Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Arteta gekk út úr viðtali Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Dagskráin í dag: Lögmál leiksins ásamt knattspyrnu og íshokkí LeBron frá í vikur frekar en daga Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins „Við erum of mistækir“ „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Stjarnan tryggði sér sæti í úrslitakeppninni Ísak Andri á skotskónum þegar Norrköping komst í undanúrslit Uppgjörið: FH - Afturelding 34-29 | Heimamenn endurheimtu toppsætið Real Madríd jafnaði topplið Barcelona að stigum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR Mikael tryggði AGF stig gegn Viborg Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Sjá meira
Eftir að hafa slagið Danka Kovinic og Anett Kontaveit úr í fyrstu tveimur umferðum mótsins var talið að mögulega gæti Serena endað ferilinn með því að vinna 24. meistaratitilinn (í einliðaleik) á ferlinum. Ajla Tomljanovic er hins vegar greinilega ekki hrifin af ævintýrum og sló Serenu úr leik eftir hörku viðureign sem tók alls þrjá tíma að klára. Tomljanovic vann fyrsta settið 75, Serena vann annað sett 7-6 en Tomljanovic kom til baka og vann síðasta settið 6-1. „Takk fyrir öll, þið voruð frábær. Ég reyndi. Takk pabbi, ég veit þú ert að horfa. Takk mamma. Ég vil þakak öllum sem eru hér og hafa staðið við bakið á mér í svo mörg ár, bókstaflega áratugi. Þetta byrjaði allt með foreldrum mínum og þau eiga allt gott skilið, ég er mjög þakklát fyrir þeirra hjálp,“ sagði Serena í tilfinningaþrunginni ræðu eftir á. Legend. #ThankYouSerena | @WTA | @usopen pic.twitter.com/ACYmer7qjY— ATP Tour (@atptour) September 3, 2022 „Ég væri ekki Serena ef það væri engin Venus, svo takk fyrir mig Venus. Þetta var fjör,“ bætti hún við. Að endingu var hún spurð hvort það væri annar kafla í Serenus-sögunni: „Ég held ekki en maður veit aldrei.“ Serena Williams er 40 ára gömul og vann samtals 24 meistaratitla í einliða leik á ferli sínum sem hófst árið 1995. Alls vann hún 73 titla í einliðaleik á ferli sínum sem og 23 í tvíliða leik.
Tennis Tímamót Bandaríkin Mest lesið Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Sport Beckham kærður í tengslum við mál Diddy Sport Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Íslenski boltinn Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Enski boltinn Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Fótbolti Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Enski boltinn Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Enski boltinn „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn Fleiri fréttir Sonur Buffons spilaði sinn fyrsta leik Sjáðu stórleik Cecilíu gegn meisturunum Kynnir fyrsta hópinn á miðvikudag Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Beckham kærður í tengslum við mál Diddy Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Arteta gekk út úr viðtali Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Dagskráin í dag: Lögmál leiksins ásamt knattspyrnu og íshokkí LeBron frá í vikur frekar en daga Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins „Við erum of mistækir“ „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Stjarnan tryggði sér sæti í úrslitakeppninni Ísak Andri á skotskónum þegar Norrköping komst í undanúrslit Uppgjörið: FH - Afturelding 34-29 | Heimamenn endurheimtu toppsætið Real Madríd jafnaði topplið Barcelona að stigum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR Mikael tryggði AGF stig gegn Viborg Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Sjá meira