Serena eftir að falla úr leik á Opna bandaríska: „Ég held ekki en maður veit aldrei“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 3. september 2022 12:01 Serena Williams hefur að öllum líkindum spilað sinn síðasta leik í tennis. EPA-EFE/JASON SZENES Tennisdrottningin Serena Williams féll úr leik í þriðju umferð Opna bandaríska meistaramótsins í tennis. Talið er að þetta hafi verið síðasti leikur hinnar fertugu á ferlinum. Eftir að hafa slagið Danka Kovinic og Anett Kontaveit úr í fyrstu tveimur umferðum mótsins var talið að mögulega gæti Serena endað ferilinn með því að vinna 24. meistaratitilinn (í einliðaleik) á ferlinum. Ajla Tomljanovic er hins vegar greinilega ekki hrifin af ævintýrum og sló Serenu úr leik eftir hörku viðureign sem tók alls þrjá tíma að klára. Tomljanovic vann fyrsta settið 75, Serena vann annað sett 7-6 en Tomljanovic kom til baka og vann síðasta settið 6-1. „Takk fyrir öll, þið voruð frábær. Ég reyndi. Takk pabbi, ég veit þú ert að horfa. Takk mamma. Ég vil þakak öllum sem eru hér og hafa staðið við bakið á mér í svo mörg ár, bókstaflega áratugi. Þetta byrjaði allt með foreldrum mínum og þau eiga allt gott skilið, ég er mjög þakklát fyrir þeirra hjálp,“ sagði Serena í tilfinningaþrunginni ræðu eftir á. Legend. #ThankYouSerena | @WTA | @usopen pic.twitter.com/ACYmer7qjY— ATP Tour (@atptour) September 3, 2022 „Ég væri ekki Serena ef það væri engin Venus, svo takk fyrir mig Venus. Þetta var fjör,“ bætti hún við. Að endingu var hún spurð hvort það væri annar kafla í Serenus-sögunni: „Ég held ekki en maður veit aldrei.“ Serena Williams er 40 ára gömul og vann samtals 24 meistaratitla í einliða leik á ferli sínum sem hófst árið 1995. Alls vann hún 73 titla í einliðaleik á ferli sínum sem og 23 í tvíliða leik. Tennis Tímamót Bandaríkin Mest lesið Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Enski boltinn Barcelona Spánarmeistari Fótbolti „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Handbolti Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Íslenski boltinn „Ég hafði góða tilfinningu fyrir þessum leik“ Sport Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Enski boltinn Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Handbolti Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið Handbolti Bikarævintýri Fram heldur áfram Íslenski boltinn Fleiri fréttir Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR „Ég hafði góða tilfinningu fyrir þessum leik“ „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Bikarævintýri Fram heldur áfram Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Daníel Tristan skoraði í svekkjandi jafntefli Barcelona Spánarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið Markamaskínan Tokic og margfaldur Íslandsmeistari í 5. deildina EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Glódís fær nýjan þjálfara Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Styrkir til strákanna í Fylki og Selfossi úr minningarsjóði Egils Hrafns „Get lofað því að við erum ekki að fara að spila eins og KR“ „Elska að horfa á FH“ Agla María snýr aftur í landsliðið Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn tilkynnti hópinn Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Aldarfjórðungs ferli á enda: Öll íþróttafélög landsins orðin aðildarfélög UMFÍ Íslendingar gætu stöðvað mesta klúður sögunnar Segir „kynjapróf“ í íþróttum ekki eiga eftir að virka Maður Serenu kaupir hlut í Chelsea Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Umboðsmenn Huijsen mættir til Madrídar Asencio verður ákærður fyrir að dreifa barnaklámi Sjá meira
Eftir að hafa slagið Danka Kovinic og Anett Kontaveit úr í fyrstu tveimur umferðum mótsins var talið að mögulega gæti Serena endað ferilinn með því að vinna 24. meistaratitilinn (í einliðaleik) á ferlinum. Ajla Tomljanovic er hins vegar greinilega ekki hrifin af ævintýrum og sló Serenu úr leik eftir hörku viðureign sem tók alls þrjá tíma að klára. Tomljanovic vann fyrsta settið 75, Serena vann annað sett 7-6 en Tomljanovic kom til baka og vann síðasta settið 6-1. „Takk fyrir öll, þið voruð frábær. Ég reyndi. Takk pabbi, ég veit þú ert að horfa. Takk mamma. Ég vil þakak öllum sem eru hér og hafa staðið við bakið á mér í svo mörg ár, bókstaflega áratugi. Þetta byrjaði allt með foreldrum mínum og þau eiga allt gott skilið, ég er mjög þakklát fyrir þeirra hjálp,“ sagði Serena í tilfinningaþrunginni ræðu eftir á. Legend. #ThankYouSerena | @WTA | @usopen pic.twitter.com/ACYmer7qjY— ATP Tour (@atptour) September 3, 2022 „Ég væri ekki Serena ef það væri engin Venus, svo takk fyrir mig Venus. Þetta var fjör,“ bætti hún við. Að endingu var hún spurð hvort það væri annar kafla í Serenus-sögunni: „Ég held ekki en maður veit aldrei.“ Serena Williams er 40 ára gömul og vann samtals 24 meistaratitla í einliða leik á ferli sínum sem hófst árið 1995. Alls vann hún 73 titla í einliðaleik á ferli sínum sem og 23 í tvíliða leik.
Tennis Tímamót Bandaríkin Mest lesið Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Enski boltinn Barcelona Spánarmeistari Fótbolti „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Handbolti Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Íslenski boltinn „Ég hafði góða tilfinningu fyrir þessum leik“ Sport Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Enski boltinn Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Handbolti Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið Handbolti Bikarævintýri Fram heldur áfram Íslenski boltinn Fleiri fréttir Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR „Ég hafði góða tilfinningu fyrir þessum leik“ „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Bikarævintýri Fram heldur áfram Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Daníel Tristan skoraði í svekkjandi jafntefli Barcelona Spánarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið Markamaskínan Tokic og margfaldur Íslandsmeistari í 5. deildina EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Glódís fær nýjan þjálfara Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Styrkir til strákanna í Fylki og Selfossi úr minningarsjóði Egils Hrafns „Get lofað því að við erum ekki að fara að spila eins og KR“ „Elska að horfa á FH“ Agla María snýr aftur í landsliðið Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn tilkynnti hópinn Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Aldarfjórðungs ferli á enda: Öll íþróttafélög landsins orðin aðildarfélög UMFÍ Íslendingar gætu stöðvað mesta klúður sögunnar Segir „kynjapróf“ í íþróttum ekki eiga eftir að virka Maður Serenu kaupir hlut í Chelsea Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Umboðsmenn Huijsen mættir til Madrídar Asencio verður ákærður fyrir að dreifa barnaklámi Sjá meira
Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Íslenski boltinn
Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn
Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Íslenski boltinn