Meghan Markle gerist hlaðvarpsstjarna Elísabet Hanna skrifar 25. ágúst 2022 07:30 Meghan Markle hefur sett nýtt hlaðvarp í loftið. Getty/Samir Hussein Hertogaynjan Meghan Markle hefur ákveðið að stíga inn í hlaðvarpsheiminn með þáttunum sínum Archetypes. Fyrsti viðmælandi hennar er tennisstjarnan Serena Williams sem nýlega tilkynnti að hún væri að fara að setjast í helgan stein eftir stórfenglegan feril. Stimplar sem settir eru á konur Þættirnir eru með það markmið að vera valdeflandi fyrir konur. Þeir einblína á þá stimpla sem oft eru settir á konu í nútíma samfélagi og geta dregið úr þeim máttinn. Í lýsingu þáttarins eru stimplarnir: Díva, drusla, tík og hysterísk nefndir. Neikvætt að vera „metnaðarfull“ þegar hún kynntist Harry Prins Sjálf segist Meghan ekki hafa upplifað neikvæða tengingu við orðið metnaðarfull fyrr en hún byrjaði með núverandi eiginmanni sínum Harry prins. „Og greinilega er metnaður hræðilegur, hræðilegur hlutur fyrir konu að hafa, samkvæmt sumum,“ segir hún. Hjónin að gera sér glaðan dag en breskir fjölmiðlar voru ansi grimmir við Meghan þegar hún kom inn í líf prinsins.Getty/Karwai Tang Eftir að hafa upplifað neikvæðu tenginguna við orðið segist hún eiga erfitt með að sjá það ekki. Hún segir það sorglegt hversu margar stúlkur og konur finnist þær knúnar til þess að gera sig „minni“ og „taka minna pláss“ til að forðast slíka stimplun. Miklar kröfur til kvenna Í fyrsta þættinum ræddu Meghan og Serena þær kröfur sem settar eru á konur sem elta draumana sína. „Oft eru konur settar í þessa mismunandi kassa, þegar við erum metnaðarfullar eða þegar við höfum markmið,“ segir Serena meðal annars. Serena birti fallega mynd af sér ásamt dóttur sinni Olympiu með vinkonu sinni Meghan í tilefni þáttarins á Instagram miðli sínum. Þar hvetur hún þá fylgjendur sína sem eru metnaðarfullir sérstaklega til þess að hlusta á þáttinn. View this post on Instagram A post shared by Serena Williams (@serenawilliams) Vikulegt hlaðvarp Í næsta þætti verður það engin önnur er Mariah Carey sem mætir til Meghan og ræðir málin en þættirnir munu koma út vikulega. Fyrsta þáttinn má heyra í heild sinni hér að neðan: Bretland Harry og Meghan Tennis Hollywood Tengdar fréttir Markle biður dómstól afsökunar vegna rangfærslna Meghan Markle, hertogynjan af Sussex, hefur beðið áfrýjunardómstól á Bretlandseyjum afsökunar á því að hafa ekki munað eftir því að hafa beðið aðstoðarmann um að koma upplýsingum á framfæri til höfunda bókar um hana og eiginmann hennar. 11. nóvember 2021 08:10 Meghan og Harry framleiða teiknimyndaþætti fyrir Netflix Harry Bretaprins og Meghan Markle hafa tilkynnt að þau séu að framleiða teiknimyndaþætti fyrir Netflix en þættirnir eru framleiddir af framleiðslufyrirtækinu þeirra Archwell. Meghan er höfundur og framleiðandi þáttanna en þeir bera titilinn Pearl. 15. júlí 2021 12:37 Harry leysir frá skjóðunni í sjálfsævisögu Harry Bretaprins tilkynnti í gær að hann væri að skrifa sjálfsævisögu. Konungsfjölskyldan er sögð vera stressuð yfir því sem Harry kann að opinbera í bókinni sem er væntanleg í árslok 2022. 20. júlí 2021 16:47 Harry prins vann meiðyrðamál Harry Bretaprins lagði útgefanda Daily Mail í meiðyrðamáli sem hann höfðaði eftir að grein í The Mail on Sunday um meinta yfirhylmingu prinsins á deilum hans við krúnuna var birt. 8. júlí 2022 11:17 Meghan og Harry lýsa yfir áhyggjum vegna falsfrétta Rogan Harry Bretaprins og eiginkona hans Meghan Markle hafa lýst yfir áhyggjum vegna falsfrétta sem sendar séu út á streymisveitunni Spotify. Þau bætast í hóp tónlistarfólks, sem hefur gagnrýnt streymisveituna vegna hlaðvarpsins The Joe Rogan Experience. 30. janúar 2022 14:03 Harry og Meghan deila fyrstu myndinni af Lilibet á jólakorti Harry Bretaprins og Meghan Markle birtu í morgun jólakort með mynd af fjölskyldunni og er það jafnframt fyrsta mynd sem þau birta af dóttur sinni Lilibet sem fæddist fyrr á þessu ári. 23. desember 2021 16:03 Mest lesið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Stefán Einar og Sara Lind í sundur Lífið Bryan Adams breytti Eldborg í grátkór íslenskra karla Gagnrýni Elti ástina til Íslands Tónlist Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Bíó og sjónvarp „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Lífið Fleiri fréttir Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Sjá meira
Stimplar sem settir eru á konur Þættirnir eru með það markmið að vera valdeflandi fyrir konur. Þeir einblína á þá stimpla sem oft eru settir á konu í nútíma samfélagi og geta dregið úr þeim máttinn. Í lýsingu þáttarins eru stimplarnir: Díva, drusla, tík og hysterísk nefndir. Neikvætt að vera „metnaðarfull“ þegar hún kynntist Harry Prins Sjálf segist Meghan ekki hafa upplifað neikvæða tengingu við orðið metnaðarfull fyrr en hún byrjaði með núverandi eiginmanni sínum Harry prins. „Og greinilega er metnaður hræðilegur, hræðilegur hlutur fyrir konu að hafa, samkvæmt sumum,“ segir hún. Hjónin að gera sér glaðan dag en breskir fjölmiðlar voru ansi grimmir við Meghan þegar hún kom inn í líf prinsins.Getty/Karwai Tang Eftir að hafa upplifað neikvæðu tenginguna við orðið segist hún eiga erfitt með að sjá það ekki. Hún segir það sorglegt hversu margar stúlkur og konur finnist þær knúnar til þess að gera sig „minni“ og „taka minna pláss“ til að forðast slíka stimplun. Miklar kröfur til kvenna Í fyrsta þættinum ræddu Meghan og Serena þær kröfur sem settar eru á konur sem elta draumana sína. „Oft eru konur settar í þessa mismunandi kassa, þegar við erum metnaðarfullar eða þegar við höfum markmið,“ segir Serena meðal annars. Serena birti fallega mynd af sér ásamt dóttur sinni Olympiu með vinkonu sinni Meghan í tilefni þáttarins á Instagram miðli sínum. Þar hvetur hún þá fylgjendur sína sem eru metnaðarfullir sérstaklega til þess að hlusta á þáttinn. View this post on Instagram A post shared by Serena Williams (@serenawilliams) Vikulegt hlaðvarp Í næsta þætti verður það engin önnur er Mariah Carey sem mætir til Meghan og ræðir málin en þættirnir munu koma út vikulega. Fyrsta þáttinn má heyra í heild sinni hér að neðan:
Bretland Harry og Meghan Tennis Hollywood Tengdar fréttir Markle biður dómstól afsökunar vegna rangfærslna Meghan Markle, hertogynjan af Sussex, hefur beðið áfrýjunardómstól á Bretlandseyjum afsökunar á því að hafa ekki munað eftir því að hafa beðið aðstoðarmann um að koma upplýsingum á framfæri til höfunda bókar um hana og eiginmann hennar. 11. nóvember 2021 08:10 Meghan og Harry framleiða teiknimyndaþætti fyrir Netflix Harry Bretaprins og Meghan Markle hafa tilkynnt að þau séu að framleiða teiknimyndaþætti fyrir Netflix en þættirnir eru framleiddir af framleiðslufyrirtækinu þeirra Archwell. Meghan er höfundur og framleiðandi þáttanna en þeir bera titilinn Pearl. 15. júlí 2021 12:37 Harry leysir frá skjóðunni í sjálfsævisögu Harry Bretaprins tilkynnti í gær að hann væri að skrifa sjálfsævisögu. Konungsfjölskyldan er sögð vera stressuð yfir því sem Harry kann að opinbera í bókinni sem er væntanleg í árslok 2022. 20. júlí 2021 16:47 Harry prins vann meiðyrðamál Harry Bretaprins lagði útgefanda Daily Mail í meiðyrðamáli sem hann höfðaði eftir að grein í The Mail on Sunday um meinta yfirhylmingu prinsins á deilum hans við krúnuna var birt. 8. júlí 2022 11:17 Meghan og Harry lýsa yfir áhyggjum vegna falsfrétta Rogan Harry Bretaprins og eiginkona hans Meghan Markle hafa lýst yfir áhyggjum vegna falsfrétta sem sendar séu út á streymisveitunni Spotify. Þau bætast í hóp tónlistarfólks, sem hefur gagnrýnt streymisveituna vegna hlaðvarpsins The Joe Rogan Experience. 30. janúar 2022 14:03 Harry og Meghan deila fyrstu myndinni af Lilibet á jólakorti Harry Bretaprins og Meghan Markle birtu í morgun jólakort með mynd af fjölskyldunni og er það jafnframt fyrsta mynd sem þau birta af dóttur sinni Lilibet sem fæddist fyrr á þessu ári. 23. desember 2021 16:03 Mest lesið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Stefán Einar og Sara Lind í sundur Lífið Bryan Adams breytti Eldborg í grátkór íslenskra karla Gagnrýni Elti ástina til Íslands Tónlist Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Bíó og sjónvarp „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Lífið Fleiri fréttir Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Sjá meira
Markle biður dómstól afsökunar vegna rangfærslna Meghan Markle, hertogynjan af Sussex, hefur beðið áfrýjunardómstól á Bretlandseyjum afsökunar á því að hafa ekki munað eftir því að hafa beðið aðstoðarmann um að koma upplýsingum á framfæri til höfunda bókar um hana og eiginmann hennar. 11. nóvember 2021 08:10
Meghan og Harry framleiða teiknimyndaþætti fyrir Netflix Harry Bretaprins og Meghan Markle hafa tilkynnt að þau séu að framleiða teiknimyndaþætti fyrir Netflix en þættirnir eru framleiddir af framleiðslufyrirtækinu þeirra Archwell. Meghan er höfundur og framleiðandi þáttanna en þeir bera titilinn Pearl. 15. júlí 2021 12:37
Harry leysir frá skjóðunni í sjálfsævisögu Harry Bretaprins tilkynnti í gær að hann væri að skrifa sjálfsævisögu. Konungsfjölskyldan er sögð vera stressuð yfir því sem Harry kann að opinbera í bókinni sem er væntanleg í árslok 2022. 20. júlí 2021 16:47
Harry prins vann meiðyrðamál Harry Bretaprins lagði útgefanda Daily Mail í meiðyrðamáli sem hann höfðaði eftir að grein í The Mail on Sunday um meinta yfirhylmingu prinsins á deilum hans við krúnuna var birt. 8. júlí 2022 11:17
Meghan og Harry lýsa yfir áhyggjum vegna falsfrétta Rogan Harry Bretaprins og eiginkona hans Meghan Markle hafa lýst yfir áhyggjum vegna falsfrétta sem sendar séu út á streymisveitunni Spotify. Þau bætast í hóp tónlistarfólks, sem hefur gagnrýnt streymisveituna vegna hlaðvarpsins The Joe Rogan Experience. 30. janúar 2022 14:03
Harry og Meghan deila fyrstu myndinni af Lilibet á jólakorti Harry Bretaprins og Meghan Markle birtu í morgun jólakort með mynd af fjölskyldunni og er það jafnframt fyrsta mynd sem þau birta af dóttur sinni Lilibet sem fæddist fyrr á þessu ári. 23. desember 2021 16:03
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“