Nýtt stjörnupar: Ásgeir Trausti og Karítas fundu ástina Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 24. ágúst 2022 15:02 Það er óhætt að segja að þau Ásgeir Trausti og Karítas eigi eitt og annað sameiginlegt. Samsett mynd Þau eru sannarlega músíkalskt par, tónlistarfólkið Ásgeir Trausti og Karítas Óðinsdóttir sem nýlega fundu ástina. Lifa bæði og hrærast í tónlist Ásgeir Trausti ætti að vera flestum kunnugur enda einn af farsælustu tónlistarmönnum landsins. Í tilefni tíu ára útgáfuafmælis plötunnar Dýrðar í dauðaþögn nú í sumar gaf hann út sérstaka endurgerð af plötunni þar sem íslenskir tónlistarmenn gera lög Ásgeirs að sínum. Fjórða plata Ásgeirs, Time On My Hands sem kemur út 28. október næstkomandi en hér fyrir neðan má sjá myndband við lagið Snowblind sem er fyrsta smáskífan af plötunni. Syngur, semur, þeytir skífum og spilar á fjölda hljóðfæra Tónlist er stór hluti af lífi Karítasar sem hefur lifað og hrærst í tónlistarheiminum frá unga aldri en hún byrjaði aðeins fjögurra ára í fiðlunámi í Suzuki skólanum. Með aldrinum bættust fleiri hljóðfæri í safnið og fór hún þá einnig að reyna fyrir sér í söng en fyrta sólóplata hennar, Songs For Crying kom út árið 2019. Karítas hefur einnig starfað sem plötusnúður á skemmtistöðum bæjarins ásamt því að vera meðlimur hljómsveitarinnar Reykjavíkurdætur sem sló svo eftirminnilega í gegn í undankeppni Eurovision í vor. Samkvæmt heimildum Vísis hafa Ásgeir og Karítas verið saman nokkra mánuði og verður spennandi að fylgjast með þessu hæfileikaríka pari í framtíðinni. Frumsýning á tónlistarmyndbandi Karítasar: „Ákveðin tilfinning sem flæðir um mann“ Ástin og lífið Tónlist Tímamót Tengdar fréttir Kraftaverk að Ásgeir hafi lifað af skelfilegt bílslys í æsku Tónlistarmaðurinn ástsæli Ásgeir var að senda frá sér nýtt lag en þar syngur hann um bílslys sem hann lenti í þegar hann var aðeins sjö ára gamall. 8. júlí 2021 09:18 „Við munum gefa allt okkar í þetta“ Hljómsveitin Reykjavíkurdætur spilar á sinni fyrstu Þjóðhátíð um helgina en þær hafa átt viðburðaríkt sumar og spilað á tónleikum víðs vegar, bæði hérlendis og erlendis. Þær hlakka mikið til að spila fyrir Brekkugesti og eru sérstaklega spenntar fyrir því að áhorfendur skilji allt sem þær segja. Blaðamaður tók púlsinn á Steiney Skúladóttur, meðlim hljómsveitarinnar, og fékk að heyra frá stemningunni hjá stelpunum. 29. júlí 2022 14:30 Mest lesið Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Lífið Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Tilbúnir réttir úr smiðju verðlauna kokks Lífið samstarf Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Menning Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fleiri fréttir Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Sjá meira
Lifa bæði og hrærast í tónlist Ásgeir Trausti ætti að vera flestum kunnugur enda einn af farsælustu tónlistarmönnum landsins. Í tilefni tíu ára útgáfuafmælis plötunnar Dýrðar í dauðaþögn nú í sumar gaf hann út sérstaka endurgerð af plötunni þar sem íslenskir tónlistarmenn gera lög Ásgeirs að sínum. Fjórða plata Ásgeirs, Time On My Hands sem kemur út 28. október næstkomandi en hér fyrir neðan má sjá myndband við lagið Snowblind sem er fyrsta smáskífan af plötunni. Syngur, semur, þeytir skífum og spilar á fjölda hljóðfæra Tónlist er stór hluti af lífi Karítasar sem hefur lifað og hrærst í tónlistarheiminum frá unga aldri en hún byrjaði aðeins fjögurra ára í fiðlunámi í Suzuki skólanum. Með aldrinum bættust fleiri hljóðfæri í safnið og fór hún þá einnig að reyna fyrir sér í söng en fyrta sólóplata hennar, Songs For Crying kom út árið 2019. Karítas hefur einnig starfað sem plötusnúður á skemmtistöðum bæjarins ásamt því að vera meðlimur hljómsveitarinnar Reykjavíkurdætur sem sló svo eftirminnilega í gegn í undankeppni Eurovision í vor. Samkvæmt heimildum Vísis hafa Ásgeir og Karítas verið saman nokkra mánuði og verður spennandi að fylgjast með þessu hæfileikaríka pari í framtíðinni. Frumsýning á tónlistarmyndbandi Karítasar: „Ákveðin tilfinning sem flæðir um mann“
Ástin og lífið Tónlist Tímamót Tengdar fréttir Kraftaverk að Ásgeir hafi lifað af skelfilegt bílslys í æsku Tónlistarmaðurinn ástsæli Ásgeir var að senda frá sér nýtt lag en þar syngur hann um bílslys sem hann lenti í þegar hann var aðeins sjö ára gamall. 8. júlí 2021 09:18 „Við munum gefa allt okkar í þetta“ Hljómsveitin Reykjavíkurdætur spilar á sinni fyrstu Þjóðhátíð um helgina en þær hafa átt viðburðaríkt sumar og spilað á tónleikum víðs vegar, bæði hérlendis og erlendis. Þær hlakka mikið til að spila fyrir Brekkugesti og eru sérstaklega spenntar fyrir því að áhorfendur skilji allt sem þær segja. Blaðamaður tók púlsinn á Steiney Skúladóttur, meðlim hljómsveitarinnar, og fékk að heyra frá stemningunni hjá stelpunum. 29. júlí 2022 14:30 Mest lesið Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Lífið Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Tilbúnir réttir úr smiðju verðlauna kokks Lífið samstarf Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Menning Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fleiri fréttir Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Sjá meira
Kraftaverk að Ásgeir hafi lifað af skelfilegt bílslys í æsku Tónlistarmaðurinn ástsæli Ásgeir var að senda frá sér nýtt lag en þar syngur hann um bílslys sem hann lenti í þegar hann var aðeins sjö ára gamall. 8. júlí 2021 09:18
„Við munum gefa allt okkar í þetta“ Hljómsveitin Reykjavíkurdætur spilar á sinni fyrstu Þjóðhátíð um helgina en þær hafa átt viðburðaríkt sumar og spilað á tónleikum víðs vegar, bæði hérlendis og erlendis. Þær hlakka mikið til að spila fyrir Brekkugesti og eru sérstaklega spenntar fyrir því að áhorfendur skilji allt sem þær segja. Blaðamaður tók púlsinn á Steiney Skúladóttur, meðlim hljómsveitarinnar, og fékk að heyra frá stemningunni hjá stelpunum. 29. júlí 2022 14:30