„Við Reynir erum ótrúlega ánægð og spennt að tilkynna heiminum að við eigum von á lítilli prinsessu í desember,“ sagðu Sigrún í tilkynningu sinni á Instagram.
Sigrún Lilja og Reynir eiga von á lítilli gyðju

Sigrún Lilja Guðjónsdóttir og unnusti hennar Reynir Daði Hallgrímsson eiga von á sínu fyrsta barni saman. Sigrún er oft kennd við hönnunarmerkið Gyðja Collection en einnig rekur hún líkamsmeðferðarstofuna The House of Beauty.
Tengdar fréttir

Kristjana og Haraldur Franklín eignuðust stúlku
Íþróttafréttakonan Kristjana Arnarsdóttir og kylfingurinn Haraldur Franklín Magnús eignuðust stúlku á fimmtudaginn. Bæði Kristjönu og dótturinni heilsast vel.

María Ólafs og Gunnar Leó eignuðust lítinn dreng
Söngkonan og Eurovision-stjarnan María Ólafsdóttir og trommarinn Gunnar Leó Pálsson eignuðust lítinn dreng um helgina.

Garðar Gunnlaugsson á skeljarnar í París
Fótboltamaðurinn Garðar Gunnlaugsson, leikmaður ÍA og fyrrverandi herra Ísland, bar upp stóru spurninguna í borg ástarinnar um helgina.