Verstappen fyrstur í mark í Ungverjalandi Arnar Geir Halldórsson skrifar 31. júlí 2022 14:49 Bestur GETTY IMAGES Max Verstappen styrkti stöðu sína á toppnum í Formúla 1 þegar hann kom, sá og sigraði í Ungverjalandi í dag. Verstappen sem keyrir á Red Bull var tíundi eftir tímatökuna í gær en George Russell á Mercedes var á ráspól. Röð mistaka hjá Ferrari bræðrum Carlos Sainz og Charles Leclerc, sem ræstu annar og þriðji, gerðu ríkjandi heimsmeistara Verstappen að sigla fram úr þegar leið á kappaksturinn og vann Verstappen að lokum nokkuð öruggan sigur. Mercedes liðar geta nokkuð vel við unað þar sem Russell varð þriðji og Lewis Hamilton vann sig úr sjöunda sæti og upp í annað sæti. RACE CLASSIFICATION (LAP 70/70)Starts P10, finishes P1 - what a drive from @Max33Verstappen #HungarianGP #F1 pic.twitter.com/qQp0ZJFCom— Formula 1 (@F1) July 31, 2022 Akstursíþróttir Mest lesið Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Fótbolti Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Sport „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Fótbolti Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Verstappen sem keyrir á Red Bull var tíundi eftir tímatökuna í gær en George Russell á Mercedes var á ráspól. Röð mistaka hjá Ferrari bræðrum Carlos Sainz og Charles Leclerc, sem ræstu annar og þriðji, gerðu ríkjandi heimsmeistara Verstappen að sigla fram úr þegar leið á kappaksturinn og vann Verstappen að lokum nokkuð öruggan sigur. Mercedes liðar geta nokkuð vel við unað þar sem Russell varð þriðji og Lewis Hamilton vann sig úr sjöunda sæti og upp í annað sæti. RACE CLASSIFICATION (LAP 70/70)Starts P10, finishes P1 - what a drive from @Max33Verstappen #HungarianGP #F1 pic.twitter.com/qQp0ZJFCom— Formula 1 (@F1) July 31, 2022
Akstursíþróttir Mest lesið Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Fótbolti Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Sport „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Fótbolti Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira