Verstappen fyrstur í mark í Ungverjalandi Arnar Geir Halldórsson skrifar 31. júlí 2022 14:49 Bestur GETTY IMAGES Max Verstappen styrkti stöðu sína á toppnum í Formúla 1 þegar hann kom, sá og sigraði í Ungverjalandi í dag. Verstappen sem keyrir á Red Bull var tíundi eftir tímatökuna í gær en George Russell á Mercedes var á ráspól. Röð mistaka hjá Ferrari bræðrum Carlos Sainz og Charles Leclerc, sem ræstu annar og þriðji, gerðu ríkjandi heimsmeistara Verstappen að sigla fram úr þegar leið á kappaksturinn og vann Verstappen að lokum nokkuð öruggan sigur. Mercedes liðar geta nokkuð vel við unað þar sem Russell varð þriðji og Lewis Hamilton vann sig úr sjöunda sæti og upp í annað sæti. RACE CLASSIFICATION (LAP 70/70)Starts P10, finishes P1 - what a drive from @Max33Verstappen #HungarianGP #F1 pic.twitter.com/qQp0ZJFCom— Formula 1 (@F1) July 31, 2022 Akstursíþróttir Mest lesið Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Fótbolti Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Sport „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Körfubolti Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Fótbolti Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Handbolti Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Formúla 1 Sanngjarn heimasigur Enski boltinn „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Dramatík í uppbótartíma Enski boltinn Fleiri fréttir Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Verstappen sem keyrir á Red Bull var tíundi eftir tímatökuna í gær en George Russell á Mercedes var á ráspól. Röð mistaka hjá Ferrari bræðrum Carlos Sainz og Charles Leclerc, sem ræstu annar og þriðji, gerðu ríkjandi heimsmeistara Verstappen að sigla fram úr þegar leið á kappaksturinn og vann Verstappen að lokum nokkuð öruggan sigur. Mercedes liðar geta nokkuð vel við unað þar sem Russell varð þriðji og Lewis Hamilton vann sig úr sjöunda sæti og upp í annað sæti. RACE CLASSIFICATION (LAP 70/70)Starts P10, finishes P1 - what a drive from @Max33Verstappen #HungarianGP #F1 pic.twitter.com/qQp0ZJFCom— Formula 1 (@F1) July 31, 2022
Akstursíþróttir Mest lesið Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Fótbolti Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Sport „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Körfubolti Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Fótbolti Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Handbolti Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Formúla 1 Sanngjarn heimasigur Enski boltinn „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Dramatík í uppbótartíma Enski boltinn Fleiri fréttir Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira