Gantast enn með kinnhestinn en vill ekki ræða við Will Smith Ólafur Björn Sverrisson skrifar 31. júlí 2022 10:08 Chris Rock var kynnir Óskarsverðlaunanna í ár. vísir/getty Á nýlegu uppistandi hélt grínistinn Chris Rock áfram að gantast með kinnhestinn víðfræga sem Will Smith veitti honum á síðustu Óskarsverðlaunum. Chris minntist ekki á nýlegt myndband Will Smith þar sem sá síðarnefndi biðst fyrirgefningar á framferði sínu á Óskarsverðlaununum. Hann hélt hins vegar áfram að gera grín að atvikinu. „Allir eru að leika fórnarlömb, sagði Chris Rock á nýlegu uppistandi. „Ef allir halda því fram að þeir séu fórnarlömb, þá mun enginn heyra í hinum raunverulegu fórnarlömbum. Meira að segja ég, hafandi fengið kinnhest frá Suge Smith, ég fór bara til vinnu næsta dag, ég á börn,“ sagði Chris sem líkir Will Smith við dæmdan morðingja, Suge Knight, sem var áður forstjóri plötufyrirtækisins Death Row Records. Chris Rock hefur ítrekað gantast með atvikið á sviði síðan Will Smith gaf honum vænan kinnhest. „Hver sem segir orð særa hefur aldrei verið laminn í andlitið,“ sagði Rock í sama uppistandi í Atlanta nú um daginn. Að gríni undanskildu hefur hann enn sem komið er hefur ekki rætt atvikið opinberlega, þrátt fyrir nýtt mynband Will Smith þar sem hann biðst afsökunar á atvikinu á ný. „Ég hef reynt að ræða við Chis og skilaboðin sem ég fæ er að hann er ekki tilbúinn að ræða þetta. Þegar hann verður það þá er ég hér til staðar, við þig vil ég líka biðjast afsökunar. Hegðun mín var óásættanleg og ég er tilbúinn að ræða hana hvenær sem þú vilt,“ sagði Will Smith í löngu myndbandi á Youtube og Instagram. Hollywood Will Smith löðrungar Chris Rock Óskarsverðlaunin Tengdar fréttir Will Smith biðst aftur afsökunar á kinnhestinum Will Smith birti myndband á Instagram-síðu sinni fyrr í dag þar sem hann biður Chris Rock afsökunar fyrir að hafa gefði honum kinnhest á síðustu Óskarsverðlaunahátíð. 29. júlí 2022 15:04 Mest lesið Svala slær sér upp Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Lífið Sjónvarpsbarn komið í heiminn Lífið Fleiri fréttir Sýni þörfina fyrir nándarráðgjafa „Er Sophia dauður?“ Eik tók hæð við Rauðalæk í gegn Heitasta fólk Kópavogs blótaði þorrann á stærsta þorrablótinu Hreyfði sig í 30 mínútur á hverjum einasta degi í heilt ár Lauk náminu á sterkasta hugvíkkandi efni jarðar Stjörnulífið: Seiðandi kroppar og bóndadagurinn Þorir loksins að hlusta á útvarpið í bíl mömmu sinnar Ný mynd um Jackson í uppnámi vegna dómsáttar frá 1993 „Það hafa fallið mörg tár hérna baksviðs í dag“ Víbradorar á víðavangi og nærbuxnalausar konur Myndaveisla: Fjölmennt í níræðisafmæli skákgoðsagnar Ekki ætlunin að nýja merkið komi í stað fálkans Áhrifamesti Íslendingur skáksögunnar níræður Svala slær sér upp Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Krakkatían: Páskar, dýravinir og Star Wars Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Bellingham kominn með bandaríska kærustu Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Sjónvarpsbarn komið í heiminn Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Fréttatía vikunnar: Hótelbruni, Trump og YouTube Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Stærsta þorrablót landsins Fann ástina og setur íbúðina á sölu Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Sjá meira
„Allir eru að leika fórnarlömb, sagði Chris Rock á nýlegu uppistandi. „Ef allir halda því fram að þeir séu fórnarlömb, þá mun enginn heyra í hinum raunverulegu fórnarlömbum. Meira að segja ég, hafandi fengið kinnhest frá Suge Smith, ég fór bara til vinnu næsta dag, ég á börn,“ sagði Chris sem líkir Will Smith við dæmdan morðingja, Suge Knight, sem var áður forstjóri plötufyrirtækisins Death Row Records. Chris Rock hefur ítrekað gantast með atvikið á sviði síðan Will Smith gaf honum vænan kinnhest. „Hver sem segir orð særa hefur aldrei verið laminn í andlitið,“ sagði Rock í sama uppistandi í Atlanta nú um daginn. Að gríni undanskildu hefur hann enn sem komið er hefur ekki rætt atvikið opinberlega, þrátt fyrir nýtt mynband Will Smith þar sem hann biðst afsökunar á atvikinu á ný. „Ég hef reynt að ræða við Chis og skilaboðin sem ég fæ er að hann er ekki tilbúinn að ræða þetta. Þegar hann verður það þá er ég hér til staðar, við þig vil ég líka biðjast afsökunar. Hegðun mín var óásættanleg og ég er tilbúinn að ræða hana hvenær sem þú vilt,“ sagði Will Smith í löngu myndbandi á Youtube og Instagram.
Hollywood Will Smith löðrungar Chris Rock Óskarsverðlaunin Tengdar fréttir Will Smith biðst aftur afsökunar á kinnhestinum Will Smith birti myndband á Instagram-síðu sinni fyrr í dag þar sem hann biður Chris Rock afsökunar fyrir að hafa gefði honum kinnhest á síðustu Óskarsverðlaunahátíð. 29. júlí 2022 15:04 Mest lesið Svala slær sér upp Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Lífið Sjónvarpsbarn komið í heiminn Lífið Fleiri fréttir Sýni þörfina fyrir nándarráðgjafa „Er Sophia dauður?“ Eik tók hæð við Rauðalæk í gegn Heitasta fólk Kópavogs blótaði þorrann á stærsta þorrablótinu Hreyfði sig í 30 mínútur á hverjum einasta degi í heilt ár Lauk náminu á sterkasta hugvíkkandi efni jarðar Stjörnulífið: Seiðandi kroppar og bóndadagurinn Þorir loksins að hlusta á útvarpið í bíl mömmu sinnar Ný mynd um Jackson í uppnámi vegna dómsáttar frá 1993 „Það hafa fallið mörg tár hérna baksviðs í dag“ Víbradorar á víðavangi og nærbuxnalausar konur Myndaveisla: Fjölmennt í níræðisafmæli skákgoðsagnar Ekki ætlunin að nýja merkið komi í stað fálkans Áhrifamesti Íslendingur skáksögunnar níræður Svala slær sér upp Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Krakkatían: Páskar, dýravinir og Star Wars Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Bellingham kominn með bandaríska kærustu Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Sjónvarpsbarn komið í heiminn Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Fréttatía vikunnar: Hótelbruni, Trump og YouTube Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Stærsta þorrablót landsins Fann ástina og setur íbúðina á sölu Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Sjá meira
Will Smith biðst aftur afsökunar á kinnhestinum Will Smith birti myndband á Instagram-síðu sinni fyrr í dag þar sem hann biður Chris Rock afsökunar fyrir að hafa gefði honum kinnhest á síðustu Óskarsverðlaunahátíð. 29. júlí 2022 15:04