Sprite kveður grænu flöskuna Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 28. júlí 2022 22:44 Sprite verði ekki lengur í grænum flöskum. Getty/SOPA Frá og með fyrsta ágúst verður gosdrykkurinn Sprite aðeins fáanlegur í glærum flöskum í stað þeirra grænu, þessi breyting er gerð til þess að gera flöskurnar endurvinnanlegri. Í umfjöllun CBS News um málið kemur fram að grænu flöskurnar verði glærar til þess að betur sé hægt að endurvinna þær og gera úr þeim nýjar flöskur. Merki Sprite og pakkningar verði endurhannaðar en framleiðandinn muni halda í græna miðann sem einkenni drykkinn. Coca-cola muni þó ekki aðeins breyta grænu flöskum Sprite heldur einnig Fresca, ásamt fleiri drykkjum. Muni þessi breyting hjálpa til við að koma plasti í hringrásahagkerfið. Coca-cola hefur fengið á sig mikla gagnrýni vegna plastmengunar í gegnum tíðina en fyrirtækið hefur verið sakað um grænþvott. Í umfjöllun Guardian um grænþvott stórfyrirtækja frá því í júní kemur fram að Coca-cola standi fremst í plastmengun á heimsvísu. Gosdrykkir Tímamót Tengdar fréttir Grænþvottur stórfyrirtækja opinberaður Ný skýrsla opinberar misvísandi framsetningu stórfyrirtækja á umhverfisáhrifum umbúða sinna eða framleiðslu. Í skýrslunni er til dæmis fjallað um fyrirtæki Kim Kardashian, Skims og gosdrykkjaframleiðandann Coca-cola. 30. júní 2022 11:27 Mest lesið Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Viðskipti innlent Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Viðskipti innlent Ráðin fyrsti framkvæmdastjóri Kennarasambandsins Viðskipti innlent Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Viðskipti innlent „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Viðskipti innlent Aðeins nokkrir eftir hjá PCC á Bakka eftir að þrjátíu til viðbótar var sagt upp Viðskipti innlent Selja hlut sinn í Skógarböðunum Viðskipti innlent Flestir ánægðir með söluna á Íslandsbanka Viðskipti innlent Samið um norðlenska forgangsorku Viðskipti innlent Fleiri fréttir Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Í umfjöllun CBS News um málið kemur fram að grænu flöskurnar verði glærar til þess að betur sé hægt að endurvinna þær og gera úr þeim nýjar flöskur. Merki Sprite og pakkningar verði endurhannaðar en framleiðandinn muni halda í græna miðann sem einkenni drykkinn. Coca-cola muni þó ekki aðeins breyta grænu flöskum Sprite heldur einnig Fresca, ásamt fleiri drykkjum. Muni þessi breyting hjálpa til við að koma plasti í hringrásahagkerfið. Coca-cola hefur fengið á sig mikla gagnrýni vegna plastmengunar í gegnum tíðina en fyrirtækið hefur verið sakað um grænþvott. Í umfjöllun Guardian um grænþvott stórfyrirtækja frá því í júní kemur fram að Coca-cola standi fremst í plastmengun á heimsvísu.
Gosdrykkir Tímamót Tengdar fréttir Grænþvottur stórfyrirtækja opinberaður Ný skýrsla opinberar misvísandi framsetningu stórfyrirtækja á umhverfisáhrifum umbúða sinna eða framleiðslu. Í skýrslunni er til dæmis fjallað um fyrirtæki Kim Kardashian, Skims og gosdrykkjaframleiðandann Coca-cola. 30. júní 2022 11:27 Mest lesið Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Viðskipti innlent Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Viðskipti innlent Ráðin fyrsti framkvæmdastjóri Kennarasambandsins Viðskipti innlent Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Viðskipti innlent „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Viðskipti innlent Aðeins nokkrir eftir hjá PCC á Bakka eftir að þrjátíu til viðbótar var sagt upp Viðskipti innlent Selja hlut sinn í Skógarböðunum Viðskipti innlent Flestir ánægðir með söluna á Íslandsbanka Viðskipti innlent Samið um norðlenska forgangsorku Viðskipti innlent Fleiri fréttir Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Grænþvottur stórfyrirtækja opinberaður Ný skýrsla opinberar misvísandi framsetningu stórfyrirtækja á umhverfisáhrifum umbúða sinna eða framleiðslu. Í skýrslunni er til dæmis fjallað um fyrirtæki Kim Kardashian, Skims og gosdrykkjaframleiðandann Coca-cola. 30. júní 2022 11:27
Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent
Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent