Ótrúlegur páfagaukur í Breiðholti getur ekki hætt að tala Kristín Ólafsdóttir skrifar 24. júlí 2022 19:42 Fyrir um ári síðan byrjaði lítill en óvenjulegur páfagaukur í Breiðholti að tala, eiganda sínum að óvörum. Fuglinn býr nú yfir fjölbreyttum orðaforða, eins og sjá má í meðfylgjandi frétt. Harry er um ársgamall gári, algengasta tegund páfagauka á Íslandi. En ólíkt flestum gárum býr yfir um 80 orða orðaforða, að sögn Tómasar Gauta Jóhannssonar, eiganda hans. „Ég fór að pósta myndböndum á einhverjum Facebook-hópum og þá sagðist fólk aldrei hafa séð svona skýran fugl.“ Og Harry ræddi við fréttamann; sagði skýrt og greinilega „Harry“ og „kyssa“. Þau eru einmitt uppáhalds orð Harrys, þau sem hann segir oftast. Önnur í uppáhaldi eru bíbí, mamma, pabbi og ástin mín. Hann hermir eftir myndavélahljóðinu í iPhone-símum og er fljótur að læra. „Eins og hann fór að segja mjög oft: Hvar er Dagný? En það er eitthvað sem við höfum aldrei kennt honum, það er enginn sem heitir Dagný í fjölskyldunni okkar. En þá var það úr einhverri auglýsingu, þegar við skildum sjónvarpið eftir í gangi,“ segir Tómas. Þó að Harry sé fyrst og fremst hermikráka segir Tómas að ekki megi vanmeta gaukinn. „Hann kyssir mann alltaf eftir að hann segir kyssa. Þannig að það eru ýmis orð sem hann skilur alveg.“ Harry nýtur sín best í félagsskap systur sinnar, gárans Dobbí. Hún talar ekki en aldrei að vita hvað framtíðin ber í skauti sér. Dýr Fuglar Gæludýr Reykjavík Mest lesið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Lífið Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Lífið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Skúli hannaði hof fyrir Grímu Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Sjá meira
Harry er um ársgamall gári, algengasta tegund páfagauka á Íslandi. En ólíkt flestum gárum býr yfir um 80 orða orðaforða, að sögn Tómasar Gauta Jóhannssonar, eiganda hans. „Ég fór að pósta myndböndum á einhverjum Facebook-hópum og þá sagðist fólk aldrei hafa séð svona skýran fugl.“ Og Harry ræddi við fréttamann; sagði skýrt og greinilega „Harry“ og „kyssa“. Þau eru einmitt uppáhalds orð Harrys, þau sem hann segir oftast. Önnur í uppáhaldi eru bíbí, mamma, pabbi og ástin mín. Hann hermir eftir myndavélahljóðinu í iPhone-símum og er fljótur að læra. „Eins og hann fór að segja mjög oft: Hvar er Dagný? En það er eitthvað sem við höfum aldrei kennt honum, það er enginn sem heitir Dagný í fjölskyldunni okkar. En þá var það úr einhverri auglýsingu, þegar við skildum sjónvarpið eftir í gangi,“ segir Tómas. Þó að Harry sé fyrst og fremst hermikráka segir Tómas að ekki megi vanmeta gaukinn. „Hann kyssir mann alltaf eftir að hann segir kyssa. Þannig að það eru ýmis orð sem hann skilur alveg.“ Harry nýtur sín best í félagsskap systur sinnar, gárans Dobbí. Hún talar ekki en aldrei að vita hvað framtíðin ber í skauti sér.
Dýr Fuglar Gæludýr Reykjavík Mest lesið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Lífið Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Lífið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Skúli hannaði hof fyrir Grímu Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Sjá meira