Fram staðfestir kaupin á Brynjari Gauta Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. júlí 2022 13:04 Brynjar Gauti Guðjónsson hefur spilað með Stjörnunni frá árinu 2015 en hann verður áfram bláu. Vísir/Daníel Þór Miðvörðurinn Brynjar Gauti Guðjónsson er orðinn leikmaður Fram í Bestu deild karla en félagið staðfesti félagsskiptin inn á miðlum sínum. Fram komst að samkomulagi við Stjörnuna um kaup á þessum þrítuga reynslubolta sem hefur spilað 207 leiki í efstu deild karls. Brynjar Gauti var ekki í náðinni hjá Ágústi Gylfasyni í sumar og hafði bara komið við sögu í fjórum leikjum Garðabæjarliðsins og verið aðeins einu sinni í byrjunarliði. Síðasti leikur hans með Stjörnunni var á móti ÍBV 29. maí síðastliðinn en hann lék á móti Fram í 1-1 jafntefli í byrjun maí. Það er eini byrjunarliðsleikur hans með Stjörnunni í sumar. Stjórn knattspyrnudeildar Fram bindir miklar vonir við Brynjar Gauta eins og kemur fram í fréttinni á heimasíðu félagsins en Framliðið hefur fengið allt of mikið af mörkum á sig í sumar sem er það fyrsta í efstu deild í átta ár. Brynjar Gauti er annar reynsluboltinn sem kemur til Fram á stuttum tíma en félagið fékk einnig Almarr Ormarsson frá Val. Brynjar lék 179 leiki fyrir Garðabæjarfélagið frá 2015-2022 og skoraði í þeim 5 mörk ásamt því að eiga stóran þátt í bikarmeistaratitli félagsins árið 2018. Stjarnan þakkar honum fyrir á sínum miðlum. „Brynjar hefur verið frábær leikmaður þau ár sem hann hefur verið með okkur og skapað margar eftirminnilegar minningar og ég vil nota tækifærið og þakka honum fyrir hans framlag til félagsins í gegnum árin og um leið óska honum góðs gengis í “hinum” bláa búningnum,“ sagði Helgi Hrannarr, formaður meistaraflokksráðs karla hjá Stjörnunni. View this post on Instagram A post shared by Fram knattspyrna (@fram_knattspyrna) Besta deild karla Fram Stjarnan Mest lesið Sprengdu upp hús foreldra rússneskrar íþróttastjörnu Sport Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn Fótboltamaður lést í upphitun Fótbolti Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Handbolti Bein útsending: Norðurlandamótið í hermiakstri Sport Sekt upp á sextíu milljónir króna fyrir að ná ekki vigt Sport „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti Chelsea upp í fjórða sætið Enski boltinn Fleiri fréttir Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Sjá meira
Fram komst að samkomulagi við Stjörnuna um kaup á þessum þrítuga reynslubolta sem hefur spilað 207 leiki í efstu deild karls. Brynjar Gauti var ekki í náðinni hjá Ágústi Gylfasyni í sumar og hafði bara komið við sögu í fjórum leikjum Garðabæjarliðsins og verið aðeins einu sinni í byrjunarliði. Síðasti leikur hans með Stjörnunni var á móti ÍBV 29. maí síðastliðinn en hann lék á móti Fram í 1-1 jafntefli í byrjun maí. Það er eini byrjunarliðsleikur hans með Stjörnunni í sumar. Stjórn knattspyrnudeildar Fram bindir miklar vonir við Brynjar Gauta eins og kemur fram í fréttinni á heimasíðu félagsins en Framliðið hefur fengið allt of mikið af mörkum á sig í sumar sem er það fyrsta í efstu deild í átta ár. Brynjar Gauti er annar reynsluboltinn sem kemur til Fram á stuttum tíma en félagið fékk einnig Almarr Ormarsson frá Val. Brynjar lék 179 leiki fyrir Garðabæjarfélagið frá 2015-2022 og skoraði í þeim 5 mörk ásamt því að eiga stóran þátt í bikarmeistaratitli félagsins árið 2018. Stjarnan þakkar honum fyrir á sínum miðlum. „Brynjar hefur verið frábær leikmaður þau ár sem hann hefur verið með okkur og skapað margar eftirminnilegar minningar og ég vil nota tækifærið og þakka honum fyrir hans framlag til félagsins í gegnum árin og um leið óska honum góðs gengis í “hinum” bláa búningnum,“ sagði Helgi Hrannarr, formaður meistaraflokksráðs karla hjá Stjörnunni. View this post on Instagram A post shared by Fram knattspyrna (@fram_knattspyrna)
Besta deild karla Fram Stjarnan Mest lesið Sprengdu upp hús foreldra rússneskrar íþróttastjörnu Sport Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn Fótboltamaður lést í upphitun Fótbolti Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Handbolti Bein útsending: Norðurlandamótið í hermiakstri Sport Sekt upp á sextíu milljónir króna fyrir að ná ekki vigt Sport „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti Chelsea upp í fjórða sætið Enski boltinn Fleiri fréttir Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Sjá meira