Andlegur hamborgari með Ágústu jógakennara Nettó 4. júlí 2022 10:54 Helgi Jean og Ágústa Kolbrún Nýjast þáttur Get Ég Eldað með Helga Jean Í nýjasta þætti af Get ég eldað - græjaði Helgi Jean það sem hann kýs að kalla 'Andlegan Hamborgara'. Ekkert brauð - eða hefðbundnar franskar og sósa. Uppskriftin kann að hljóma leiðinlega - og gestur þáttarins - jógakennarinn Ágústa Kolbrún var ekki spennt fyrir matreiðslunni. Það breyttist þó svipurinn þegar borgarinn var kominn af pönnunni og "franskarnar" úr ofninum. Klippa: Andlegur Hamborgari með Ágústu jógakennara UPPSKRIFT - Skerið eggaldin í franskar - hellið yfir ólífuolíu og kryddið með Brauðstangakryddi og Rótargrænmetiskryddi - í ofn í 25 mínútur á 180°. - Búið til beð disknum með því sneiða avókadó og döðlur saman. - Steikið hamborgarann ásamt sveppum og piparosti á pönnu. Leggið borgarann á beðið - og setjið svo sveppinn, piparostinn á borgarann - ásamt gúrku og sýrðu grænmeti. Matur Jóga Mest lesið Varað við svörtum eldhúsáhöldum Neytendur Segir skilið við Grillmarkaðinn Viðskipti innlent Airbus vottuð með hreyflum sem knýja þotur Icelandair Viðskipti innlent „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Skipar í valnefndir til að meta umsækjendur um stjórnarsetu Viðskipti innlent Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Atvinnulíf Metsætanýting í febrúar hjá Icelandair Viðskipti innlent Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Viðskipti innlent Bein útsending: Iðnþing 2025 – Ísland á stóra sviðinu Viðskipti innlent Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vetrarferð á verðlaunuðum rafbíl Iðnaðarhurðir sem henta íslenskum aðstæðum Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Slippfélagið eflir þjónustu með gervigreind Sjá meira
Í nýjasta þætti af Get ég eldað - græjaði Helgi Jean það sem hann kýs að kalla 'Andlegan Hamborgara'. Ekkert brauð - eða hefðbundnar franskar og sósa. Uppskriftin kann að hljóma leiðinlega - og gestur þáttarins - jógakennarinn Ágústa Kolbrún var ekki spennt fyrir matreiðslunni. Það breyttist þó svipurinn þegar borgarinn var kominn af pönnunni og "franskarnar" úr ofninum. Klippa: Andlegur Hamborgari með Ágústu jógakennara UPPSKRIFT - Skerið eggaldin í franskar - hellið yfir ólífuolíu og kryddið með Brauðstangakryddi og Rótargrænmetiskryddi - í ofn í 25 mínútur á 180°. - Búið til beð disknum með því sneiða avókadó og döðlur saman. - Steikið hamborgarann ásamt sveppum og piparosti á pönnu. Leggið borgarann á beðið - og setjið svo sveppinn, piparostinn á borgarann - ásamt gúrku og sýrðu grænmeti.
Matur Jóga Mest lesið Varað við svörtum eldhúsáhöldum Neytendur Segir skilið við Grillmarkaðinn Viðskipti innlent Airbus vottuð með hreyflum sem knýja þotur Icelandair Viðskipti innlent „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Skipar í valnefndir til að meta umsækjendur um stjórnarsetu Viðskipti innlent Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Atvinnulíf Metsætanýting í febrúar hjá Icelandair Viðskipti innlent Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Viðskipti innlent Bein útsending: Iðnþing 2025 – Ísland á stóra sviðinu Viðskipti innlent Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vetrarferð á verðlaunuðum rafbíl Iðnaðarhurðir sem henta íslenskum aðstæðum Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Slippfélagið eflir þjónustu með gervigreind Sjá meira