Vann eftirsótt verðlaun með frumraun sinni Bjarki Sigurðsson skrifar 1. júlí 2022 23:22 Lilja Cardew bjóst ekki við því að vinna keppnina en 1.500 aðrir tóku þátt. Aðsendar Lilja Cardew vann kápuverðlaun bókaútgefandans Penguin á dögunum fyrir hennar hugmynd af kápu bókarinnar Diary of a Young Naturalist. Þetta var í fyrsta sinn sem Lilja teiknaði bókakápu en 1.500 manns tóku þátt í keppninni. Kápukeppni Penguin er vinsæl keppni meðal hönnuða í Bretland þar sem listamenn senda inn sínar hugmyndir af bókakápum. Venjulega er það bara fólk í námi sem má taka þátt í keppninni en í ár var því breytt og gat hver sem er sent sína tillögu inn í keppnina. Lilja Cardew er 23 ára Íslendingur og er búsett í Leeds á Englandi þar sem hún er að læra að verða myndhöfundur. Í náminu hennar er áfangi þar sem aðalverkefnið er að taka þátt í keppninni. Lilja við verðlaunaafhendinguna.Aðsend Þeir sem taka þátt í keppninni gátu valið á milli þriggja bóka. Bókin sem Lilja hlaut verðlaunin fyrir heitir „Diary of a Young Naturalist“ og fjallar um einhverfan átján ára strák. Líkt og titill bókarinnar gefur til kynna er hún skrifuð eins og dagbók. Hvers vegna valdir þú þessa bók? „Aðallega textinn sjálfur, ekki endilega bara innihaldið heldur einnig hvernig hann er skrifaður, hann er skrifaður svolítið nákvæmt en á mjög „effortless“ máta. Mér fannst það skipta máli. Síðan fór ég mikið út í náttúruna.“ Bjóst ekki við því að vinna „Ég var orðlaus, bara að vera tilnefnd. Ég sendi þetta bara inn og pældi ekkert meira í því. Þetta var bara verkefni með skólanum. Mér datt ekki í hug að ég myndi vinna,“ segir Lilja í samtali við fréttastofu. Í verðlaun fær Lilja sex mánaða starfsnám hjá Penguin þar sem hún fær að kynnast bransanum betur. Hún er þó ekki viss um hvort hún stefni á að gera bókakápur í framtíðinni. „Ég hef haft mestan áhuga á barnabókum. Ég hef verið að mála mikið og þurfti að velja á milli „fine art“ og myndhöfundanámsins. Ég valdi myndhöfundinn því það getur í rauninni verið hvað sem er. Þú ert samt að vinna með einhverskonar takmarkanir sem mér finnst þægilegt,“ segir Lilja. Sigurkápan.Aðsend Íslendingar erlendis Bókmenntir Myndlist Mest lesið Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Lífið Unnur Birna og Daði eru nýtt par Lífið Pelsafár hraustra karlmanna geisar á landinu Lífið Risanöfn úr tónlistarheiminum á Secret Solstice hátíðinni Lífið „Unun að troðið sé á manni þegar svona er“ Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Hvar er Donald Trump? Lífið Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Lífið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Fleiri fréttir Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Hvar er Donald Trump? Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Sjá meira
Kápukeppni Penguin er vinsæl keppni meðal hönnuða í Bretland þar sem listamenn senda inn sínar hugmyndir af bókakápum. Venjulega er það bara fólk í námi sem má taka þátt í keppninni en í ár var því breytt og gat hver sem er sent sína tillögu inn í keppnina. Lilja Cardew er 23 ára Íslendingur og er búsett í Leeds á Englandi þar sem hún er að læra að verða myndhöfundur. Í náminu hennar er áfangi þar sem aðalverkefnið er að taka þátt í keppninni. Lilja við verðlaunaafhendinguna.Aðsend Þeir sem taka þátt í keppninni gátu valið á milli þriggja bóka. Bókin sem Lilja hlaut verðlaunin fyrir heitir „Diary of a Young Naturalist“ og fjallar um einhverfan átján ára strák. Líkt og titill bókarinnar gefur til kynna er hún skrifuð eins og dagbók. Hvers vegna valdir þú þessa bók? „Aðallega textinn sjálfur, ekki endilega bara innihaldið heldur einnig hvernig hann er skrifaður, hann er skrifaður svolítið nákvæmt en á mjög „effortless“ máta. Mér fannst það skipta máli. Síðan fór ég mikið út í náttúruna.“ Bjóst ekki við því að vinna „Ég var orðlaus, bara að vera tilnefnd. Ég sendi þetta bara inn og pældi ekkert meira í því. Þetta var bara verkefni með skólanum. Mér datt ekki í hug að ég myndi vinna,“ segir Lilja í samtali við fréttastofu. Í verðlaun fær Lilja sex mánaða starfsnám hjá Penguin þar sem hún fær að kynnast bransanum betur. Hún er þó ekki viss um hvort hún stefni á að gera bókakápur í framtíðinni. „Ég hef haft mestan áhuga á barnabókum. Ég hef verið að mála mikið og þurfti að velja á milli „fine art“ og myndhöfundanámsins. Ég valdi myndhöfundinn því það getur í rauninni verið hvað sem er. Þú ert samt að vinna með einhverskonar takmarkanir sem mér finnst þægilegt,“ segir Lilja. Sigurkápan.Aðsend
Íslendingar erlendis Bókmenntir Myndlist Mest lesið Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Lífið Unnur Birna og Daði eru nýtt par Lífið Pelsafár hraustra karlmanna geisar á landinu Lífið Risanöfn úr tónlistarheiminum á Secret Solstice hátíðinni Lífið „Unun að troðið sé á manni þegar svona er“ Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Hvar er Donald Trump? Lífið Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Lífið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Fleiri fréttir Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Hvar er Donald Trump? Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Sjá meira