Atlanta Hawks náði í stjörnuleikmann San Antonio Spurs Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. júní 2022 07:30 Dejounte Murray átti mjög gott tímabil með San Antonio Spurs og var valinn í Stjörnuleikinn í fyrsta sinn. Getty/Sean Gardner Dejounte Murray er kominn til Atlanta Hawks í NBA-deildinni í körfubolta eftir leikmannaskipti Hawks og San Antonio Spurs. Þetta eru stærstu leikmannaskiptin í sumar. Murray var allt annað en ókeypis fyrir Atlanta menn því Spurs tók til baka ítalska landsliðsmanninn Danilo Gallinari auk þriggja valrétta úr fyrstu umferð en þeir eru frá 2023, 2025 og 2027. Félögin skipta einnig á valrétti árið 2026. Breaking: Spurs are trading Dejounte Murray to Atlanta for Danilo Gallinari, three first-round draft picks and a draft swap, per @ShamsCharania pic.twitter.com/4z0o0zitvu— Bleacher Report (@BleacherReport) June 29, 2022 Atlanta Hawks ætlar sér stóra hluti á næsta tímabili eftir að hafa dottið snemma út úr úrslitakeppninni á síðasta tímabili. Dejounte Murray komst í stjörnuleikinn á síðasta tímabili eftir mjög gott tímabil með Spurs þar sem hann var með 21,1 stig, 9,2 stoðsendingar, 8,3 fráköst og 2,0 stolna bolta að meðaltali í leik. Hann var með þrettán þrennur sem var nýtt félagmet hjá San Antonio á einu tímabili. Spurs since Tim Duncan retired in 2016: Traded Kawhi Leonard Manu Ginobili retired Lost Tony Parker in free agency Cut LaMarcus Aldridge Traded DeMar DeRozan Traded Dejounte Murray pic.twitter.com/RgNm3gn7jj— Bleacher Report (@BleacherReport) June 29, 2022 Hinn 25 ára gamli Murray myndar nú mjög spennandi bakvarðartvíeyki með Trae Young sem hefur farið á kostum síðustu ár. Þetta verður í fyrsta sinn í sögu NBA þar sem tveir leikmenn spila saman eftir að hafa verið með að minnsta kosti 20 stig og 8 stoðsendingar í leik tímabilið á undan. Murray fær 16,6 milljónir dollara fyrir komandi tímabili eða 2,2 milljarða króna en samningur hans rennur út árið 2024. Hinn 33 ára gamli Gallinari var með 11,7 stig og 4,7 fráköst í leik á síðustu leiktíð. Hann fær 21,5 milljón dollara fyrir komandi tímabil eða 2,8 milljarða íslenskra króna. Trae Young and Dejounte Murray will be the 1st pair of teammates in NBA history who each averaged 20 points per game and 8 assists per game in the previous season.h/t @EliasSports pic.twitter.com/g20OEY1MPd— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) June 29, 2022 NBA Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Sjá meira
Murray var allt annað en ókeypis fyrir Atlanta menn því Spurs tók til baka ítalska landsliðsmanninn Danilo Gallinari auk þriggja valrétta úr fyrstu umferð en þeir eru frá 2023, 2025 og 2027. Félögin skipta einnig á valrétti árið 2026. Breaking: Spurs are trading Dejounte Murray to Atlanta for Danilo Gallinari, three first-round draft picks and a draft swap, per @ShamsCharania pic.twitter.com/4z0o0zitvu— Bleacher Report (@BleacherReport) June 29, 2022 Atlanta Hawks ætlar sér stóra hluti á næsta tímabili eftir að hafa dottið snemma út úr úrslitakeppninni á síðasta tímabili. Dejounte Murray komst í stjörnuleikinn á síðasta tímabili eftir mjög gott tímabil með Spurs þar sem hann var með 21,1 stig, 9,2 stoðsendingar, 8,3 fráköst og 2,0 stolna bolta að meðaltali í leik. Hann var með þrettán þrennur sem var nýtt félagmet hjá San Antonio á einu tímabili. Spurs since Tim Duncan retired in 2016: Traded Kawhi Leonard Manu Ginobili retired Lost Tony Parker in free agency Cut LaMarcus Aldridge Traded DeMar DeRozan Traded Dejounte Murray pic.twitter.com/RgNm3gn7jj— Bleacher Report (@BleacherReport) June 29, 2022 Hinn 25 ára gamli Murray myndar nú mjög spennandi bakvarðartvíeyki með Trae Young sem hefur farið á kostum síðustu ár. Þetta verður í fyrsta sinn í sögu NBA þar sem tveir leikmenn spila saman eftir að hafa verið með að minnsta kosti 20 stig og 8 stoðsendingar í leik tímabilið á undan. Murray fær 16,6 milljónir dollara fyrir komandi tímabili eða 2,2 milljarða króna en samningur hans rennur út árið 2024. Hinn 33 ára gamli Gallinari var með 11,7 stig og 4,7 fráköst í leik á síðustu leiktíð. Hann fær 21,5 milljón dollara fyrir komandi tímabil eða 2,8 milljarða íslenskra króna. Trae Young and Dejounte Murray will be the 1st pair of teammates in NBA history who each averaged 20 points per game and 8 assists per game in the previous season.h/t @EliasSports pic.twitter.com/g20OEY1MPd— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) June 29, 2022
NBA Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum