Nýtt bóluefni gefur vonir um útrýmingu malaríu fyrir árið 2040 Hólmfríður Gísladóttir skrifar 27. júní 2022 08:06 Bóluefnið verður öflug viðbót við vonpnabúr heimsins gegn malaríu en hingað til hefur ein helsta vörnin gegn sjúkdómnum verið flugnanet. epa/Legnan Koula Miklar vonir eru bundnar við nýtt bóluefni gegn malaríu en sjúkdómurinn er algengasta dánarorsök fimm ára og yngri í Afríku. 600 þúsund manns létust úr malaríu í Afríku árið 2020 en nýtt bóluefni er talið geta lækkað dánartíðnina um allt að 75 prósent. Bóluefnið, sem kallast R21, sýndi 77 prósenta virkni í prófunum í Burkina Faso og talið er að rannsókn sem stendur yfir í fjórum Afríkuríkjum muni skila svipuðum niðurstöðum. R21 var þróað við Jenner Institute við Oxford-háskóla, sömu stofnun og þróaði bóluefni AstraZeneca gegn Covid-19. Það verður framleitt af The Serum Institute of India, sem stefnir á að afhenda 200 milljón skammta árlega en það er sá fjöldi sem þarf til að vinna sigur á malaríu. Árið 2020 greindust um það bil 228 milljónir með sjúkdóminn en það jafngildir 95 prósentum af öllum tilvikum á heimsvísu. Adrian Hill, forstjóri Jenner Institute, telur að R21 muni fækka dauðsföllum af völdum malaríu um 75 prósent fyrir árið 2030. „Með góðum meðvind gæti malaría farið úr því að verða stórkostlegt banamein í það að verða minniháttar orsök dauðsfalla árið 2030,“ segir hann. Þá telur hann að mögulega verði hægt að útrýma sjúkdómnum fyrir árið 2040. Ítarlega frétt um málið má finna hjá Guardian. Heilbrigðismál Lyf Mest lesið Magnús Þór lést við strandveiðar Innlent Andlát í Garðabæ: Úrskurðuð í gæsluvarðhald umfram hámarkslengd Innlent Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Innlent Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Erlent Með barnaníðsefni í símanum þegar hann var „laminn í stöppu“ Innlent „Þetta er komið út fyrir öll mörk“ Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Ræðurnar verði nógu margar til að taka veiðigjöldin af dagskrá Innlent Lágkúra og della að mati ráðherra Innlent Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent Fleiri fréttir Öldungur dæmdur fyrir meira en hálfrar aldar gamalt morð Forsætisráðherra Taílands vikið úr embætti Fjarlægja loftslagsskýrslur og ætla að hætta að fjármagna rannsóknir Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Segja niðurskurð á þróunaraðstoð hafa skelfilegar afleiðingar Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Unglingsstúlka lést þegar hestur dró hana eftir jörðinni „Stóra og fallega“ frumvarp repúblikana á tæpasta vaði Skæð hitabylgja velgir Evrópubúum undir uggum Aftur kjörin formaður þrátt fyrir fjárdráttinn sem felldi hana Skaut á slökkviliðsmenn úr launsátri Hefur í hótunum við New York vegna „kommúnistans“ Mamdani Krefjast svara um mögulegar frekari árásir Þúsundir Norðmanna fengu fyrir mistök tilkynningu um að hafa unnið milljónir Hitamet slegið á Spáni um helgina Sæta lögreglurannsókn vegna níðsöngva um ísraelska herinn Hættu leit eftir þrjá tíma að þeim sem féll útbyrðis úr Norrænu Íranir geti aftur byrjað að auðga úran eftir nokkra mánuði Metþátttaka í ólöglegri göngu: „Það er mikill hugur í fólki“ Þúsundir syrgja í Tehran og Trump segir æðstaklerkinn ljúga Hæstaréttardómarar fjarlægðu flein úr holdi Bandaríkjaforseta Lífstíðarfangelsi fyrir að myrða 14 ára dreng með samúræjasverði Finna fyrir fjarveru Bandaríkjanna á loftslagsfundi en sakna þeirra ekki Ungar konur særðust í skotárás í Nuuk Sá sem samdi Mission: Impossible lagið er látinn Stjúpsonur norska krónprinsins grunaður um nauðganir Dönsk stjórnvöld vilja tryggja fólki höfundarrétt að eigin persónu Sagði Sean Combs ekki virða svarið „Nei“ Twitter-morðinginn tekinn af lífi Sjá meira
Bóluefnið, sem kallast R21, sýndi 77 prósenta virkni í prófunum í Burkina Faso og talið er að rannsókn sem stendur yfir í fjórum Afríkuríkjum muni skila svipuðum niðurstöðum. R21 var þróað við Jenner Institute við Oxford-háskóla, sömu stofnun og þróaði bóluefni AstraZeneca gegn Covid-19. Það verður framleitt af The Serum Institute of India, sem stefnir á að afhenda 200 milljón skammta árlega en það er sá fjöldi sem þarf til að vinna sigur á malaríu. Árið 2020 greindust um það bil 228 milljónir með sjúkdóminn en það jafngildir 95 prósentum af öllum tilvikum á heimsvísu. Adrian Hill, forstjóri Jenner Institute, telur að R21 muni fækka dauðsföllum af völdum malaríu um 75 prósent fyrir árið 2030. „Með góðum meðvind gæti malaría farið úr því að verða stórkostlegt banamein í það að verða minniháttar orsök dauðsfalla árið 2030,“ segir hann. Þá telur hann að mögulega verði hægt að útrýma sjúkdómnum fyrir árið 2040. Ítarlega frétt um málið má finna hjá Guardian.
Heilbrigðismál Lyf Mest lesið Magnús Þór lést við strandveiðar Innlent Andlát í Garðabæ: Úrskurðuð í gæsluvarðhald umfram hámarkslengd Innlent Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Innlent Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Erlent Með barnaníðsefni í símanum þegar hann var „laminn í stöppu“ Innlent „Þetta er komið út fyrir öll mörk“ Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Ræðurnar verði nógu margar til að taka veiðigjöldin af dagskrá Innlent Lágkúra og della að mati ráðherra Innlent Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent Fleiri fréttir Öldungur dæmdur fyrir meira en hálfrar aldar gamalt morð Forsætisráðherra Taílands vikið úr embætti Fjarlægja loftslagsskýrslur og ætla að hætta að fjármagna rannsóknir Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Segja niðurskurð á þróunaraðstoð hafa skelfilegar afleiðingar Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Unglingsstúlka lést þegar hestur dró hana eftir jörðinni „Stóra og fallega“ frumvarp repúblikana á tæpasta vaði Skæð hitabylgja velgir Evrópubúum undir uggum Aftur kjörin formaður þrátt fyrir fjárdráttinn sem felldi hana Skaut á slökkviliðsmenn úr launsátri Hefur í hótunum við New York vegna „kommúnistans“ Mamdani Krefjast svara um mögulegar frekari árásir Þúsundir Norðmanna fengu fyrir mistök tilkynningu um að hafa unnið milljónir Hitamet slegið á Spáni um helgina Sæta lögreglurannsókn vegna níðsöngva um ísraelska herinn Hættu leit eftir þrjá tíma að þeim sem féll útbyrðis úr Norrænu Íranir geti aftur byrjað að auðga úran eftir nokkra mánuði Metþátttaka í ólöglegri göngu: „Það er mikill hugur í fólki“ Þúsundir syrgja í Tehran og Trump segir æðstaklerkinn ljúga Hæstaréttardómarar fjarlægðu flein úr holdi Bandaríkjaforseta Lífstíðarfangelsi fyrir að myrða 14 ára dreng með samúræjasverði Finna fyrir fjarveru Bandaríkjanna á loftslagsfundi en sakna þeirra ekki Ungar konur særðust í skotárás í Nuuk Sá sem samdi Mission: Impossible lagið er látinn Stjúpsonur norska krónprinsins grunaður um nauðganir Dönsk stjórnvöld vilja tryggja fólki höfundarrétt að eigin persónu Sagði Sean Combs ekki virða svarið „Nei“ Twitter-morðinginn tekinn af lífi Sjá meira