Sandfok frá Suðurlandi leikur höfuðborgarbúa grátt Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 10. júní 2022 10:25 Mynd úr safni. Svifryk mælist hátt á höfuðborgarsvæðinu í dag. Vísir/Vilhelm Styrkur svifryks á höfuðborgarsvæðinu hefur mælst hár á höfuðborgarsvæðinu frá því í gærkvöld. Rykið kemur frá söndunum á Suðurlandi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Reykjavíkurborg. Á vefnum Loftgæði.is, þar sem fylgst er með styrk svifryks má sjá að mælirinn í Dalsmára í Kópavogi sýnir litakóðann rauðan, sem þýðir að styrkur svifryks er óhollur. Óholl = Mikil loftmengun. Einstaklingar með alvarlega hjarta- og/eða lungasjúkdóma ættu að forðast að vera úti þar sem hætta er á mikilli mengun. Forðast ætti að vinna erfiðisvinnu eða að stunda líkamsrækt utandyra þar sem loftmengun er mikil. Klukkan níu í morgun var klukkustundargildi svifryks við Grensásveg 97 míkrógrömm á rúmmetra, í mælistöð á gatnamótum Bústaðarvegar og Háaleitisbrautar var klukkustundargildið 93,5 míkrógrömm á rúmmetra og í mælistöð við Laugarnes 74,8 míkrógrömm á rúmmetra. Sólarhringsheilsuverndarmörk fyrir svifryk (PM10) eru 50 míkrógrömm á rúmmetra. Í tilkynningu borgarinnar segir að samkvæmt Veðurstofu Íslands sé ryk að berast inn á höfuðborgarsvæðið frá söndunum á Suðurlandi. Hægur vindur hefur verið í borginni og því hefur rykið haldist á svæðinu. Búist er við að bæti í vind þegar líða fer á daginn og ættu loftgæði að fara batnandi. Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur hvetur þá sem eru viðkvæmir fyrir í öndunarfærum, aldraða og börn til að forðast útivist meðan svifryk er hátt. Umhverfismál Mosfellsbær Reykjavík Garðabær Seltjarnarnes Kópavogur Hafnarfjörður Mest lesið Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Erlent Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Innlent „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Ellefu létust í skotárásinni Erlent Segir engan vilja búa á Gasa Erlent Fylgi flokks borgarstjórans dalar Innlent Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Innlent „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Innlent Hellisheiðin lokuð Innlent Fleiri fréttir Fjöldi vega á óvissustigi vegna veðurs Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Fylgi flokks borgarstjórans dalar Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Á hreinu að ekki verður grafið undan Reykjavíkurflugvelli „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Sjálfhreinsandi salerni slá í gegn á Suðurlandi Hellisheiðin lokuð „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Flugvöllurinn fari ekki fet á næstu áratugum Harmleikur í Örebro og þingmenn búa sig undir átök Aðalsteinn aðstoðar Þorgerði Minnti þingmenn á að vinna saman fyrir þjóðina Bjarni og Þórður búnir að segja af sér Kurr í íþróttahreyfingunni vegna krafna Skattsins Kastljósið beinist að Guðrúnu Allir komnir í loftsteikingarofnana Icelandair aflýsir 38 flugferðum vegna veðurs Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi á Völlunum Aukin hætta á gosi gæti varað í nokkrar vikur Loka öllum endurvinnslustöðvum á morgun vegna veðurs Svona var stemmningin við setningu Alþingis Gatnagerðargjöld hækka í Reykjavík Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Kennarar hafna því að 20 prósenta launahækkun hafi verið í boði Fær að dúsa inni í mánuð til Segir kennara ekki hafa komið með formlegt tilboð Ráðin til Samfylkingarinnar Tilraun með basa í Hvalfirði ekki sögð hættuleg lífríki Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá Reykjavíkurborg. Á vefnum Loftgæði.is, þar sem fylgst er með styrk svifryks má sjá að mælirinn í Dalsmára í Kópavogi sýnir litakóðann rauðan, sem þýðir að styrkur svifryks er óhollur. Óholl = Mikil loftmengun. Einstaklingar með alvarlega hjarta- og/eða lungasjúkdóma ættu að forðast að vera úti þar sem hætta er á mikilli mengun. Forðast ætti að vinna erfiðisvinnu eða að stunda líkamsrækt utandyra þar sem loftmengun er mikil. Klukkan níu í morgun var klukkustundargildi svifryks við Grensásveg 97 míkrógrömm á rúmmetra, í mælistöð á gatnamótum Bústaðarvegar og Háaleitisbrautar var klukkustundargildið 93,5 míkrógrömm á rúmmetra og í mælistöð við Laugarnes 74,8 míkrógrömm á rúmmetra. Sólarhringsheilsuverndarmörk fyrir svifryk (PM10) eru 50 míkrógrömm á rúmmetra. Í tilkynningu borgarinnar segir að samkvæmt Veðurstofu Íslands sé ryk að berast inn á höfuðborgarsvæðið frá söndunum á Suðurlandi. Hægur vindur hefur verið í borginni og því hefur rykið haldist á svæðinu. Búist er við að bæti í vind þegar líða fer á daginn og ættu loftgæði að fara batnandi. Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur hvetur þá sem eru viðkvæmir fyrir í öndunarfærum, aldraða og börn til að forðast útivist meðan svifryk er hátt.
Óholl = Mikil loftmengun. Einstaklingar með alvarlega hjarta- og/eða lungasjúkdóma ættu að forðast að vera úti þar sem hætta er á mikilli mengun. Forðast ætti að vinna erfiðisvinnu eða að stunda líkamsrækt utandyra þar sem loftmengun er mikil.
Umhverfismál Mosfellsbær Reykjavík Garðabær Seltjarnarnes Kópavogur Hafnarfjörður Mest lesið Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Erlent Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Innlent „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Ellefu létust í skotárásinni Erlent Segir engan vilja búa á Gasa Erlent Fylgi flokks borgarstjórans dalar Innlent Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Innlent „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Innlent Hellisheiðin lokuð Innlent Fleiri fréttir Fjöldi vega á óvissustigi vegna veðurs Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Fylgi flokks borgarstjórans dalar Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Á hreinu að ekki verður grafið undan Reykjavíkurflugvelli „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Sjálfhreinsandi salerni slá í gegn á Suðurlandi Hellisheiðin lokuð „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Flugvöllurinn fari ekki fet á næstu áratugum Harmleikur í Örebro og þingmenn búa sig undir átök Aðalsteinn aðstoðar Þorgerði Minnti þingmenn á að vinna saman fyrir þjóðina Bjarni og Þórður búnir að segja af sér Kurr í íþróttahreyfingunni vegna krafna Skattsins Kastljósið beinist að Guðrúnu Allir komnir í loftsteikingarofnana Icelandair aflýsir 38 flugferðum vegna veðurs Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi á Völlunum Aukin hætta á gosi gæti varað í nokkrar vikur Loka öllum endurvinnslustöðvum á morgun vegna veðurs Svona var stemmningin við setningu Alþingis Gatnagerðargjöld hækka í Reykjavík Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Kennarar hafna því að 20 prósenta launahækkun hafi verið í boði Fær að dúsa inni í mánuð til Segir kennara ekki hafa komið með formlegt tilboð Ráðin til Samfylkingarinnar Tilraun með basa í Hvalfirði ekki sögð hættuleg lífríki Sjá meira