Marta Lovísa prinsessa og Durek Verrett trúlofuð Atli Ísleifsson skrifar 7. júní 2022 09:10 Hin fimmtuga Marta Lovísa og hinn 47 ára Durek Verrett hafa átt í ástarsambandi síðan 2019. Norska konungshöllin Norska prinsessan Marta Lovísa og bandaríski seiðmaðurinn Durek Verrett eru trúlofuð. Parið greindi frá trúlofuninni í morgun en brúðkaupsdagur hefur enn ekki verið ákveðinn. Í norskum fjölmiðlum segir að með fréttatilkynningunni hafi svo fylgt mynd af parinu þar sem stór hringur sést á fingri prinsessunnar. „Ástin dæmir ekki hvaðan maður kemur kemur eða hver maður er sem manneskja. Ástin skapar brú milli manna, menningarheima og trúarbragða. Við erum ánægð að hafa fundið hvort annað, þvert yfir heimsálfur, þjóaðruppruna og félagslegan bakgrunn,“ skrifar parið í tilkynningunni. Hin fimmtuga Marta Lovísa og hinn 47 ára Durek, sem kallar sig „shaman Durek“ hafa átt í ástarsambandi síðan 2019, en Marta Lovísa býr í Noregi og Durek í Los Angeles í Bandaríkjunum. View this post on Instagram A post shared by Durek Verrett (@shamandurek) Marta Lovísa, sem er fjórða í erfðaröð norsku krúnunnar og eina dóttir Haraldar Noregskonungs og Sonju drottningar, á þrjár dætur úr fyrra hjónabandi, en hún var gift rithöfundinum Ara Behn á árunum 2002 til 2017. Behn lést árið 2019. Í tilkynningunni segir að konungsfjölskyldan samgleðjist parinu og óski þeim allrar hamingju í framtíðinni. Kóngafólk Noregur Ástin og lífið Haraldur V Noregskonungur Mest lesið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Lífið Fleiri fréttir Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Sjá meira
Parið greindi frá trúlofuninni í morgun en brúðkaupsdagur hefur enn ekki verið ákveðinn. Í norskum fjölmiðlum segir að með fréttatilkynningunni hafi svo fylgt mynd af parinu þar sem stór hringur sést á fingri prinsessunnar. „Ástin dæmir ekki hvaðan maður kemur kemur eða hver maður er sem manneskja. Ástin skapar brú milli manna, menningarheima og trúarbragða. Við erum ánægð að hafa fundið hvort annað, þvert yfir heimsálfur, þjóaðruppruna og félagslegan bakgrunn,“ skrifar parið í tilkynningunni. Hin fimmtuga Marta Lovísa og hinn 47 ára Durek, sem kallar sig „shaman Durek“ hafa átt í ástarsambandi síðan 2019, en Marta Lovísa býr í Noregi og Durek í Los Angeles í Bandaríkjunum. View this post on Instagram A post shared by Durek Verrett (@shamandurek) Marta Lovísa, sem er fjórða í erfðaröð norsku krúnunnar og eina dóttir Haraldar Noregskonungs og Sonju drottningar, á þrjár dætur úr fyrra hjónabandi, en hún var gift rithöfundinum Ara Behn á árunum 2002 til 2017. Behn lést árið 2019. Í tilkynningunni segir að konungsfjölskyldan samgleðjist parinu og óski þeim allrar hamingju í framtíðinni.
Kóngafólk Noregur Ástin og lífið Haraldur V Noregskonungur Mest lesið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Lífið Fleiri fréttir Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Sjá meira