Curry eftir tap gegn Boston: Snýst um að vinna fjóra leiki Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 3. júní 2022 15:31 Snýst allt um að vinna fjóra leiki segir Curry. EPA-EFE/JOHN G. MABANGLO Stephen Curry var sjóðandi heitur framan af fyrsta leik Golden State Warriors og Boston Celtics í úrslitaeinvígi NBA-deildarinnar í nótt. Það dugði ekki til þar sem Boston vann leikinn 120-108. Curry fór fyrir sínum mönnum sem máttu á endanum þola tap á heimavelli. Eftir að raða niður þriggja stiga skotum í fyrsta leikhluta hægðist aðeins á Curry sem endaði þó með 34 stig. Chef Curry was cooking up in Q1 6 3PM | 21 PTS Q2 Live Now on ABC pic.twitter.com/RthSWFC83h— NBA (@NBA) June 3, 2022 Hann var nokkuð niðurlútur er hann ræddi við fjölmiðla eftir leik en segir seríuna langt frá því búna. Það þurfi að vinna fjóra leiki til að verða meistari, eitthvað sem Golden State þekkir nokkuð vel. „Snýst að mestu um að sjá hvernig serían þróast, að mestu eigum við sex leiki eftir. Þurfum að breyta því sem nauðsynlegt er, þetta snýst um að vinna fjóra leiki sama hvernig svo sem farið er að því.“ „Við gerðum nóg til að vinna leik í 42 mínútur í kvöld, þannig virkar körfubolti einfaldlega ekki. Við munum gera okkar besta til að jafna metin á sunnudagskvöld,“ sagði Curry sem er á báðum áttum með að bíða fram á sunnudagskvöld til að spila næsta leik. „Tilfinningin er ömurleg og þú vilt komast aftur út á völl eins fljótt og auðið er. En breytingarnar sem við þurfum að gera – að starfslið og leikmenn séu allir á sömu blaðsíðu – fyrir sunnudag, þá er gott að hafa tvo daga milli leikja.“ „Þurfum að vera einbeittir, með sjálfstraust á eigin hæfileikum og hvað við getum þar sem þessi sería er rétt að byrja,“ sagði Curry að endingu. NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Körfubolti NBA Mest lesið Kristófer: Það er nú bara október Körfubolti Er fyrrum bikarmeistari með Arsenal að taka við Luton? Fótbolti Gerrard neitaði Rangers Fótbolti Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Körfubolti „Þetta var gríðarlega stórt og segir helling um liðið“ Sport Frændur mætast eftir að Djokovic var sleginn út Sport Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport Dagskráin í dag: Undankeppni HM 2026 og NFL deildin Sport Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Spánverjar eiga enn eftir að fá á sig mark í undankeppninni Fótbolti Fleiri fréttir Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80 | Njarðvíkursigur í spennutrylli Sjá meira
Curry fór fyrir sínum mönnum sem máttu á endanum þola tap á heimavelli. Eftir að raða niður þriggja stiga skotum í fyrsta leikhluta hægðist aðeins á Curry sem endaði þó með 34 stig. Chef Curry was cooking up in Q1 6 3PM | 21 PTS Q2 Live Now on ABC pic.twitter.com/RthSWFC83h— NBA (@NBA) June 3, 2022 Hann var nokkuð niðurlútur er hann ræddi við fjölmiðla eftir leik en segir seríuna langt frá því búna. Það þurfi að vinna fjóra leiki til að verða meistari, eitthvað sem Golden State þekkir nokkuð vel. „Snýst að mestu um að sjá hvernig serían þróast, að mestu eigum við sex leiki eftir. Þurfum að breyta því sem nauðsynlegt er, þetta snýst um að vinna fjóra leiki sama hvernig svo sem farið er að því.“ „Við gerðum nóg til að vinna leik í 42 mínútur í kvöld, þannig virkar körfubolti einfaldlega ekki. Við munum gera okkar besta til að jafna metin á sunnudagskvöld,“ sagði Curry sem er á báðum áttum með að bíða fram á sunnudagskvöld til að spila næsta leik. „Tilfinningin er ömurleg og þú vilt komast aftur út á völl eins fljótt og auðið er. En breytingarnar sem við þurfum að gera – að starfslið og leikmenn séu allir á sömu blaðsíðu – fyrir sunnudag, þá er gott að hafa tvo daga milli leikja.“ „Þurfum að vera einbeittir, með sjálfstraust á eigin hæfileikum og hvað við getum þar sem þessi sería er rétt að byrja,“ sagði Curry að endingu. NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Körfubolti NBA Mest lesið Kristófer: Það er nú bara október Körfubolti Er fyrrum bikarmeistari með Arsenal að taka við Luton? Fótbolti Gerrard neitaði Rangers Fótbolti Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Körfubolti „Þetta var gríðarlega stórt og segir helling um liðið“ Sport Frændur mætast eftir að Djokovic var sleginn út Sport Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport Dagskráin í dag: Undankeppni HM 2026 og NFL deildin Sport Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Spánverjar eiga enn eftir að fá á sig mark í undankeppninni Fótbolti Fleiri fréttir Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80 | Njarðvíkursigur í spennutrylli Sjá meira